Handboltalið ÍBV og um 50 stuðningsmenn liðsins komast hvorki lönd né strönd frá Akureyri þessa stundina eftir frækilegan sigur á deildarmeisturum KA/Þórs í dag, 27:26, í fyrsta leik undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flugvél sem á að flytja hópinn...
Haukar urðu í kvöld deildarmeistarar í Olísdeild karla eftir sigur á grönnum sínum í FH, 34:26, í 20. umferð deildarinnar í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Enn eru tvær umferðir eftir og Haukar hafa 35 stig. Ekkert lið getur héðan af...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í Vive Kielce komust í kvöld í úrslit pólsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á helsta andstæðingi sínum, Wisla Plock, 29:27, á heimavelli.Leikurinn var mjög harður og fóru fjögur rauð spjöld á loft....
Margir hafa síðustu daga minnst markvarðarins frábæra, Alfredo Quintana, sem lést langt um aldur fram, 32 ára gamall, á föstudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með félagsliði sínu, FC Porto, fyrir viku.Meðal þeirra er FC Porto...
Handknattleikssamband Portúgal deilir á Facebook-síðu sinni í dag myndskeiði með völdum köflum úr leiknum við Ísland í undankeppni EM í Porto í gærkvöld. Portúgalska landsliðið vann leikinn, 26:24. Myndskeiðið er um þrjár mínútur og þar má sjá margt af...
Í miðri upphitun ungverska kvennalandsliðsins í handknattleik í íþróttahöllinni í Trollhättan í Svíþjóð í gær rigndi skyndilega glerbrotum yfir leikmenn. Mest af brotunum féll á einn markvörð liðsins sem var í öða önn að hita upp og átti sér...
Karlalið ÍR í handknattleik mætti á sína fyrstu innanhússæfingu í nærri þrjár vikur í gærkvöld. Í fyrradag fengu meistaraflokkar heimild til æfinga á nýjan leik með ströngum skilyrðum þó. ÍR-ingar fóru eftir öllum reglum og voru hinir kátustu...
Þegar lið Ademar León og BM Sinfin mættust í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær var leikmönnum beggja liða skylt að leika með grímur. Var það gert vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar víða á Spáni.Sennilega er þetta í fyrsta...