Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Aron og félagar fóru á kostum – myndskeið

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu Celje frá Lasko örugglega á heimavelli í Meistaradeild karla í handknattleik, A-riðli, í gærkvöldi, 42:28. Leikið var í Barcelona og var þetta annar sigur liðsins í deildinni en það er nú í...

Molakaffi: Æfingaleikur og félagsskipti á elleftu stundu

SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, vann í gærkvöld Dessau-Roßlauer, 36:25, á heimavelli í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni hefst í þýsku 1. deildinni um mánaðarmótin. Magdeburg var sjö mörkum yfir að...

Markasúpa í Katalóníu

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu sinn annan leik á einni viku í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Celje Lasko frá Slóveníu með 14 marka mun á heimavelli í miklum markaleik, 42:28.Liðin...
- Auglýsing -

Baráttusigur í Helsingborg

Daníel Freyr Andrésson og samherjar hans í Guif frá Eskilstuna unnu í kvöld sannkallaðan baráttusigur í heimsókn sinni til Helsingborg hvar þeir léku við samnefnt lið. Lokatölur, 29:27, eftir æsispennandi lokamínútur leiksins þar sem litlu mátti muna hvorum meginn...

„Menn eru allavega æstir í byrja“

„Þetta verður að minnsta kosti alvöru próf fyrir mig og liðið allt,“ segir handknattleiksmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, í samtali við handbolta.is. Hann og nýir samherjar í franska liðinu PAUC sækja stórlið PSG heim til Parísar  á sunnudaginn í fyrstu...

Molakaffi: Óskar, Myrhol og Portner sem er látinn

Óskar Ólafsson skoraði fimm mörk og Viktor Petersen Norberg fjögur þegar lið þeirra Drammen tapaði fyrst leik sínum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik á tímabilinu, 27:24, í heimsókn sinni í Haslum í gærkvöld. Staðan var jöfn, 23:23, þegar fimm...
- Auglýsing -

Ótrúlegar staðreyndir um Aron og Barcelona

Ekkert evrópskt félagslið á eins glæsilega sögu í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en Barcelona, liðið sem Aron Pálmarsson leikur með. Aron kemur einmitt talsvert við sögu.Barcelona tekur annað kvöld á móti Celje Lasko frá Slóveníu í annarri umferð riðlakeppni...

Arnór og félagar á toppnum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold er á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu með fjögur stig eftir tvo leiki en liðið vann í kvöld öruggan sigur á Motor Zaporozhye, 38:29, í Álaborg. Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður, er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins.Álaborgarliðið var...

Kemur banhungraður til baka

„Mér gekk vel til að byrja með en síðan sleit ég tvö liðbönd í ökkla á æfingu og hef verið að jafna mig eftir það,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson sem yfirgaf Hauka í sumar gekk til liðs við...
- Auglýsing -

Uppbygging, flutningur, eftirvænting, tvíburar

„Undirbúningstímabilið hefur verið óvenjulegt og langt. Nú er manni farið að langa til að spila,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, handknattleiksmaður hjá Magdeburg í Þýskalandi, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í gær.Ómar Ingi flutti til Þýskalands í sumar...

Arnar á sigurbraut í Færeyjum – myndskeið

Arnar Gunnarsson, fyrrverandi þjálfari Fjölnis og Selfoss, fer vel af stað með liði sínu, Neistin, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar.Neistin hefur unnið tvær fyrstu viðureignir sína. Á síðasta sunnudag vann Neisti...

Molakaffi: Landin úr leik og Birta Rún áfram í bikar

Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019, Niklas Landin, leikur ekki með þýska meistaraliðinu THW Kiel næstu sex vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphitun fyrir viðureign Kiel og Zagreb í Meistaradeild Evrópu á síðasta fimmtudag. Dario Quenstedt...
- Auglýsing -

„Hef góða tilfinningu fyrir síðari leiknum“

„Ég hef góða tilfinningu fyrir síðari leiknum þótt pólska liðið hafi á að skipa sterkum og rútíneruðum leikmönnum,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Kristianstad við handbolta.is í gærkvöldi eftir eins marks sigur...

Taflið snerist við í síðari

Vopnin snerust í höndunum á leikmönnum danska úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel í síðari hálfleik í viðureign við Silkeborg-Voel á heimavelli í kvöld en með Vendsyssel leika Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir.Vendsyssel var þremur mörkum yfir eftir fyrri hálfleik gegn...

Stórbrotinn leikur landsliðsmarkvarðarins

Landsliðsmarkvörðurinn ungi, Viktor Gísli Hallgrímsson, átti stórbrotinn leik með GOG í kvöld þegar liðið vann Pfadi Winterthur frá Sviss í 3. umferð EHF-deildarinnar í handknattleik en leikið var á Fjóni.Viktor varði 17 skot og var með 42,5% hlutfallsmarkvörslu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -