Handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hefur ákveðið að rifa seglin og hætta í handknattleik eftir ágætan feril m.a. með Aftureldingu, Stjörnunni, ÍR og Kórdrengjum. Með síðastnefnda liðinu hefur Eyþór leikið með síðustu tvö keppnistímabil. Rúnar Kárason stórskytta ÍBV skoraði eitt mark úr...
Þýska liðið Flensburg og svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen féllu bæði úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Íslendingar eru innan raða beggja liða. Flensburg tapaði með átta marka mun á heimavelli fyrir spænska liðinu Granollers,...
Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sveinn skoraði og skoraði 71 mark í 22 leikjum í Olísdeildinni í vetur. ÍR féll úr deildinni og leikur í Grill 66-deildinni á næsta...
Handknattleiksþjálfari Jakob Lárusson hefur verið ráðinn annar þjálfari karlaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum frá og með næsta keppnistímabili. Samhliða mun Jakob áfram vera aðalþjálfari kvennaliðs félagsins en undir stjórn hans varð Kyndilsliðið í öðru sæti í úrvalsdeild kvenna...
Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í GC Amicitia Zürich eru úr leik í úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik. GC Amicitia Zürich tapaði í gær með eins marks mun fyrir BSV Bern, 27:26, þegar liðin mættust í fjórða sinn...
Ýmir Örn Gíslason varð í dag þýskur bikarmeistari í handknattleik með Rhein-Neckar Löwen eftir framlengdan úrslitaleik og vítakeppni gegn Magdeburg, 36:34. Staðan var jöfn 27:27 eftir venjulegan leiktíma og 31:31 eftir framlengingu. Aðeins var framlengt einu sinni áður en...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Aldís Ásta Heimisdóttir skoruðu þriðjung marka Skara HF þegar liðið tapaði fyrir H65 Höör í þriðju viðureigninni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 31:25. Leikurinn fór fram í Höör. Fjórði leikur liðanna verður...
Teitur Örn Einarsson lét til sína taka þegar lið hans, Flensburg-Handewitt, vann Lemgo, 28:23, í leiknum um bronsverðlaunin í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í dag.Eftir að hafa verið lítt áberandi í undanúrslitaleiknum gegn Rhein-Neckar Löwen...
Það gekk misvel hjá liðum landsliðskvennanna Díönu Daggar Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í gær. Sandra og samherjar í TuS Metzingen unnu silfurhafa bikarkeppninnar, Bernsheim/Auerbach með minnsta mun í Bensheim, 32:31, í sannkölluðum hörkuleik.Á sama...
Svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar og Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, er komið í undanúrslit um svissneska meistaratitilinn í handknattleik. Kadetten vann í gær Suhr Aarau í þriðja sinn í dag, 30:25, heimavelli í átta lið...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, varði 11 skot, 27%, í marki Ringkøbing Håndbold í sigurleik í heimsókn til Skanderborg Håndbold, 33:31, í umspili neðstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Fimm lið leika í einum riðli um...
Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason verða andstæðingar á morgun þegar lið þeirra, SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen, mætast í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handnattleik í Lanxes-Arena í Köln.Ýmir Örn hafði betur í öðrum slag Íslendingaliða í...
Norska meistaraliðið Kolstad með íslensku landsliðsmennina Janus Daða Smárason og Sigvalda Björn Guðjónsson innanborðs, unnu stórsigur á Halden, 28:14, á heimavelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í Þrándheimi í dag.Um einstefnu var að ræða...
Berta Rut Harðarsdóttir og samherjar hennar í Holstebro höfðu betur í heimsókn sinni til Andreu Jacobsen og félaga í EH Aalborg í fyrstu viðureign liðanna í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Lokatölur voru 27:20...
Hrannar Ingi Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR. Hrannar, sem hefur undanfarin þrjú ár verið í stóru hlutverk í meistaraflokksliði ÍR-inga. Hrannar Ingi fylgir þar með í fótspor markvarðarins Ólafs Rafns Gíslasonar sem...