Handknattleiksmaðurinn Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Hann kemur til félagsins frá Gróttu hvar hann lék sem lánsmaður frá ÍBV í Olísdeildinni í vetur.Ívar er 22 ára fjölhæfur leikmaður sem flutti til Reykjavíkur frá...
„Ég hlakka til að sjá þessa leiki og vona um leið að liðin leiki góðan handbolta. Ég tel að Eyjamenn geti hlaupið með Valsliðinu. En sannarlega verða þeir líka að sýna skynsemi þegar tök verða á. Ég er sannfærður...
Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld í Origohöll Valsmanna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikmenn beggja liða klæjar í fingurnar að hefja leik eftir nokkurt hlé sem verið hefur frá...
Handknattleiksdeild FH hélt lokahóf sitt á dögunum. Þá var tækifærið notað og veittar viðurkenningar til leikmanna sem sköruðu framúr á tímabilinu sem var að ljúka. Eins voru veittar viðurkenningar til nokkurra sem náðu áfanga á ferli sínum fyrir félagið. Fanney...
„Almenningur í Eyjum iðar í skinninu eftir að flautað verði til leiks. Hvarvetna sem maður kemur er verið að velta leiknum fyrir sér,“ segir Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar karla í samtali við handbolta.is. Tveir sólarhringar eru þangað til...
„Mig langaði fyrst og síðast til að takast á við nýjar áskoranir sem gera mig vonandi að betri leikmanni,“ sagði Hergeir Grímsson handknattleiksmaður í samtali við handbolta.is. Greint var frá því í gærkvöld að Hergeir hafi ákveðið að yfirgefa...
Á laugardaginn fór fram lokahóf meistaraflokka Gróttu í handknattleik. Þar komu saman leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar og fögnuðu góðu tímabili auk þess sem veittar voru viðurkenningar fyrir tímabilið. Rut Bernódusdóttir og Birgir Steinn Jónsson voru til að mynda...
Handknattleiksmaðurinn Magnús Öder Einarsson gekkst í gær undir aðra aðgerð á öxl á innan við einu ári. Magnús, sem skipti frá Selfossi yfir til Fram í byrjun ársins, fór í aðgerð á síðasta hausti sem tókst ekki sem skildi....
Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við Stjörnuna eftir að hafa leikið með Selfossi allan sinn feril og lengst af verið leiðtogi liðsins.Stjarnan greindi frá komu Hergeirs fyrir stundu og birti myndskeið sem...
Tjörvi Þorgeirsson einn reyndasti leikmaður Hauka og nýráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins fer í aðgerð á hné í sumar. Hann hefur glímt við þrálát meiðsli í öðru hné. Rúnar Sigtryggsson, nýráðinn þjálfari Hauka, sagði í gær í samtali við Stöð2...
Ungur og efnilegur handknattleiksmaður, Benedikt Marinó Herdísarson, hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. Benedikt Marinó var í leikmannahópi Stjörnunnar í 14 leikjum í Olísdeild í vetur sem leið. Má vænta þess að hann verði oftar í eldlínunni á...
Harla ósennilegt er að markvörðurinn Andri Sigmarsson Scheving leiki handknattleik í efstu deild á næsta keppnistímabili. Andri hefur sett stefnu á meistaranám í hagfræði á næsta ári og ætlar að óbreyttu að einbeita sér að námi og láta handknattleikinn...
Andri Þór Helgason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Andri hefur verið fyrirliði meistaraflokks Gróttu undanfarin tvö tímabilin og skorað 210 mörk á þessum tímabilumAndri Þór Helgason er fæddur árið 1994 og leikur í vinstra...
„Því miður varð leikurinn í kvöld aldrei jafn eða dramatískur en ég er stoltur af stelpunum fyrir að gefast aldrei upp þótt á brattann hafi verið að sækja frá upphafi til enda,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir að...
Rúnar Sigtryggsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik. Tekur hann við af Aroni Kristjánssyni sem stýrt hefur liðinu síðustu tvö ár. Rúnar er ráðinn til þriggja ára. Hann var síðast þjálfari Stjörnunnar 2018 til 2020 auk þess...