- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Haukur er kominn á blað í Póllandi

Haukur Þrastarson er kominn á blað í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessu tímabili. Hann var í fyrsta sinn í dag í leikmannahópi meistaranna í Vive Kielce í deildarleik á þessu keppnistímabili er Kielce mætti Energa MKS Kalisz á...

Stórleikur Hákons Daða

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld þegar liðið vann Dessauer, 35:27, í þýsku 2.deildinni í handknattleik á heimavelli. Hákon Daði skoraði 10 mörk, þar af eitt úr vítakasti og var markahæsti leikmaður liðsins ásamt Janko...

Þungur róður og meiðsli

Illa gengur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og félögum í BSV Sahsen Zwickau að brjóta ísinn og vinna sinn fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik á þessu tímabili. Í gær töpuðu þær fyrir HSG Bensheim/Auerbach, 25:18, á útivelli....
- Auglýsing -

Molakaffi: Grétar Ari, Hannes, Bjarni, Daníel, Aron, Teitur, Andrea

Grétar Ari Guðjónsson stóð nær allan leikinn í marki Nice þegar liðið vann Dijon, 35:29, í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Hafnfirðingurinn varði 10 skot, þar af eitt vítakast, sem gerði 29% markvörslu. Nice hefur unnið tvo af fyrstu...

Íslendingar orðaðir við norskt stjörnulið sem er í burðarliðnum

Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik eru á óskalista forráðamanna norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad í Þrándheimi en þeir hafa í hyggju að búa til alþjóðlegt stjörnulið leikmanna sem á að komast í hóp allra fremstu röð í Evrópu á næstu árum....

Molakaffi: Sigvaldi Björn, Haukur, Roland, Donni

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Veszprém, 32:29, í rífandi góðri stemningu á heimavelli í annarri umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöldi. Fullt hús var í Kielce og drógu stuðningsmenn liðsins...
- Auglýsing -

Fagnaði fyrsta sigrinum

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, átti góðan leik í marki nýliða Ringköbing í kvöld þegar liðið vann Köbenhavn Håndbold, 28:27, á heimavelli í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þetta var fyrsti sigurinn hjá Elínu Jónu og samherjum...

Gísli Þorgeir kominn á blað – fjórði sigurinn í röð

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon sitja áfram með SC Magdeburg í hópi þeirra fjögurra liða sem eru með fullt hús stiga í þýsku 1. deildinni í handknattleik. SC Magdeburg vann stórsigur á Balingen-Weilstetten, 27:18, á útivelli í...

Heiðmar ráðinn aðstoðarmaður Prokop

Heiðmar Felixson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Hannover-Burgdorf sem leikur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Heiðmar mun þar með starfa með Christian Prokop fyrrverandi landsliðsþjálfara Þýskalands. Prokop tók við þjálfun Hannover-Burgdorf í sumar Carlos Ortega sem var ráðinn...
- Auglýsing -

Haukur er í hópnum í Meistaradeildinni í kvöld

Haukur Þrastarson er í leikmannahópi pólska meistaraliðsins Lomza Vive Kielce í kvöld þegar liðið mætir ungverska liðinu Veszprém í annarri umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn á leiktíðinni sem Haukur er í leikmannahópi Vive...

Skoraði sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni

Hafnfirðingurinn ungi, Orri Freyr Þorkelsson, skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu í handknattleik og það á heimavelli þýska stórliðsins THW Kiel þegar hann og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum sóttu Kiel-liðið heim. Orri Freyr skoraði eitt...

Storhamar slær ekki af undir stjórn Axels

Axel Stefánsson fagnaði í kvöld fimmta sigri sínum með Storhamar í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar lið hans vann Follo með tíu marka mun, 35:25, á útivelli. Axel tók við sem annar þjálfari Storhamar í sumar.Storhamar er efst í...
- Auglýsing -

Nýttu frídag eftir sigur til að fara á gosslóðir

Bjarki Már Elísson og samherjar í þýska handknattleiksliðinu TBV Lemgo Lippe nýttu daginn í dag til þess að skoða sig um í nágrenni Reykjavíkur. Þeir halda af landi brott í fyrramálið eftir að hafa mætt Íslandsmeisturum Vals í...

Molakaffi: Elvar, Grétar, Bodnieva, Gurbindo, Vujovic, Gidsel

Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk í sjö skotum í gærkvöld þegar lið hans, Nancy, tapaði fyrir Cesson Rennes, 33:23, í deildarbikarkeppninni í Frakklandi á heimavelli Cesson Rennes.Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice unnu Villeurbanne, 31:28, á útivelli í...

Íslendingar fögnuðu sigri í þremur leikjum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC gerðu jafntefli, 27:27, í fyrri viðureigninni við ÖIF Arendal annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í Noregi og jöfnuðu heimamenn metin þegar 40 sekúndur voru til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -