Neðsta lið Olísdeildar karla, ÍR, náði að velgja leikmönnum Aftureldingar undir uggum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. ÍR var með yfirhöndina lengi vel. Aftureldingarmenn skoruðu fjögur mörk í röð frá og með 53. mínútu...
Valur situr í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik næstu vikurnar. Valur vann Selfoss í baráttuleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 43:40, þegar fimm síðustu leikir ársins í deildinni fóru fram. Selfoss veitti harða mótspyrnu en skorti herslumun...
Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld. Fimm viðureignir eru á dagskrá. Að leikjunum loknum verður gert hlé til 4. febrúar vegna undirbúnings og þátttöku karlalandsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst um miðjan janúar.
Olísdeild karla,...
Handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson var í dag valinn íþróttamaður Fram 2025.
Reynir Þór Stefánsson er einn af efnilegri handknattleiksmönnum landsins. Hann er aðeins tvítugur en lauk sl. vor sínu fjórða tímabili með meistaraflokki karla. Í lok tímabilsins stóð liðið uppi...
ÍBV vann Þór með fimm marka mun, 32:27, í síðasta leik liðanna á þessu ári í Olísdeild karla í handknattleik. Leikið var í Íþróttahöllinni á Akureyri. Um var að ræða upphafsleik 15. umferðar deildarinnar. Umferðinni verður framhaldið annað kvöld...
„Við komum af miklum krafti inn í leikinn og þess vegna hafði ég mjög góða tilfinningu strax frá byrjun,“ sagði Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar í viðtali við sjónvarp Símans/Handboltapassann eftir sigurleik Aftureldingar á KA, 28:22, í 14. umferð Olísdeildar...
Þorvaldur Tryggvason, línu- og varnarmaðurinn sterki hjá Aftureldingu, sneri sig á hægri ökkla á síðustu mínútum viðureignar KA og Aftureldingar í KA-heimilinu í gærkvöld. Hafði hann þá átt stórleik í vörn Mosfellinga.
„Meiðsli Þorvaldar eru vonandi ekkert alvarleg en...
Danski handknattleiksmaðurinn Oscar Sven Leithoff Lykke, sem farið hefur mikinn með Aftureldingu í undanförnum leikjum í Olísdeildinni, var ekki með í kvöld þegar Afturelding lagði KA, 28:22, í 14. umferðinni í KA-heimilinu.
Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar sagði við handbolta.is...
Afturelding vann öruggan sigur á KA í lokaleik 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 28:22, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Afturelding lagði grunn að sigrinum með upphafskafla síðari hálfleiks þegar KA-menn...
Framarar fóru létt með Selfoss í síðara uppgjöri liðanna á leiktíðinni í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 38:29. Fram hafði náð 10 marka forskoti strax eftir tíu mínútur í síðari hálfleik eftir að hafa verið fjórum...
Fjórtándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur vonandi spennandi leikjum. Úrslit í fyrri leikjum liðanna í haust eru innan sviga.
Olísdeild karla:Lambhagahöllin: Fram - Selfoss, kl. 18.30. (31:32).KA-heimilið: KA - Afturelding, kl. 19. (27:36).
Staðan og næstu...
Eftir fjóra tapleiki í röð í Olísdeildinni tókst HK loks að krækja í tvö stig í kvöld er liðið lagði Stjörnuna með minnsta mun, 24:23, í Kórnum í 14. umferð. Jóhann Birgir Ingvarsson skoraði sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok....
Línumaðurinn Sveinn Jose Rivera og markvörðurinn Petar Jokanovic voru öflugir með liði ÍBV í sigurleik á Stjörnunni í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sveinn var óstöðvandi á línunni og varð markahæstur leikmanna ÍBV.
Myndskeið úr Handboltahöllinni með tilþrifum þeirra...
„Valur er með besta liðið,“ sagði Ásbjörn Friðriksson sérfræðingur Handboltahallarinnar spurður hvert væri besta lið Olísdeildar karla í handknattleik um þessar mundir, borið saman við Hauka en liðin eru jöfn að stigum í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leiki...
Hornamennirnir Daníel Montoro hjá Val og FH-ingurinn Kristófer Máni Jónasson fóru á kostum þegar lið þeirra mættust í Olísdeild karla í handknattleik. Kristófer Máni, sem gekk til liðs við FH frá Val í haust, skoraði fimm frábær mörk úr...