Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fyrirliðinn framlengir samning sinn hjá Stjörnunni

Tandri Már Konráðsson, fyrirliði karlaliðs Stjörnunnar, hefur skrifað undir samning við liðið til ársins 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Stjörnunnar í morgun. „Tandri Már er að öðrum ólöstuðum mikilvægasti leikmaður liðsins, bæði innan og utan vallar....

Festir sig hjá ÍR til 2023

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Valdimar Johnsen hefur framlengt saming sinn við handknattleiksdeild ÍR fram til ársins 2022. Fyrri samningur hans var til ársins 2022 en hefur nú semsagt verið lengdur um eitt ár. Gunnar Valdimar, er 23 ára gamall, og kom...

Rúmeninn hefur kvatt Þórsara

Ekkert verður af því að Rúmeninn Viorel Bosca taki upp þráðinn með handknattleiksliði Þórs á Akureyri á nýjan leik í Olísdeild karla hvenær sem keppni hefst aftur. Bosca hefur samið um starfslok sín hjá Þór eftir að hafa meiðst...
- Auglýsing -

Annar í langtímameiðslum hjá Aftureldingu

Miðjumaðurinn sterki, Sveinn Andri Sveinsson, verður ekki með Aftureldingu það sem eftir er þessa keppnistímabils hvenær sem það hefst á ný og hversu lengi sem það mun standa. „Sveinn Andri er úr leik á þessu keppnistímabili með okkur,“ sagði...

Hættir í sumar hjá ÍBV og flytur norður til Akureyrar

Þessi frétt hefur verið uppfærð eftir að nákvæmari upplýsingar bárust handbolta.is frá Fannari Þór Friðgeirssyni vegna afar ónákvæmra upplýsinga í frétt á eyjar.net. sem vitnað var til. Eins hefur fyrirsögn verið hnikað til. „Það hefur eitthvað skolast til upplýsingarnar varðandi...

Handboltinn okkar: Garnirnar raktar úr Einari Erni

Það er kominn nýr þáttur út af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar. Í þætti dagsins fengu þeir félagar íþróttafréttamanninn og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik, Einar Örn Jónsson til sín í heimsókn. Þeir röktu úr honum garnirnar og komu m.a. inn á...
- Auglýsing -

FH-ingar tilneyddir að hætta við þátttöku

Handknattleiksdeild FH hefur dregið karlalið sitt úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og mætir þar af leiðandi ekki tékkneska liðinu Robe Zubří í 3. umferð keppninnar í þessum mánuði eins og til stóð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu...

Ekki er slegið slöku við í Breiðholti

Leikmenn karlaliðs ÍR í handknattleik eru ekki aðeins á fullu þessa daga við að selja dagatöl, eins og kom fram á handbolti.is í gær, heldur eru þeir eftir fremsta megni að æfa hver í sínu lagi. Slíkt er hægara...

Dagatöl með léttklæddum ÍR-ingum eru rifin út

ÍRingar eru óhræddir við að fara óhefðbundnar leiðir í fjáröflum fyrir starf handknattleiksdeildarinnar. Víst er að þeir feta nýjar brautir með útgáfu á dagatali sem kom í sölu í gær. Dagatalið hefur bókstaflega verið rifið út að sögn Kristins...
- Auglýsing -

Stefnir í að leikið verði heima og að heiman

„Eins og staðan er í morgunsárið þá stefnum við á að leika heima og að heiman,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH spurður um hvort eitthvað hafi verið ákveðið um væntanlega leiki karlaliðs FH við HC Robe Zubří  frá...

Verður snúið að koma leikjunum í kring

„Núna fer af stað ákveðið verkferli hjá okkur FH-ingum eftir að búið er að draga. Vissulega eru aðstæður þannig í dag að það er krefjandi að láta þetta allt ganga upp,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH við handbolta.is...

Ég lifi í voninni

„Ég bíð fyrst og fremst eftir að mega að byrja æfingar á nýjan leik og lifi í voninni um að það verði fljótlega,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans fyrir hádegið í...
- Auglýsing -

FH-ingar mæta Tékkum

FH leikur við tékkneska liðið Robe Zubří í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Dregið var fyrir stundu í Vínarborg. Komi til þess að leikirnir fari fram heima og að heiman þá verður fyrri viðureignin á heimavelli FH. Til stendur...

Hverjum mæta FH-ingar?

Nú liggur fyrir hvaða liðum karlalið FH í handknattleik getur mætt í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar (áður Áskorendakeppni Evrópu) þegar dregið verður fyrir hádegi á morgun. Eftir eru 32 lið í keppninni og hefur þeim verið skipt niður í tvo...

Halldór Jóhann ráðinn landsliðsþjálfari Barein

Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla. Hann mun stýra landsliðinu fram yfir HM sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eftir það verður framhaldið metið en Barein hefur öðlast keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -