Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn til æfinga og þátttöku í vináttulandsleikjunum við Ísland 30. október í Nürnberg og 2. nóvember í München.Átta af 18 leikmönnum þýska hópsins er fæddir 2002 eða síðar,...
Stiven Tobar Valencia hélt upp á sæti í íslenska landsliðshópnum með fimm mörkum í átta marka sigri Benfica á Madeira í gær, 38:30, í 1. deild portúgalska handboltans. Stiven gekk einnig vasklega fram í vörninni og var tvisvar vikið...
Martím Costa tryggði Portúgalsmeisturum Sporting ævintýralegan sigur á ungverska meistaraliðinu One Veszprém þegar hann skoraði sigurmark leiksins á síðustu sekúndu viðureignar liðanna í Pavilhao Joao Rocha-íþróttahöllinni í Lissabon í gærkvöld, 33:32. Leikurinn var liður í fimmtu umferð Meistaradeildar Evrópu.Orri...
Haukur Þrastarson skoraði þrisvar og gaf fjórar stoðsendingar í þriggja marka tapi Rhein-Neckar Löwen, 25:22, í heimsókn til Lemgo í gærkvöld í níundu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen er í sjöunda sæti deildarinnar með 10 stig...
Viktor Lekve þjálfari færeyska úrvalsdeildarliðsins KÍF í Kollafirði hefur krækt í tvo leikmenn til þess að styrkja leikmannahóp sinn. Annar þeirra er Benedikt Emil Aðalsteinsson, tvítugur piltur sem leikið hefur með Víkingi í Grill 66-deildinni við góðan orðstír. Hinn...
Haukur Þrastarson er sá leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem átt hefur flestar stoðsendingar í fyrstu átta umferðum deildarinnar. Haukur, sem gekk til liðs við Rhein-Neckar Löwen í sumar hefur fallið vel inn í leik liðsins og m.a....
Grétar Ari Guðjónsson markvörður og hans liðsfélagar í AEK Aþenu og liðsfélagar unnu Kilkis, 35:23, í gær í 5. umferð grísku 1. deildarinnar í handknattleik. Með sigrinum færðist AEK upp á hlið Olympiakos í efsta sæti deildarinnar. Hvort lið...
Nóg er að gera hjá íslenskum handknattleiksdómurum utanlands þessa dagana. Í kvöld verða Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dómarar í viðureign pólska liðsins Industria Kielce og HBC Nantes í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram í...
Nóg verður að gera við dómgæslu utanlands næstu vikuna hjá handknattleiksdómurunum Svavari Ólafi Péturssyni og Sigurði Hirti Þrastarsyni. Þeir eiga fyrir höndum tvo leiki. Fyrri viðureignin fram fer í Hertogenbosch í Hollandi á fimmtudagskvöld þegar landslið Hollands og Ítalíu...
Tjörvi Týr Gíslason og samherjar hjá þýska 2. deildarliðinu HC Oppenweiler/Backnang eiga von á að fá nýjan þjálfara á morgun vegna þess að Stephan Just var vikið frá störfum í dag. Just hefur þjálfað HC Oppenweiler/Backnang í rúmt ár...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í úrvalsliði sjöundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar en liðið tekið saman eftir hverja umferð á opinberri heimasíðu dönsku úrvalsdeildanna. Þetta er í annað sinn á leiktíðinni sem Donni er í liði umferðarinnar...
Kolstad tyllti sér í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í gær með öruggum sigri á ØIF Arendal, 42:30, í sjöttu umferð deildarinnar. Leikið var á heimavelli ØIF Arendal sem var sjö mörkum undir í hálfleik, 21:14. Kolstad hefur...
Viktor Lekve þjálfari KÍF frá Kollafirði stýrði sínum mönnum til sigurs gegn StÍF, 29:28, í fyrsta heimaleiknum á tímabilinu í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. KÍF hefur fjögur stig eftir fjóra leiki í 5. sæti deildarinnar.Benedikt Emil Aðalsteinsson...
Leikmenn þýska liðsins Gummersbach fylgdu stórsigri sínum á HC Erlangen á heimavelli síðasta miðvikudag með öðru sigri á Göppingen á útivelli í dag, 36:24. Sigurinn færði Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, upp að hlið Flensburg í efsta sæti...
Elvar Örn Jónsson og Ómar Ingi Magnússon voru markahæstir með sjö mörk hvor hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg þegar liðið vann Bergischer HC á heimavelli, GETEC Arena, í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 39:30, í dag. Auk sjö marka gaf...