- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Mistök þjálfara KA á síðustu sekúndum reyndust dýr

Mistök þjálfara KA, Halldórs Stefáns Haraldssonar, þegar hann óskaði eftir leikhléi 32 sekúndum fyrir leikslok viðureignar KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla, varð til þess að KA hélt ekki sókn áfram eftir leikhléið og missti auk þess leikmann af...

Útisigur ÍBV – umdeilt sigurmark – spenna nyrðra – loks unnu Haukar

ÍBV vann sinn fyrsta leik á útivelli á keppnistímabilinu í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði ÍR með 10 marka mun í Skógarseli, 41:31. Daniel Esteves Vieira átti stórleik hjá ÍBV með 9 mörk í 10 skotum. Með...

Andri verður ekki með annað kvöld gegn Gróttu

Andri Finnsson leikmaður Vals tekur út leikbann annað kvöld þegar Valur sækir Gróttu heim í 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrr í vikunni var Andri úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ.Andra var sýnt rautt spjald...
- Auglýsing -

Baldur Fritz og Jón Ómar jafnir í efsta sæti

Tveir leikmenn eru markahæstir í Olísdeild karla í handknattleik að loknum átta umferðum. ÍR-ingurinn ungi, Baldur Fritz Bjarnason, og Jón Ómar Gíslason úr Gróttu hafa skorað 68 mörk hvor, eða liðlega átta mörk að jafnaði í leik fram til...

ÍBV fór upp að hlið Gróttu og Fram

ÍBV færðist í dag upp að hlið Gróttu og Fram með níu stig í fjórða til stjötta sæti Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á KA, 36:31, í síðasta leik áttundu umferðar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. KA-menn sitja...

Dagskráin: Landsleikur, Olís og Grill, Evrópuleikur

Landslið Íslands og Póllands mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Sethöllinni á Selfossi í dag klukkan 16. Íslenska liðið vann viðureignina í gærkvöld í Lambhagahöllinni með sex marka mun, 30:24.Landsleikurinn verður sendur út á Handboltapassanum eins og aðrir leikir...
- Auglýsing -

Valsarar stálheppnir að fara með annað stigið úr Úlfarsárdal – myndir

Valsmenn kræktu í jafntefli gegn Fram, 31:31, í æsispennandi og stórskemmtilegum leik í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Framarar skoruðu ekki mark síðustu sex mínútur leiksins og misstu niður fjögurra marka forskot í jafntefli. Valsmenn geta...

Dagskráin: Landsleikur og leikir í efstu deildum karla

Áfram verður leikið í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurliðin Fram og Valur mætast á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18. Áttundu umferð lýkur á morgun með viðureign ÍBV og KA í Vestmannaeyjum.Einnig fer einn...

Fjölnismenn þagga áfram niður í efasemdarröddum – HK er ekki lengur neðst – Afturelding er ein efst

Leikmenn Fjölnis halda áfram að þagga niður í efasemdarmönnum um tilverurétt þeirra í Olísdeild karla handknattleik. Þeir lögðu Gróttu á heimavelli í kvöld, 31:28, á nokkuð sannfærandi hátt og hafa þar með unnið þrjá leiki af átta fram til...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þrír leikir í áttundu umferð Olísdeildar

Þrír leikir fara fram í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Allir hefjast klukkan 19.30. Þau sem ekki komast á völlinn geta fylgst með viðureignunum í Handboltapassanum.Olísdeild karla:Kórinn: HK - ÍR, kl. 19.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Afturelding, kl....

Tveir Eyjamenn úrskurðaðir í leikbann

Tveir leikmenn karlaliðs ÍBV voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Annarsvegar er um að ræða Kristófer Ísak Bárðarson og hinsvegar Sigtrygg Daða Rúnarsson. Báðum var sýnt rauða spjaldið í viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild...

Útlit er fyrir að Kristján Ottó sé rifbeinsbrotinn

Útlit er fyrir að Kristján Ottó Hjálmsson leikmaður Aftureldingar sé rifbeinsbrotinn eftir að hafa fengið á sig högg í viðureign Aftureldingar og ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik á síðasta fimmtudag eftir viðskipti sín við Sigtrygg Daða Rúnarsson leikmann...
- Auglýsing -

Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina

Hinn öflugi handknattleiksmaður FH, Jóhannes Berg Andrason, gat ekki leikið með liðinu í gærkvöld í sigurleiknum á IK Sävehof í Evrópdeildinni, 34:30, í Kaplakrika. Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina í viðureign Gróttu og FH í Olísdeildinni...

FH staðfestir brottför Arons – hefur samið við Veszprém

Handknattleiksdeild FH og Veszprém hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Arons Pálmarssonar. Aron Pálmarsson hefur því leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili með FH og gengur strax til liðs við ungverska stórliðið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Geir úr leik í nokkrar vikur – fyrsti leikur Guðmundar

Geir Guðmundsson leikur ekki með Haukum næstu vikurnar. Hann tognaði á læri upp úr miðjum síðari hálfleik í viðureign Hauka og Stjörnunnar í Olísdeild karla á Ásvöllum síðasta miðvikudag. Reyndar fékk Geir í tvígang á sig slæm högg í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -