- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Ómar Ingi markahæstur og Magdeburg í 3. sæti

Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá SC Magdeburg þegar liðið vann stórsigur í heimsókn til Stuttgart í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 36:25. Selfyssingurinn skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti. Með sigrinum færðist Magdeburg upp...

Ísak skellti í lás í síðari hálfleik

Ísak Steinsson markvörður Drammen skellti nánast í lás í síðari hálfleik þegar liðið vann Holon Yuvalim HC frá Ísrael öðru sinni í 64 liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Drammen í dag, 35:22. Drammen vann einnig fyrri viðureignina...

Þorsteinn Leó heldur áfram að skora og vinna

Ekkert lát er á sigurgöngu Þorsteins Leós Gunnarssonar og samherja hans í FC Porto þegar kemur að leikjum í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Porto vann Marítimo í gær með 13 marka mun á útivelli, 40:27. Þetta var tíundi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Harpa, Donni, Döhler, Vilborg, Bjarki

Harpa María Friðgeirsdóttir var næst markahæst með átta mörk þegar lið hennar, TMS Ringsted, tapaði fyrir DHG, 40:31, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. Leikið var í Ringsted. Harpa María og franska handknattleikskonan Alexandra Lacrabere voru allt...

Dagur átti stórleik í 12 marka sigri í Drama

Akureyringurinn Dagur Gautason átti sannkallaðan stórleik í dag þegar norska liðið ØIF Arendal innsiglaði sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla með 12 marka sigri á gríska liðinu Bianco Monte Drama, 36:24, í Drama í Grikklandi. Dagur var markahæstur leikmanna...

Molakaffi: Haukur, Davis, Orri, Klima, Tollbring

Haukur Þrastarson hafði það náðugt þegar lið hans Dinamo Búkarest vann CSM Fágaras, 40:29, á heimavelli í áttundu umferð rúmensku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Haukur kom ekkert við sögu hjá Dinamo enda í eldlínunni með liðinu í fyrradag...
- Auglýsing -

Pabbi sagði mér að hringja í sig strax eftir æfingu

„Ég fæddist á Íslandi en flutti mánaðagömul til Noregs og hefur átt þar heima síðan," sagði nýjasta landsliðskona Íslands í handknattleik, Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi, þegar handbolti.is hitti Dönu að máli og forvitnaðist aðeins meira um...

Molakaffi: Tumi, Guðmundur, Elvar, Ágúst, Einar, Arnar, Tryggvi

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar Alpla Hard vann BT Füchse 36:28, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum færðist liðið upp í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 12...

Veszprém tyllti sér á toppinn – áfram tapar Magdeburg – myndskeið

Ungverska meistaraliðið Veszprém settist í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld eftir afar öruggan sigur á Eurofarm Pelister, 30:23, í Bitola í Norður Makedóníu. Hvorki Aron Pálmarsson né Bjarki Már Elísson skoruðu í leiknum. Reyndar komu...
- Auglýsing -

Melsungen efst eftir nauman sigur í Leipzig – mymdskeið

Melsungen heldur efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa sótt nauman sigur á SC DHfK Leipzig, 28:27, í Leipzig í kvöld í hörkuleik. Erik Balenciaga skoraði sigurmark Melsungen þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum sem...

Norsku meistararnir unnu í Szeged – myndskeið

Norska meistaraliðið Kolstad, með tríó íslenskra handknattleikmanna innanborðs, gerði sér lítið fyrir og vann ungverska liðið Pick Szeged, 29:27, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram í Szeged í Ungverjalandi. Janus Daði Smárason leikur með Szeged. Hann skoraði...

Aron verður með Veszprém í Bitola í kvöld

Aron Pálmarsson verður í fyrsta sinn í sjö og hálft ár í leikmannahópi Veszprém í kvöld þegar liðið mætir Eurofarm Pelister í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þar með ætti fátt að vera til fyrirstöðu að Aron taki þátt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Jón, Tjörvi, Daníel, Elmar, Dagur, Sigurjón

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu KIF Kolding, 34:31, í upphafsleik 9. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í Kolding í gær. Holstebro er þar með komið upp í 5. sæti en mjótt er á munum á sex efstu...

Haukur hafði betur gegn Orra – fyrsti sigur Guðmundar – myndskeið

Haukur Þrastarson og samherjar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest urðu fyrstir til þess að vinna Portúgalsmeistara Sporting frá Lissabon í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni. Orri Freyr Þorkelsson leikur með Sporting sem heldur áfram efsta sæti A-riðils þrátt fyrir 33:29,...

Íslendingar berjast á toppnum í Portúgal

Barátta Sporting Lissabon og Porto um efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik heldur áfram. Bæði lið unnu leiki sína um helgina og standa þau þar með áfram jöfn að stigum, hafa 27 stig hvort eftir níu umferðir. Orri Freyr...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -