Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stimpluðu sig inn í toppslaginn

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Holstebro stimpluðu sig af krafti inn í toppbaráttuna í deildinni í kvöld þegar þeir lögðu meistaraliðið Aalborg Håndbold, 33:31, á heimavelli í 14. umferð. Holstebro var tveimur mörkum yfir að loknum...

Sigur eftir mánaðar hlé

Eftir mánaðar hlé gengu leikmenn MT Melsungen út á leikvöllinn í kvöld þegar þeir mættu, og unnu, Bergischer HC á heimavelli, 32:31, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans...

Hörður Fannar atkvæðamikill í sigurleik

Hörður Fannar Sigþórsson lét til sín taka þegar lið hans KÍF vann Kyndil, 26:20, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli KÍF í Kollafirði. Heimamenn voru með öruggt forskot í hálfleik, 15:9, og gáfu...
- Auglýsing -

Tókst að velgja meisturunum undir uggum

Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen veittu leikmönnum Þýskalandsmeistara THW Kiel harða keppni á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Herslumun vantaði upp á hjá Göppingen undir lokin að jafna metin. Sterkt lið Kiel stóð...

Ómar Ingi átti stórleik í Leipzig

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið sótti Leipzig heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir Kristjánsson kom inn í lið Magdeburg en hann var skilinn eftir heima vegna meiðsla í...

Ekki með fullskipað lið til Montpellier

Sænska liðið Alingsås, sem Aron Dagur Pálsson leikur með, verður ekki fullskipað þegar það mætir Montpellier í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn. Smit greindist hjá sænska liðinu í dag og að minnsta kosti tveir leikmenn eru komnir í sóttkví...
- Auglýsing -

Baráttusigur hjá Bjarka Má

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk þegar lið hans, Lemgo, vann sannkallaðan baráttusigur á heimavelli í kvöld þegar Erlangen kom í heimsókn, 24:23, en leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lemgo stökk upp í sjötta sæti...

Ég tek eitt skref í einu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék í dag sinn fyrsta leik með sænska úrvalsdeildarliðinu Skövde en hann samdi við liðið fyrir hálfum mánuði og flutti til Svíþjóðar fyrir viku.Bjarni Ófeigur skoraði eitt mark í þremur skotum og átti eina stoðsendingu þegar...

Allir komust á blað

Íslendingarnir þrír í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg komust allir á blað yfir markaskorara þegar Ribe-Esbjeg vann næst neðsta lið deildarinnar, TMS Ringsted, 30:23, í Ringsted í dag. Sigur Ribe-Esbjerg-liðsins var öruggur. Liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda....
- Auglýsing -

Ekkert fær stöðvað Aron og samherja

Leikmenn Barcelona og Granolles tóku daginn snemma og hófu leik fyrir hádegið í upphafsleik 13. umferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Það virtist ekki hafa slæm áhrif á leikmenn Barcelona sem fögnuðu í leikslok sínum þrettánda sigri í...

Alvarlegt ástand í herbúðum GOG

Alvarleg staða er uppi innan liðs dönsku bikarmeistaranna GOG frá Gudme á Fjóni sem Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, leikur með. Alls eru nítján úr hópi leikmanna, þjálfara og starfsmanna liðsins smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum....

Elvar og Aron unnu – tap hjá Grétari Ara

Eftir fjóra tapleiki í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þá unnu Elvar Örn Jónsson og samherjar hans í Skjern leik í gærkvöldi. Þeir lögðu Mors-Thy, 24:23, heimavelli. Skjern var marki undir í hálfleik, 14:13.Elvar Örn skoraði eitt mark...
- Auglýsing -

„Hefur verið furðulegt tímabil“

„Þetta hefur verið furðulegt tímabil. Við höfum æft síðan í byrjun ágúst en aðeins leikið þrjá leiki og nú er nóvember að verða búinn,“ sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Aron Rafn leikur...

Fimmtugasti og fimmti leikurinn án taps

Aron Pálmarsson og samherjar hans hjá Barcelona unnu í kvöld sinn tuttugasta sigur í röð í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir lögðu þýska meistaraliðið THW Kiel, 29:25, í Barcelona í áttundu umferð B-riðils. Þetta var um leið 55....

Risalið með Janus Daða í sigti

Franska stórliðið PSG var með íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason í sigti á dögunum þegar liðið leitaði að manni til þess að hlaupa í skarðið fyrir Nikola Karabatic. Frá þessu er greint í Stuttgarter-Zeitung í dag. Þar segir að forráðamenn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -