- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Handboltahöllin: „Þetta er hættulegt“

Farið var yfir brot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar leikmanns KA í í viðureigninni við Val í KA-heimilinum síðasta fimmtudag í Handboltahöllinni í gærkvöld. Bjarni Ófeigur datt harkalega ofan á Þorgils Jón Svölu Baldursson leikmanni Vals eftir stympingar eftir um 11...

Fimmtán marka maðurinn Elís Þór bestur í 7. umferð

Eyjapeyinn Elís Þór Aðalsteinsson er leikmaður 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik að mati Handboltahallarinnar sem valdi úrvalslið umferðarinnar í þætti gærkvöldsins. Elís Þór var á kostum og skoraði 15 mörk þegar ÍBV lagði Aftureldingu í Myntkaup-höllinni að Varmá...

Bernard Kristján skrifar undir nýjan samning

Bernard Kristján Owusu Darkoh hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2028. Fylgir hann m.a. í fótspor Jökuls Blöndal Björnssonar en tilkynnt var um áframhaldandi veru hans hjá ÍR á sunnudaginn.Bernard Kristján er fæddur árið 2007. Hann...
- Auglýsing -

Fram hefur keypt Viktor Sigurðsson frá Val

Fram hefur keypt handknattleiksmanninn Viktor Sigurðsson frá Val. Gengið var frá kaupunum í gærkvöld en Fram tilkynnti félagaskiptin í kvöld. Vonir standa til þess að Viktor verði gjaldgengur með Fram í fyrsta sinn annað kvöld þegar Fram tekur á...

Einar Baldvin er óðum að sækja í sig veðrið

Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar er óðum að sækja í sig veðrið á ný eftir að hafa átt í hnémeiðslum sem hann varð fyrir í viðureign Aftureldingar og KA 18. september. Liðband í innanverðu hægra hné trosnaði.Einar Baldvin...

Jökull Blöndal bindur sig til þriggja ára hjá ÍR

Stórskyttan og unglingalandsliðsmaðurinn Jökull Blöndal Björnsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til næstu þriggja ára. Jökull, sem leikur í stöðu vinstri skyttu, er fæddur árið 2007 og hefur þrátt fyrir ungan aldur látið til sín taka í...
- Auglýsing -

Gegn sterku liði ÍBV verður að nýta tækifærin sem gefast

„Þegar leikið er við jafn sterkt lið og ÍBV þá verða menn að nýta öll þau tækifæri sem gefast. Margt gerðum við gott sóknarlega og á stundum í vörninni en það komu kaflar þar sem við vorum sjálfum okkur...

Strákarnir svöruðu kallinu alveg frábærlega

„Við vorum komnir með bakið smávegis upp að vegg þegar við mættum hingað í dag. Mér fannst strákarnir svara kallinu alveg frábærlega,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV eftir sigur liðsins á Aftureldingu, 34:33, í síðustu viðureign 7. umferðar Olísdeildar...

Elís Þór skoraði 15 mörk í naumum sigri ÍBV

Elís Þór Aðalsteinsson fór hamförum í dag og skoraði 15 mörk þegar ÍBV vann Aftureldingu, 34:33, í hörkuleik í Myntkauphöllinnni að Varmá í Mosfellsbæ í síðasta leik 7. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þar af skoraði Elís 10 mörk...
- Auglýsing -

Jokanovic meiddist gegn Aftureldingu

ÍBV var fyrir áfalli í viðureigninni við Aftureldingu í Olísdeild karla í dag þegar markvörðurinn Petar Jokanovic tognaði að því er virtist í aftanverðu hægra læri eftir 18 mínútna leik. Sé svo er sennilegt að Joknaovic stendur ekki...

Dagskráin: Afturelding fær ÍBV í heimsókn – stórleikur á Ísafirði

Ekki verður slegið af við keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik í dag. Framundan er síðasti leikur 7. umferðar Olísdeildar karla. ÍBV sækir Aftureldingu heim klukkan 15 og á harma að hefna eftir tap í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á...

Framarar búa sig undir að meiðslalistinn lengist

Ótti ríkir í herbúðum Fram um að tveir leikmenn til viðbótar hafi bæst á sjúkralistann í kvöld í leiknum við ÍR; annarsvegar Dagur Fannar Möller og hinsvegar Þorsteinn Gauti Hjálmarsson. Þeir rákust saman þegar Gauti skoraði fyrsta mark...
- Auglýsing -

Framarar gáfu ÍR-ingum aldrei von

Fram vann öruggan sigur á neðsta liði Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 37:33. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en þeir voru með 10 marka forskot að honum loknum gegn slöku liði ÍR sem...

Dagskráin: Tveir leikir í tveimur deildum

Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka karla í kvöld.Olísdeild karla, 7. umferð:Lambhagahöllin: Fram - ÍR, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:Hertzhöllin: Grótta - Fjölnir, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Leikir kvöldsins verða sendir...

Liðband milli viðbeins og axlarliðar tognaði – úr leik næstu vikur

Ljóst er orðið að Daníel Þór Ingason leikur ekki á ný með ÍBV fyrr en að loknu landsleikjahléinu í nóvember vegna áverka sem hann varð fyrir við upptöku á markaðsefni fyrir samfélagsmiðla HSÍ á laugardaginn. Liðband milli viðbeins og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -