Afturelding vann Selfoss, 26:24, að Varmá í kvöld í hörkuleik þar sem heimamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til enda, þar á meðal 14:12, að loknum fyrri hálfleik. Afturelding hefur þar með fimm stig að loknum þremur leikjum en...
Þór Akureyri vann sín fyrstu stig í Olísdeild karla á þessari leiktíð þegar liðið vann ÍR, 26:21, í Austurbergi í kvöld í 3. umferð deildarinnar. Þór var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. ÍR er þar með áfram stigalaust...
Enn flísast úr liði Aftureldingar í Olísdeild karla en Mosfellingar leika við Selfoss á Varmá klukkan 19.30 í kvöld.
Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, hefur staðfest við handbolta.is að tveir leikmenn úr hópi hans séu komnir í sóttkví og að...
Spámaður vikunnar er efnisliður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í síðustu viku þegar önnur umferð Olísdeildanna fór fram. Spámaðurinn er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.
Í kvöld hefst þriðja umferð Olísdeildar...
Hinn ungi og stórefnilegi leikmaður Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann eftir að hafa fengið rautt spjald á síðustu sekúndum viðureignar Fram og Aftureldingar í annarri umferð Olísdeildar karla í Framhúsinu á síðasta fimmtudag....
Nýliðar Þórs á Akureyri í Olísdeild karla í handknattleik hafa samið við Rúmenann Viorel Bosca um að leika með liðinu á keppnistímabilinu sem er nýhafið. Bosca er örvhent skytta, 22 ára gamall, 192 sentímetrar á hæð og...
Opið Texas Scramble mót til styrktar meistaraflokksliði karla hjá Aftureldingu í handbolta fer fram sunnudaginn 27. september á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Mótið hefst klukkan átta árdegis, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Aftureldingu.
Þar segir ennfremur:
„Glæsileg...
Forráðamenn handknattleiksliðs Þórs á Akureyri hafa ekki bitið úr nálinni vegna samnings sem þeir gerðu, reyndar með fyrirvara, við serbnesku skyttuna Vuc Perovic í sumar. Samningur sem aldrei tók gildi vegna þess að á meðan beðið var eftir tilskildum...
Japaninn, Satoru Goto sem gekk til liðs við Gróttu í sumar, er kominn með leikheimild og verður þar af leiðandi löglegur með liðinu í næsta leik þess gegn KA í KA-heimilinu í 3. umferð Olísdeildarinnar næstkomandi laugardag.Goto kemur...
Sextán leikmenn hafa skorað tíu mörk eða fleiri í fyrstu tveimur umferðum Olísdeildar karla í handknattleik. Annarri umferð lauk á laugardaginn með viðureign Hauka og ÍBV.
Guðmundur Hólmar Helgason, Selfossi, Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og Ásbjörn Friðriksson úr FH,...