Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Viktor Gísli bikarmeistari

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, varð í dag danskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu, GOG frá Fjóni.GOG vann Team Tvis Holstebro, TTH, 30:28, í úrslitaleik bikarkeppninnar eftir að hafa verið undir í hálfleik 16:15. Leikurinn var hnífjafn og...

Molakaffi: Bjarki með 11, tap, sigur og tap

Bjarki Már Elísson, markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðasta keppnistímabili, skoraði 11 mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar lið hans Lemgo vann Nettelsted í æfingaleik í fyrradag, 31:18. Bjarki og félagar taka á móti nýliðum Coburg í fyrstu...

Hvorki gengur né rekur

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg tapaði í dag sínum fjórða leik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar það heimsótti Mors-Thy, 22:21. Ribe-Esbjerg er þar með enn á meðal neðstu liða deildarinnar, hefur tvö stig að loknum fimm leikjum sem er sennilega fyrir...
- Auglýsing -

Thea kom öflug til leiks

Thea Imani Sturludóttir nýtti tækifærið sem hún fékk í dag með liði sínu Århus United í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar það lék gegn Vendsyssel sem þær Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir leika með.Thea skoraði fjögur mörk...

Þriðjungur markanna íslenskur

Íslendingar komu mikið við sögu þegar IFK Kristianstad vann öruggan sigur á Redbergslid, 31:25, í 3. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag en leikið var í Stokkhólmi. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði sex mörk fyrir IFK og Teitur...

Viktor Gísli greiddi leiðina í úrslit

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG komust í dag í úrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik er þeir lögðu Bjerringbro/Silkborg, 28:26, í undanúrslitum. Það var ekki síst Viktori Gísla að þakka að GOG komst í úrslitin því hann varði...
- Auglýsing -

Fimmti sigurinn í höfn

Dönsku meistararnir í Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, unnu í dag fimmta leik sinn í dönsku úrvalsdeildinni og hafa örugga forystu í efsta sæti deildarinnar með 10 stig. Aalborg vann þá Svein Jóhannsson og samherja í...

Óðinn Þór í úrslit

Team Tvis Holstebro er komið í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik karla eftir eins marks sigur á Skanderborg, 29:28, í dag en um er að ræða bikarkeppni sem átti að ljúka í vor en tókst ekki vegna kórónuveirunnar.Óðinn Þór...

Í sóttkví í Zwickau

Einn samherji Díönu Daggar Magnúsdóttur hjá þýska handknattleiksliðinu BSV Sachsen Zwickau greindist í gær með kórónuveiruna. Af þeim sökum hefur leikmönnum og starfsmönnum liðsins verið skipað að fara í sóttkví. Leik BSV Sachsen Zwickau sem fram átti að fara...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elliði, Guðmundur og Baena

Elliði Snær Viðarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach þegar liðið tapaði, 28:25, fyrir efstu deildarliði Bergsicher HC í æfingaleik í fyrradag. Þetta var síðasti æfingleikur Gummersbach, sem nú leikur undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssson, áður en deildarkeppnin hefst í...

Best í tvíframlengdum bikarleik

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í danska B-deildarliðinu EH Aalborg féllu úr keppni í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í kvöld eftir tvíframlengdan maraþonleik við úrvalsdeildarliðið Silkeborg-Voel á heimavelli, 40:33. Sandra átti stórleik, skoraði átta mörk og átti níu stoðsendingar. Að...

Aron Dagur í sigurliði

Aron Dagur Pálsson og samherjar hans í Alingsås unnu í dag sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir sóttu liðsmenn Ystads IF heim. Lokatölur 31:26, en það munaði tveimur mörkum á liðunum að loknum...
- Auglýsing -

„Er ennþá að koma mér inn í liðið“

Landsliðskonan í handknattleik, Thea Imani Sturludóttir, flutti sig um set í sumar. Hún fór frá norska úrvalsdeildarliðinu Oppsal yfir til Danmerkur og samdi við Århus United á Jótlandi. Eftir kröftuga byrjun í upphafsleik liðsins í dönsku úrvalsdeildinni hefur Thea...

Aron og félagar fóru á kostum – myndskeið

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu Celje frá Lasko örugglega á heimavelli í Meistaradeild karla í handknattleik, A-riðli, í gærkvöldi, 42:28. Leikið var í Barcelona og var þetta annar sigur liðsins í deildinni en það er nú í...

Molakaffi: Æfingaleikur og félagsskipti á elleftu stundu

SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, vann í gærkvöld Dessau-Roßlauer, 36:25, á heimavelli í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni hefst í þýsku 1. deildinni um mánaðarmótin. Magdeburg var sjö mörkum yfir að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -