Framarar báru sigurorð af Víkingi, 25:23, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í dag. Fram var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7. Segja má að góður fyrri hálfleikur hafi lagt grunn að sigrinum....
Vegna ófærðar hefur leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handknattelik verið frestað til morguns, sunnudags. Vonast er til að þá verði hægt að flauta til leiks klukkan 15.Ófært er með flugi...
Einn leikur verður leikinn í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Víkingar sækja Framara heim klukkan 14. Allur aðgangseyrir að leiknum rennur til Ingunnar Gísladóttur og fjölskyldu til að standa straum af aðgerð sem dóttir Ingunnar gekkst undir á...
Hinn efnilegi handknattleiksmaður úr HK, Einar Bragi Aðalsteinsson, er sagður gangi til liðs við FH eftir keppnistímabilið í Olísdeildinni í sumar. Frá þessu var greint á Vísir.is í gærkvöldi en Stefán Árni Pálsson stjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð2Sport sagði...
Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin í KA-heimilinu í kvöld og kræktu þar með í annað stigið í heimsókn sinni til KA, 32:32. Heimamenn voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:15.KA-menn geta nagað sig í handarbökin yfir...
Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar og markahæsti og besti leikmaður Olísdeildarinnar í handknattleik á síðasta keppnistímabili, fór úr hægri axlarlið þegar rúmar 12 mínútur voru eftir af leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í gærkvöld.Árni Bragi staðfesti í...
Einar Ingi Hrafnsson, fyrirliði, tryggði Aftureldingu dramatískan sigur á Selfossi á Varmá í kvöld, 32:31, í fyrsta leik Aftureldingarliðsins í Olísdeildinni í rúma tvo mánuði. Aftureldingarmenn voru í mestu vandræðum lengst af á heimavelli í kvöld. Þeir sóttu mjög...
Fyrirliði handknattleiksliðs Fram í karlaflokki, Stefán Darri Þórsson, hefur framlengt samning sinn við félagið til þriggja ára eða til ársins 2025. Frá þessu greinir handknattleiksdeild Fram í dag og segir ennfremur að vænta sé fleiri fregna af endurnýjun samning...
Pálmi Fannar Sigurðsson, fyrirliði Olísdeildarliðs HK, hefur skrifað undir þriggja ára áframhaldandi samning við félagið eftir því sem greint er frá í tilkynningu. Hann er annar leikmaður liðsins á jafnmörgum dögum sem ákveður að verða um kyrrt í herbúðum...
Handknattleiksmaðurinn Sverrir Pálsson og leikmaður Selfoss lék sinn fyrsta leik í Olísdeildinni í nærri tvö ár á sunnudagskvöldið þegar hann tók þátt í leik Selfoss og Hauka í Set-höllinni á Selfossi. Síðasti leikur hans á fjölum Set-hallarinnar var 22....
Bjarki Finnbogason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK. Bjarki er einn af leikmönnum HK-liðsins sem vann Grill66-deildina á síðasta vori og leikur um þessar mundir í Olísdeild karla.Bjarki er 24 ára uppalinn HK-ingur og er...
KA vann Stjörnuna, 25:24, í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu í gær í 15. umferð deildarinnar.Stöðu og næstu leiki í Olísdeild karla má sjá hér.Egill Bjarni Friðjónsson sendi handbolta.is myndir frá leiknum. Hluti þeirra birtist hér...
Haukar unnu Selfyssinga í hörkuleik í Olísdeild karla í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í kvöld, 30:27, og halda þar með áfram að fylgja grönnum sínum í FH í efsta sæti deildarinnar en hvort lið hefur 24 stig. Selfoss...
FH heldur sínu striki í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á Víkingi í Víkinni í kvöld, 29:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:14.FH hefur þar með 24 stig...
KA-menn unnu fjórða leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld er þeir lögðu Stjörnuna, 25:24, í KA-heimilinu. Um leið var þetta annar tapleikur Stjörnunnar á árinu en liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli í byrjun vikunnar. KA...