Afturelding lagði Grill 66-deildarlið Gróttu með 11 marka mun, 31:20, æfingaleik í karlaflokki í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Bæði lið hafa tekið nokkrum breytingum auk þess sem aðrir þjálfarar hafa tekið við stjórn liðanna. Stefán Árnason er nú...
Valur vann öruggan sigur á liði Selfoss í æfingaleik karlaliða félaganna í kvöld, 36:26, en tíu marka munur var einnig þegar fyrri hálfleikur var að baki, 20:10. Valsliði virðist til alls líklegt undir stjórn nýs þjálfara, Ágústs Þórs Jóhannssonar.Gunnar...
Nökkvi Snær Óðinsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV handbolta. Hann er einn af uppöldum leikmönnum ÍBV og hefur verið einn hlekkur hópsins undanfarin ár. Hann skoraði 23 mörk í 20 leikjum í Olísdeildinni á síðasta keppnistímabili.„Nökkvi er þekktur...
Ágúst Birgisson er síður en svo á þeim buxunum að leggja keppnisskóna á hillina. Tilkynnt var í kvöld að hann hafi skrifað undir eins árs samning við FH. Á næsta ári verður liðinn áratugur síðan Ágúst gekk til liðs...
Þrátt fyrir að leika fyrir félag með öflugt heiti þá voru leikmenn hollenska liðsins Hellas sem hvolpar í höndum leikmanna ÍBV í æfingaleik liðanna í Den Haag í Hollandi í dag. Eyjamenn mættu til leiks af fullum þunga og...
Karlalið ÍBV í handknattleik lagði hollensku meistarana Aalsmeer, 36:31, í fyrri leik sínum í æfinga- og keppnisferð til Hollands í gær. Leikið var í smábænum De Bloemhof. Eyjamenn áttu undir högg að sækja í fyrri hálfleik og voru fjórum...
Varnarjaxlinn úr Hafnarfirði, Ísak Rafnsson, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Ísak hefur gert það gott með ÍBV síðustu þrjú ár eftir að hann söðlaði um og hleypti heimdraganum eftir að hafa leikið með FH árum...
Einar Rafn Eiðsson sem í vikunni var ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs KA í handknattleik segist vongóður að snúa aftur út á leikvöllinn eftir áramót. Hann gekkst í sumar undir aðgerð á mjóðm. Einar Rafn er allur að sækja í sig...
Gunnar Róbertsson skoraði 11 mörk þegar Valur vann Víking í æfingaleik í Safamýri 32:29 eftir að hafa einnig verið þremur mörkum yfir í hálfleik. Í tilkynningu Vals segir að yngri leikmenn meistaraflokksins hafi fengið tækifæri til þess að láta...
Einar Rafn Eiðsson skrifaði í dag undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA og verður nú spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og verður því Andra Snæ Stefánssyni þjálfara liðsins innan handar bæði innan sem utan vallar.Einar Rafn sem er 35 ára...
Íslands- og bikarmeistarar Fram og silfurlið Poweradebikarsins, Stjarnan, leiða saman hesta sína í meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Lambhagahöllinni fimmtudaginn 21. ágúst. Til stendur að flauta til leiks klukkan 19.Leikurinn er fyrr á ferðinni en viðureignir Meistarakeppninnar á undanförnum...
Róbert Örn Karlsson markvörður og HK hafa náð samkomulagi um að sá fyrrnefndi haldi áfram að verja mark félagsins í Olísdeildinni og í Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Hann verður þar með einn þriggja markvarða HK. Brynjar Vignir Sigurjónsson kom...
Færeyska úrvalsdeildarliðið Neistin hefur staðfest að Dánjal Ragnarsson leiki með Íslands- og bikarmeisturum Fram á komandi leiktíð. Í tilkynningu félagsins í morgun kemur fram að Dánjal hafi verð leigður til eins árs til Fram. Dánjal gekk til liðs við...
Dánjal Ragnarsson er ganga til liðs við Íslandsmeistara Fram í handknattleik. Þetta herma heimildir Handkastsins þar sem ennfremur segir að Færeyingurinn sé þegar byrjaður að æfa með Fram-liðinu í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal.Dánjal þekkir vel til í íslenskum handknattleik....
Sigurður Bragason fráfarandi þjálfari kvennaliðs ÍBV verður aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV á næstu leiktíð. Eyjamenn tilkynntu þetta í kvöld á samfélagsmiðlum í kjölfar Þjóðhátíðar um nýliðna helgi.Sigurður verður þar með aðstoðarmaður Erlings Birgis Richardssonar sem tók í sumar við þjálfun...