Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Stuttgart var Füchse engin hindrun – Melsungen vann naumlega

Füchse Berlin endurheimti efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag eftir að Magdeburg hafði um stund tyllt sér á toppinn með sigri á Lemgo á útivelli, 31:29. Leikmenn Stuttgart voru engin hindrun á vegi Berlínarliðsins sem vann...

Magdeburg heldur pressu á Berlínarrefina

SC Magdeburg heldur pressu á Füchse Berlin í kapphlaupi liðanna um þýska meistaratitilinn með sigri á Lemgo, 31:29, á útivelli í 32. umferð deildarinnar af 34. Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar á þriðju mínútu leiksins skyggðu á sigurinn.Magdeburg er stigi...

Gísli Þorgeir fór af leikvelli meiddur á vinstri öxl

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik fór af leikvelli meiddur á vinstri öxl eftir tæplega þriggja mínútna leik í viðureign Magdeburg og Lemgo í þýsku 1. deildinni. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað.Óttast er að um alvarleg meiðsli...
- Auglýsing -

Rúnar sagður vera valtur í sessi hjá Leipzig

Því er haldið fram í SportBild í dag að Rúnar Sigtryggsson sé valtur í sessi á stóli þjálfara SC DHfK Leipzig og að forráðamenn félagsins hafi sett sig í samband við Danann, Nicolej Krickau sem varð að taka pokann...

Molakaffi: Elliði, Teitur, Guðjón, Andri, Rúnar, Dagur, Grétar

Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach þegar liðið vann Leipzig, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í Schwalbe-Arena í Gummersbach í gær. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach...

Orri Freyr meistari annað árið í röð – Þorsteinn Leó sá rautt og fékk silfrið

Nú fer svo sannarlega ekki á milli mála að Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon eru portúgalskir meistarar í handknattleik annað árið í röð. Sporting vann Porto, 39:36, á heimavelli í kvöld í lokaumferð úrslitakeppninnar. Porto-liðið verður...
- Auglýsing -

Fjórði sigurinn í röð hjá Elmari og félögum

Elmar Erlingsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar Nordhorn-Lingen vann TuS N-Lübbecke, 32:30, á útivelli í næst síðustu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Elmar átti einnig tvær stoðsendingar sem skiluðu marki.Nordhorn var með yfirhöndina í leiknum frá...

Veszprém sterkara á lokasprettinum í 100. leik Arons

One Veszprém hafði betur gegn Pick Szeged í fyrstu viðureign liðanna um ungverska meistaratitilinn í handknattleik á heimavelli í dag, 34:32. Þetta er í 25. skipti sem þessir höfuðandstæðingar í ungverskum handknattleik mætast í úrslitaeinvígi um meistaratitilinn.Aron...

Hannes og Tumi töpuðu fyrsta úrslitaleiknum

Íslendingaliðið Alpla Hard tapaði fyrsta úrslitaleiknum við Krems um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld, 32:30. Leikið var á heimavelli Hard í Bregenz. Næst mætast liðin á heimavelli Krems eftir rétt viku og verður Alpla Hard að vinna...
- Auglýsing -

Gidsel var óstöðvandi – titilvonir Melsungen dvína

Füchse Berlin styrkti stöðu sína í kapphlaupinu um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á MT Melsungen, 37:29, í Max Schmleing-Halle í Berlín. Liðin voru jöfn að stigum fyrir viðureignina. Füchse Berlin endurheimti efsta...

Arnór og liðsmenn leika um bronsverðlaun

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro leika um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni. Þeir töpuðu aftur í kvöld fyrir Aalborg Håndbold, 37:31, að þessu sinni á heimavelli í síðari undanúrslitaleik liðanna.Ekki liggur fyrir hvort TTH Holstebro leikur...

Syrtir áfram í álinn hjá Erlangen – sumarsólin brosir við Magdeburg

Áfram syrtir í álinn hjá Viggó Kristjánssyni og samherjum í HC Erlangen í baráttu þeirra við að komast hjá falli úr þýsku 1. deildinni. Á sama tíma brosir sumarsólin móti leikmönnum SC Magdeburg sem komnir eru í efsta sæti...
- Auglýsing -

Anton Gylfi kallaður til Kölnar í fimmta sinn

Anton Gylfi Pálsson dæmir í fimmta skipti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Lanxess-Arena í Köln 14. júní nk. Um leið verður Jónas Elíasson, félagi Antons, dómari í fjórða sinn á úrslitahelginni. Þeir félagar dæma að þessu sinni fyrri undanúrslitaleikinn,...

Dramatískur sigur hjá Viktori Gísla í fyrsta úrslitaleiknum

Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Wisla Plock unnu fyrsta úrslitaleikinn við Industria Kielce um pólska meistaratitilinn í kvöld á heimavelli 30:29. Michał Daszek skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru eftir. Svo mikill vafi lék á að markið væri...

Stórleikur Eyjamannsins nægði ekki

Elmar Erlingsson fór hamförum í kvöld með Nordhorn-Lingen gegn GWD Minden í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 11 mörk af 31 marki liðsins í naumu tapi, 34:31, á heimavelli. Eftir hnífjafnan leik reyndust leikmenn GWD Minden sterkari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -