Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við þrjá leikmenn fyrir komandi tímabil í Olísdeild karla. Um er að ræða markvörðinn Jovan Kukobat sem síðast lék með Þór, hægri handar skyttuna Benedikt Elvar Skarphéðinsson frá FH og örvhentu skyttuna Jón Hjálmarsson. Sá...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert tveggja ára samning við Igor Mrsulja. Hann er serbneskur leikstjórnandi 27 ára að aldri og hefur lengstan hluta ferilsins leikið með RK Partizan í heimalandi sínu. Einnig hefur Mrsulja leikið í hollensku og ungversku úrvalsdeildunum....
Nikola Karabatic lék sinn 35. leik á Ólympíuleikum í gær þegar franska landsliðið mætti því norska. Karabatic jafnaði þar með metin við rússneska markvörðinn Andrei Lavrov sem leikið hefur flesta leiki í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Karabatic bætir metið þegar Frakkar...
Japanski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik karla, Motoki Sakai, hefur skrifað undir eins árs samning við Val og gengur til liðs við félagið að loknum Ólympíuleikum. Valur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag.Motoki er fæddur í nóvember árið...
Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Gróttu. Hann kemur úr ÍR og er 21 árs gamall hægri hornamaður.Sveinn Brynjar var næst markahæsti leikmaður ÍR-liðsins síðastliðinn vetur með 66 mörk í 21 leik. Hann...
Eftir því sem næst verður komist þá verður ekki dregið í nýja töfluröð í Olísdeild karla þótt lið Kríu hafi helst úr lestinni og Víkingar taki sæti í deildinni í stað Kríu eins og tilkynnt var í gærdag.Þar...
Handknattleikssamband Íslands staðfesti fyrir stundu að Víkingur tekur sæti Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á komandi keppnistímabili.Víkingur hefur ennfremur sent frá sér tilkynningu vegna þess sama. Þar kemur fram að Berserkir, venslalið Víkings, taki sæti Víkinga í Grill66-deildinni....
Markvörðurin Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samning sínum við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér í morgun.„Alexander er ungur og efnilegur markmaður og hefur staðið sig gríðarlega vel bæði með...
Handknattleiksdeild Kríu hefur staðfest að liðið ætlar ekki að taka sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Í yfirlýsingu sem send var út í dag, segir m.a. að ákvörðunin hafi ekki verið tekin af léttúð heldur eftir þrotlausa leit...
Víkingar hyggjast taka sæti Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Víkingar eiga eftir að hnýta lausa enda áður en formleg tilkynning verður gefin út, eftir því sem næst verður komist.Kría hafði...
Aftureldingarmenn þétta raðirnar fyrir komandi keppnistímabil í Olísdeildinni og í Coca Cola-bikarnum. Félagið hefur samið við Hamza Kablouti 26 ára gamla rétthenta skyttu frá Túnis. Kablouti er rétthent skytta 194 sentímetrar á hæð og 92 kg.Kablouti sem er með...
Aron Pálmarsson er formlega orðinn leikmaður dönsku meistaranna Aalborg Håndbold. Félagaskipti hans frá Barcelona til Álaborgarliðsins hafa verið stimpluð og samþykkt af viðkomandi sérsamböndum og er það staðfest með tilkynningu á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands.Skipti Arons frá Evrópumeisturum Barcelona...
Handknattleiksdeild FH hefur samið við örvhenta skyttu, Gytis Smantauskas, 24 ára landsliðsmann frá Litháen. Hann kemur til FH frá Dragunas í Litháen þar sem Smantauskas hefur leikið síðastliðin þrjú ár.„Þetta er stór og sterkur strákur með töluverða alþjóðlega reynslu....
Kría hefur hætt við að keppa í Olísdeild karla á komandi keppnistímabili í handknattleik og mun heldur ekki senda lið til keppni í Grill66-deild karla. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt nokkrum hemildarmönnum.Forsvarsmenn Kríu hafa þegar tilkynnt Handknattleikssambandi Íslands að þeir...