Myndskeið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Gísli Þorgeir skoraði sigurmarkið gegn Barcelona

Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Evrópumeistara Magdeburg í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, á síðustu sekúndum viðureignarinnar við Barcelona á heimavelli í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Allt stefndi í jafntefli þegar Gísli...

Myndskeið: Ósvikinn fögnuður Orra Freys og samherja – Aftur lokaði Viktor Gísli markinu

Orri Freyr Þorkelsson fór öðru sinni á einni viku á kostum með Sporting Lissabon í kvöld þegar liðið lagði efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin í annað sinn í röð í riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik, 32:28,...

Myndskeið: Viktor Gísli fór á kostum í Evrópudeildinni

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í kvöld þegar Nantes vann pólska liðið Górnik Zabrze, 31:23, á heimavelli í annarri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik. Viktor Gísli varði 17 skot, 43,6%, og átti þar af leiðandi stóran þátt...
- Auglýsing -

Myndskeið: Landslið Íslands og Færeyja – bestu minningar frá EM

Handknattleikssamband Evrópu hefur sett saman og gefið út myndskeið með nokkrum eftirminnilegum atvikum og leikjum frá nýliðnu Evrópumóti í handknattleik karla. Myndskeiðið sem er rúmlega átta mínútna langt tekur m.a. yfir ævintýralegan endasprett íslenska landsliðsins þegar það tryggði sér...

Myndskeið: Aron og Óðinn Þór skoruðu flottustu mörk EM

Aron Pálmarsson og Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmenn í handknattleik eru í hópi þeirra sem skoruðu tvö af tíu glæsilegustu mörk Evrópumótsins í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Reyndar er mark Óðins talið það besta.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tók...

Myndskeið: Svekktur yfir frammistöðu míns lið

„Ég er mjög svekktur yfir frammistöðu míns liðs,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA eftir naumt tap fyrir HK, 27:26, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld.„Við vorum algjörlega taktlausir í fyrri hálfleik og...
- Auglýsing -

Myndskeið: Ég ætla að skilja við liðið í efstu deild

„Ég held að þessi leikur hafi boðið upp á allt. Góður varnarleikur og markvarsla hjá báðum liðum, mikill hraði og síðan mikil spenna í lokin. Ég fékk smá flassbakk frá fyrri leiknum í haust þegar við gerðum jafntefli á...

Myndskeið: Hugur í Þóri og leikmönnum Selfoss

Þórir Ólafsson þjálfari karlaliðs Selfoss segir leikmenn sína koma vel undirbúna til leiks í kvöld eftir sex vikna hlé þegar keppni hefst á Olísdeildinni. Selfoss sækir Val heim í N1-höllina á Hlíðarenda klukkan 19.30 þegar 14. umferð hefst með...

Myndskeið: Mark Óðins Þór það flottasta í milliriðlakeppni EM

Markið glæsilega sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði gegn Frökkum var valið flottasta markið sem skoraði var í milliriðlakeppni Evrópumótsins. Að margra mati er markið besta sem gert hefur verið í keppninni fram til þessa.Handknattleikssamband Evrópu tók saman fimm...
- Auglýsing -

Myndskeið: Skoraði Óðinn Þór mark Evrópumótsins?

Eitt af sex mörkum Óðins Þórs Ríkharðssonar gegn Frökkum á Evrópumótinu í handknattleik í dag hlýtur að koma sterklega til greina sem mark Evrópumótsins. Stórkostlegt sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, samvinna af allra bestu gerð.Óðinn Þór...

Myndskeið: Viktor Gísli er einn af fimm

Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í íslenska markinu í leiknum við Þjóðverja í gærkvöld á Evrópumótinu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Hann varði 13 skot, og var með rúmlega 34% hlutfallsmarkvörslu.Ein af vörslum Viktors Gísla er á...

EM – myndskeið: Átta á sex – sókndjarfur markvörður

Eitt og annað á sér stað í hita leiksins á Evrópumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Þýskalandi. Sumt er leyfilegt annað ekki og fer m.a. framhjá árvökulum augum þeirra sem vel eiga að fylgjast með.Margir hafa...
- Auglýsing -

Myndskeið: Samantekt frá leiknum við Svartfellinga

Annan leikinn í röð réðust úrslitin ekki fyrr en á síðustu stundu í viðureign Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi í gær. Vart mátti á milli sjá undir lokin í viðureign Íslands og Svartfjallalands. Íslenska liðið hafði...

Myndskeið: Jöfnunarmark Elíasar og fögnuðurinn sem tók við

Ískaldur á vítalínunni jafnaði Elias Ellefsen á Skipagøtu metin og tryggði Færeyingum sögulegt stig og það fyrsta í lokakeppni Evrópmóts í handknattleik karla í kvöld. Hann skorað úr vítakasti þegar leiktíminni var úti.Elías var með væntingar þjóðarinnar á...

Myndskeið: Stórkostlegt mark Arons – frábær varsla hjá Viktori Gísla – samantekt

Aron Pálmarsson skoraði stórkostlegt mark gegn Serbíu þegar hann minnkaði muninn í eitt mark, 27:26, hálfri mínútu fyrir leikslok í viðureigninni í Ólympíuhöllinni í gær.Mark Arons:2⃣ goals to change the destiny of a match 🔥😳#ehfeuro2024 #HERETOPLAY @HSI_Iceland pic.twitter.com/q8Uv2HwhVM—...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -