- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Oddaleikur framundan í Íslendingslag um titilinn í Ungverjalandi

Janus Daði Smárason og liðsfélagar í Pick Szeged lögðu One Veszprém, 32:28, í annarri viðureign liðanna um ungverska meistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld. Liðin mætast í oddaleik í Veszprém á sunnudaginn um ungverska mesitaratitilinn.One Veszprém vann fyrstu viðureign...

Beðið staðfestra fregna af meiðslum Gísla Þorgeirs

Ekkert hefur ennþá verið staðfest um það hvort meiðsli þau sem Gísli Þorgeir Kristjánsson varð fyrir í viðureign Magdeburg og Lemgo eru alvarleg eða ekki. „Gjarnan vildi ég geta sagt eitthvað um ástandið en ég get það ekki í...

Sæti í Meistaradeildinni er úr sögunni eftir tap

Dagur Gautason skoraði ekki mark fyrir Montpellier þegar liðið tapaði fyrir Nimes á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 30:28. Dagur tók þátt í leiknum í um 23 mínútur og átt tvö markskot. Með tapinu eru vonir...
- Auglýsing -

Ómar Ingi bestur í maí

Ómar Ingi Magnússon er leikmaður maímánaðar hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Valið endurspeglar frammistöðu hans byggt á mismunandi tölfræðiþáttum í sex leikjum Ómar Inga með Magdeburg-liðinu í þýsku 1. deildinni í nýliðnum mánuði, eftir því sem fram kemur á...

Fer í ítarlega læknisskoðun

Gísli Þorgeir Kristjánsson fer í ítarlega læknisskoðun á morgun, mánudag, vegna meiðsla á vinstri öxl sem hann varð fyrir snemma í viðureign SC Magdeburg og Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik og handbolti.is sagði frá fyrr í dag. Félag...

Hákon Daði var óstöðvandi

Hákon Daði Styrmisson lék við hvern sinn fingur í dag þegar Eintracht Hagen sótti topplið 2. deildar, Bergischer HC, heim í næst síðustu umferð deildarinnar. Hákon Daði, sem er nýlega byrjaður að leika aftur með Hagen eftir árs fjarveru...
- Auglýsing -

Kálið er ekki sopið hjá Viggó og félögum þrátt fyrir mikilvægan sigur

Viggó Kristjánsson lét til sín taka í dag þegar lið hans HC Erlangen hafði sætaskipti við Bietigheim í baráttu liðanna við að forðast fall úr þýsku 1. deildinni. HC Erlangen vann leikinn, sem fram fór á heimavelli Bietigheim, 29:23.Viggó,...

Stuttgart var Füchse engin hindrun – Melsungen vann naumlega

Füchse Berlin endurheimti efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag eftir að Magdeburg hafði um stund tyllt sér á toppinn með sigri á Lemgo á útivelli, 31:29. Leikmenn Stuttgart voru engin hindrun á vegi Berlínarliðsins sem vann...

Magdeburg heldur pressu á Berlínarrefina

SC Magdeburg heldur pressu á Füchse Berlin í kapphlaupi liðanna um þýska meistaratitilinn með sigri á Lemgo, 31:29, á útivelli í 32. umferð deildarinnar af 34. Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar á þriðju mínútu leiksins skyggðu á sigurinn.Magdeburg er stigi...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir fór af leikvelli meiddur á vinstri öxl

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik fór af leikvelli meiddur á vinstri öxl eftir tæplega þriggja mínútna leik í viðureign Magdeburg og Lemgo í þýsku 1. deildinni. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað. Óttast er að um alvarleg meiðsli...

Rúnar sagður vera valtur í sessi hjá Leipzig

Því er haldið fram í SportBild í dag að Rúnar Sigtryggsson sé valtur í sessi á stóli þjálfara SC DHfK Leipzig og að forráðamenn félagsins hafi sett sig í samband við Danann, Nicolej Krickau sem varð að taka pokann...

Molakaffi: Elliði, Teitur, Guðjón, Andri, Rúnar, Dagur, Grétar

Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach þegar liðið vann Leipzig, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í Schwalbe-Arena í Gummersbach í gær. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach...
- Auglýsing -

Orri Freyr meistari annað árið í röð – Þorsteinn Leó sá rautt og fékk silfrið

Nú fer svo sannarlega ekki á milli mála að Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon eru portúgalskir meistarar í handknattleik annað árið í röð. Sporting vann Porto, 39:36, á heimavelli í kvöld í lokaumferð úrslitakeppninnar. Porto-liðið verður...

Fjórði sigurinn í röð hjá Elmari og félögum

Elmar Erlingsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar Nordhorn-Lingen vann TuS N-Lübbecke, 32:30, á útivelli í næst síðustu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Elmar átti einnig tvær stoðsendingar sem skiluðu marki. Nordhorn var með yfirhöndina í leiknum frá...

Veszprém sterkara á lokasprettinum í 100. leik Arons

One Veszprém hafði betur gegn Pick Szeged í fyrstu viðureign liðanna um ungverska meistaratitilinn í handknattleik á heimavelli í dag, 34:32. Þetta er í 25. skipti sem þessir höfuðandstæðingar í ungverskum handknattleik mætast í úrslitaeinvígi um meistaratitilinn. Aron...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -