„Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu. Það kom mér í opna skjöldu þegar að ég frétti af áhuga Elverum á mánudaginn í síðustu viku. Eftir það gengu hlutirnir hratt fyrir sig,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, sem...
Orri Freyr Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska meistaraliðið Elverum og gengur til liðs við félagið í sumar. Frá þessu greinir Elverum nú í morgunsárið.Ny signering ✍️Velkommen til Elverum Orri Freyr Þorkelsson🤩 I...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 53. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange, Gests Guðrúnarsonar og Arnars Gunnarssonar.Þeir félagar fóru yfir leikina í 18. umferð í Olísdeild karla. Það helsta sem kom þeim...
„Draumurinn færist nær með hverjum deginum,“ sagði Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV og verðandi leikmaður Gummersbach í Þýskalandi þegar handbolti.is heyrði í honum í dag í kjölfar þess að í morgun var opinberað það sem legið hefur í loftinu...
Tvö erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær í framhaldi af leikjum síðustu daga. Bæði erindi voru afgreidd án leikbanns en minnt var á stighækkandi áhrif útilokana. Ekki síst ber að hafa það í huga...
Sveinn José Rivera hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV samhliða því sem hann gengur að fullu til liðs við liðið en hann hefur verið lánsmaður frá Aftureldingu síðan í haust.Sveini líkar lífið í...
Valsmenn unnu í kvöld annan leik sinn í röð í Olísdeild karla er þeir lögðu Selfsoss, 31:26, í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Framúrskarandi leikur Valsara síðustu 20 mínútur leiksins réðu úrslitum að þessu sinni. Á þeim kafla hristu þeir leikmenn...
„Upphafið var svolítið erfitt til að byrja með en við náðum að vera með eins til tveggja marka forystu framan af en þegar við gerðum breytingar um miðjan fyrri hálfleik þá kom aukinn kraftur í okkur. Að sama skapi...
„Við fórum með leikinn á lokamínútum fyrri hálfleiks þegar við vorum manni fleiri en fengum á okkur tvö mörk yfir endilangan völlinn auk hraðaupphlaupsmarks. Þar með var munurinn orðinn sjö mörk og það er nokkuð sem ekki er gott...
Haukar unnu öruggan sigur á lánlitlum leikmönnum Aftureldingar, 33:25, í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar halda þar með áfram góðu forskoti í efsta sæti deildarinnar þegar liðið á fjóra leiki eftir...
Örvhenta skyttan Pétur Árni Hauksson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu þriggja ára. Pétur Árni gekk á ný til liðs við Stjörnuna á síðasta sumri eftir að hafa leikið um skeið með HK, ÍR og Gróttu. Á...
Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, var ánægður með heilsteyptan leik sinn manna gegn Þór Akureyri í Olísdeildinni í gærkvöld, 31:19. Þeir hafi haldið áfram af fullum krafti allt til loka þótt forskotið hafi verið mikið og ljóst...
Áfram verður haldið að leika Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Haukar, tekur á móti Aftureldingu með Gunnar Magnússonar við stjórvölinn. Gunnar sækir heim sinn gamla heimavöll en hann þjálfaði karlalið Hauka í fimm ár og...
„Þetta var ekki boðlegt af okkar hálfu," sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs, eftir að leikmenn hans voru kjöldregnir af Framliðinu í Safamýri í kvöld í viðureign þeirra í Olísdeild karla. Þór tapaði með 12 marka mun, 31:19.„Við voru...
Ekki tókst föllnum ÍR-ingum að gera Stjörnumönnum skráveifu er lið þeirra leiddu saman hesta sína í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattliek í TM-höllinni í kvöld. Eins og við mátti búast þá var Stjörnuliðið mikið sterkara og vann með...