Ekki urðu Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar í Skara HF sænskir meistarar á heimavelli í kvöld því þær töpuðu þriðju viðureigninni við IK Sävehöf, 20:18. Sävehof fagnaði þar með sínum fyrsta sigri í rimmunni og tryggði sér a.m.k. einn...
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna. Leikið var í Oldenburg. Sandra skoraði ekki mark í leiknum. Hún átti eitt markskot sem...
Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur, tapaði fyrsta leiknum í undanúrslitum fyrir Borussia Dortmund, í undanúrslitum úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 37:30. Liðin mætast á ný á heimavelli Blomberg-Lippe á miðvikudaginn. Ef Blomberg-Lippe...
Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar hennar í Skara HF eru í frábæra stöðu í úrslitarimmunni við IK Sävehof um sænska meistaratitilinn eftir annan sigur í röð í kvöld, 27:22, þegar leikið var í Partille Arena, heimavelli Sävehof. Á Skara...
Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er mættur í slaginn með íslenska landsliðinu á nýjan leik eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Arnar Freyr tognaði í aftanverðu læri í vináttulandsleik við Svía nokkrum dögum fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Hann var frá keppni...
Aldís Ásta Heimisdóttir hélt upp á nýjan samning við Skara HF með því að fara fyrir liðinu í sigri á IK Sävehof í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn á heimavelli í kvöld, 26:25. Aldís Ásta skoraði sex mörk...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendinginu í átta marka tapi Skanderborg AGF í heimsókn til Skjern, 35:27, í þriðju umferð úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Skanderborg AGF rekur lestina...
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið vann HSV Hamburg á heimavelli í þýsku 1. deildinni á handknattleik, 37:28. Selfyssingurinn skoraði 11 mörk, þar af fimm úr vítaköstum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór einnig...
Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í FC Porto misstigu sig í kvöld á heimavelli í úrslitakeppni portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Porto náði aðeins jafntefli við Marítimo Madeira, 27:27, í fjórðu umferð af sex.Porto er þar með þremur stigum...
Þýska liðið Blomberg-Lippe sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með tapaði leiknum um bronsið í Evrópudeildinni í Raiffeisen Sportpark í Graz í Austurríki í dag. Franska liðið JDA Bourgogne Dijon Handball var öflugra frá upphafi til...
Orri Freyr Þorkelsson var næst markahæstur hjá Sporting í átta marka sigri liðsins á Benfica, 37:29, í uppgjöri Lissabon-liðanna í fjórðu umferð úrslitakeppni fjögurra efstu liða portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Orri Freyr skoraði átta mörk. Salvador Salvador skoraði...
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen töpuðu fyrir Borussia Dortmund, 31:21, í oddaleik í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Dortmund.Sandra var markahæst hjá TuS Metzingen, skoraði sex mörk, fjögur þeirra...
Norska meistaraliðið Kolstad vann stórsigur á Nærbø í oddaleik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í dag, 42:26. Kolstad mætir þar með Elverum í úrslitum og verður fyrsti leikur liðanna sunnudaginn 18. maí á heimavelli Elverum.Nærbø-liðið, sem vann fyrstu viðureign...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro eiga möguleika á að komast í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Alltént stigu þeir annað skref í þá átt í dag með því að leggja Bjerringbro/Silkeborg, 36:32, á heimavelli í 3....
Þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe sem Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með fékk slæman skell í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar í Graz í Austurríki í dag. Liðið tapaði með 10 marka mun, 28:18, fyrir Ikast Håndbold eftir að hafa einnig verið...