Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu Lemgo. lemgo vann MT Melsungen, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, 28:24, í úrslitaleik í Hamborg. Um er að ræða fyrsta...
Sumarleyfið verður í styttra lagi hjá handknattleiksþjálfaranum Elíasi Má Halldórssyni. Hann lauk störfum hjá HK í lok maí og var nokkrum dögum síðar mættur til starfa hjá Fredrikstad Ballklubb en kvennalið félagsins leikur í norsku úrvalsdeildinni. Elías Már tók...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í MT Melsungen mæta Lemgo í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik á morgun. MT Melsungen vann Hannover-Burgdorf í síðari leik undanúrslitanna í kvöld, 27:24, en leikið er til úrslita í bikarkeppninni í Hamborg...
Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo og tókst það sem fáir reiknuðu með að þeim tækist þegar þeir unnu magnaðan sigur á Kiel, 29:28, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í Hamborg í dag. Bjarki Már var markahæstur leikmanna Lemgo...
Elvar Örn Jónsson á eitt af mörkum ársins hjá danska úrvalsdeildarliðinu Skjern. Fimm bestu eða mikilvægustu mörk liðsins á keppnistímabilsinu hafa verið valin af stjórnendum félagsins og er nú hægt að kjósa á milli þeirra á heimasíðu félagsins. Sigurmark...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson urðu í gærkvöld pólskir meistarar í handknattleik með liði sínu Łomża Vive Kielce. Liðið tryggði sér pólska meistaratitilinn í átjánda sinn með sigri á SPR Stal Mielec, 33:24, á útivelli í 25. umferð...
Þriðja mánuðinn í röð er Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður SC Magdeburg tilnefndur í kjöri á leikmanni mánaðarins í þýsku 1. deildinni í handknattleik.
Ómar Ingi hefur leikið einstaklega vel með SC Magdeburg á keppnistímabilinu en þó verið alveg...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk í sjö skotum og átti tvær stoðsendingar þegar EHV Aue gerði jafntefli á útivelli við Hamm-Westfalen, 27:27, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki EHV Aue í um hálftíma...
Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten unnu í kvöld afar mikilvægan sigur á heimavelli á Rhein-Neckar Löwen, 32:30. Stigin eru liðinu dýrmæt í baráttunni við að forðast fall í deildinni og eftir sigurinn er liðið þremur stigum frá fallsæti...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen leika um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir að liðið vann HC Kriens í þriðja sinn í kvöld, 36:34, en tvær framlengingar þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum...