„Í upphafi vil ég óska Valsmönnum innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru betri en við um þessar mundir,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir Val, 31:30, í fjórða...
Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í dag með því að leggja ÍBV, 31:30, í fjórða úrslitaleik liðanna og vinna þar með einvígi liðanna með þremur vinningum gegn einum. Annað árið í röð er Valur Íslandsmeistari á sannfærandi...
Fólk drífur að í hundruðavís að íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum þar sem fjórði úrslitaleikur ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst klukkan 16. Þegar er margir búnir að koma sér fyrir innandyra í höllinni 40 mínútum áður en...
„Mér sýnist stefna í að það verði metfjöldi áhorfenda og rífandi góð hátíðarstemning á öllum. Við hlökkum til og eigum von á skemmtilegum leik og munum gera okkar besta til þess að umgjörðin verði eins góð og frekast er...
Íslandsbikarinn í handknattleik karla getur farið á loft í íþróttamiðstöðinni i Vestmannaeyjum á sjötta tímanum í kvöld þegar fjórðu viðureign ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn verður lokið. Til þess að svo verði þarf Valur að vinna leikinn. Flautað...
Leikmenn ÍBV bjuggu sig undir stórleikinn við Val á morgun m.a. með því að koma saman heima hjá Kára Kristjáni Kristjánssyni í dag og snæða ylvolgar pönnukökur með sykri, eftir því sem kemur fram á vef Eyjafrétta í kvöld.ÍBV...
Miðasala á fjórða úrslitaleik ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik er komin á fulla ferð á miðasöluappinu Stubbur og ætti að vera orðið öllu áhugafólki um íþróttir vel kunnugt. Leikurinn fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun,...
„Það er ferlega súrt að tapa vegna þess að við vorum komnir með klassastöðu til þess að vinna og vera nánast á heimavelli með alla þessa frábæru áhorfendur með okkur. Þeir eru ómetanlegir,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV í...
„Svona verður framhaldið enda um tvö skemmtileg lið að ræða sem gefa aldrei þumlung eftir,“ sagði Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals í samtali við handbolta.is í eftir sigur Vals, 31:30, á ÍBV í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í...
Valsmenn náðu á ný yfirhöndinni í rimmunni við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með eins marks sigri, 31:30, í frábærum handboltaleik í Origohöllinni á Hlíðarenda. Þar með hefur Valur náð í tvo vinninga en Eyjamenn einn...
Að minnsta kosti 200 Eyjamenn eru á leiðinni í bæinn í hópferð ÍBV á þriðja úrslitaleik Vals og ÍBV um Íslandsmeistartitilinn í handknattleik karla sem hefst í Origohöllinni klukkan 19.30. Ekkert verður slegið af í kvöld.Meðfylgjandi myndskeið fékk...
„Það eru heldur fleiri miðar farnir út núna en fyrir fyrsta leikinn,“ sagði Theódór Hjalti Valsson starfsmaður Vals við handbolta.is í morgun spurður hvort líflegt væri yfir sölu aðgöngumiða á þriðja leik Vals og ÍBV í úrslitum Íslandsmóts karla...
Þriðja viðureign Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla verður háð í kvöld í Origohöll Valsmanna á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Staðan er jöfn, hvort lið hefur unnið einn leik. Valur vann með talsverðum yfirburðum í...
Hornamaðurinn Arnar Freyr Ársælsson hefur ákveðið að söðla um og kveðja og ganga þess í stað til liðs við Stjörnuna. Arnar Freyr hefur á undanförnum árum verið einn af betri vinstri hornamönnum Olísdeildarinnar. Arnar Freyr leysir væntanlega af hólmi...
Afturelding hefur samið við handknattleiksþjálfarann Stefán Rúnar Árnason eftir því sem segir á Facebook-síðu deildarinnar í dag. Stefáni er ætlað að verða Gunnari Magnússyni þjálfara meistaraflokksliðs karla til halds og trausts en einnig á hann að þjálfa yngri flokka...