- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslendingar verða andstæðingar í Evrópudeildinni

Dregið var í morgun í riðla  í Evrópudeildinni í handknattleik karla. Alls voru nöfn 24 liða í skálunum og voru þau dregin í fjóra sex liða riðla. Keppni í deildinni hefst 19. október og stendur yfir fram í mars...

Molakaffi: Andrea, Örn, Magnús, Axel, Elías, Sara, Birta, Daníel, Aron

Andrea Jacobsen skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad þegar liðið vann Lugi, 37:23, í fyrri viðureign liðanna í sænsku bikarkeppninni í gærkvöld. Síðari viðureignin verður í Lundi á laugardaginn.Örn Vésteinsson Östenberg skoraði fimm mörk fyrir Tønsberg Nøtterøy í norsku úrvalsdeildinni...

Bið Zagreb eftir stigi er lokið

Orri Freyr Þorkelsson kom lítið við sögu í kvöld þegar lið hans Elverum krækti í eitt stig í heimsókn sinni til HC PPD Zagreb í höfuðborg Króatíu, 27:27. Zagreb-liðið var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Þetta...
- Auglýsing -

Mark Hauks skipti sköpum – firn urðu í Veszprém

Íslendingarnir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson fögnuðu sigri með samherjum sínum í Vive Kielce í kvöld er þeir sóttu Motor Zaporozhye heim í þriðju umferð Meistaradeildar karla í handknattleik, 26:25, í hörkuleik í Zaporozhye í Úkraínu. Roland Eradze...

Nöfn fimm Íslendingaliða verður að finna í skálunum

Íslenskir handknattleiksmenn koma við sögu hjá fimm af 24 liðum sem taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildar karla í vetur. SC Magdeburg, TBV Lemgo, PAUC Handball, GOG Håndbold og Kadetten Schaffhausen.Eftir að undankeppninni lauk í gærkvöld liggja fyrir heiti þeirra...

Donni og Viktor Gísli komnir í riðlakeppnina

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC-Aix komust í kvöld riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þeir unnu stórsigur á ÖIF Arendal frá Noregi, 40:22, í síðari leik liðanna í Frakklandi.Jafntefli varð í fyrri viðureigninni, 27:27. Donni var markahæstur hjá...
- Auglýsing -

„Maður bara hlýðir“

„Það myndaðist vökvi á kálfanum í leiknum heima og liðslæknirinn sagði að það væri of mikil áhætta að taka að vera með í leiknum í kvöld,“ sagði Bjarki Már Elísson hornamaður þýska liðsins Lemgo og landsliðsmaður í handknattleik við...

Molakaffi: Elías, Sandra, Steinunn, Áki, Arnar, Katrín, Halldór, Óskar, Viktor, Ólafur

Elías Már Halldórsson stýrði liði sínu, Fredrikstad Bkl., til sigurs á Aker á heimavelli, 34:32, í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í gær. Fredrikstad er með fjögur stig í áttunda sæti deildarinnar.Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir...

Sóttu tvö stig í Skálahöllina

Eftir tap í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á dögunum þá sneru leikmenn Neistans, sem Arnar Gunnarsson leikur með, við blaðinu í dag. Þeir sóttu tvö stig í Skálahöllina gegn leikmönnum StÍF sem voru taplausir fyrir viðureignina. Neistin...
- Auglýsing -

Þýskaland: Dagurinn í stuttu máli

Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu kærkominn sigur eftir misjafnt gengi í upphafsleikjum deildarinnar er þeir lögðu Göppingen, 37:32, á heimavelli eftir að hafa verið yfir sem nemur þremur mörkum að loknum fyrri hálfleik.Ýmir Örn skoraði...

Eftir krappan dans fögnuðu Ómar og Gísli fimmta sigrinum

SC Magdeburg, sem Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika með, gefur ekkert eftir í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Í dag vann liðið Leipzig á heimavelli í uppafsleik fimmtu umferðar deildarinnar með tveggja marka mun, 30:28....

Molakaffi: Dagur, Aðalsteinn, Orri Freyr, Harpa, Palicka, Johannesson, Kristinn

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla er einn þriggja sem nefndur er til sögunnar sem eftirmaður Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í stóli þjálfara þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen í frétt sem birtist í gær í Hessische Niedersächsische Allgemeine Zeitung,...
- Auglýsing -

Fyrsti sigurinn er í höfn

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy unnu í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku 1. deildinni þegar þeir lögðu liðsmenn Toulouse, 24:22, á útivelli. Nancy sem kom upp í deild þeirra bestu fyrir keppnistímabilið hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum...

Arnór og Álaborg áfram á toppnum – Viktor Gísli í eina taplausa liðinu

Norðmaðurinn Sebastian Barthold var í miklum ham þegar meistarar Aalborg Håndbold unnu öruggan sigur á sameinuðu liði Skanderborg Århus, 33:24, á útivelli. Barthold skoraði níu mörk í 11 skotum. Aron Pálmarsson er ennþá frá vegna meiðsla. Arnór Atlason er...

Haukur er kominn á blað í Póllandi

Haukur Þrastarson er kominn á blað í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessu tímabili. Hann var í fyrsta sinn í dag í leikmannahópi meistaranna í Vive Kielce í deildarleik á þessu keppnistímabili er Kielce mætti Energa MKS Kalisz á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -