Athygli vakti að aðalmarkvörður kvennaliðs Hauka undanfarin ár, Margrét Einarsdóttir, var ekki í leikmannahópi liðsins í sigurleiknum á Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar á fimmtudaginn í síðustu viku. Hún verður heldur ekki með Haukum í næstu leikjum. Margrét hefur...
Harpa Valey Gylfadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára.Harpa Valey kom til liðs við Selfoss sumarið 2023 frá uppeldisfélagi sínu, ÍBV. Harpa er leikstjórnandi en getur einnig leikið í hægra horni. Á nýliðnu...
Sennilega hafa ekki fleiri konur komið að þjálfun liða í efstu deild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, en á tímabilinu sem nýlega er hafið. Eftir því sem handbolti.is kemst næst eru sex konur við þjálfun hjá fimm af átta liðum...
Rúta sem flutti kvennalið ÍBV í handknattleik og knattspyrnu frá kappleikjum á höfuðborgarsvæðinu í dag lenti í árekstri ekki fjarri Rauðhólum. Svo virðist sem sveigt hafi verið í veg fyrir rútuna.Rútan var á leiðinni austur í Landeyjarhöfn. Engin...
https://www.youtube.com/watch?v=YNf86mtANxc„Þetta var döpur byrjun hjá okkur á mótinu. Vissulega gott að vinna en annað er það ekki. Á síðustu vikum höfum við leikið sex æfingaleiki fyrir leikinn í dag. Frammistaðan í dag er áberandi slökust,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari...
https://www.youtube.com/watch?v=3nKToT9Q81w„Það hefði kannski verið sanngjarnt að fá annað stigið,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari kvennaliðs Gróttu sem sá á eftir öðru stiginu í viðureign liðsins við ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag.Viðureignin...
Íslandsmeistarar Vals unnu ÍR með níu marka mun í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag í síðasta leik fyrstu umferðar, 35:26. Leikurinn fór fram á Hlíðarenda og var Valsliðið með þriggja marka forskot þegar blásið var til hálfleiks, 17:14.ÍR-ingar...
ÍBV vann nauman sigur á Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag, 23:21. Í raun munaði sáralitlu að nýliðar Gróttu kræktu í annað stigið undir lokin eftir að hafa svo gott sem...
https://www.youtube.com/watch?v=Lu3ZIdJdBaI„Við setjum pressu á okkur að halda áfram sömu leið og við vorum á síðasta keppnistímabili,“ segir Karen Tinna Demian fyrirliði ÍR í samtali við handbolta.is spurð um komandi keppnistímabil. ÍR var nýliði í Olísdeildinni á síðasta keppnistímabili, sýndi...
https://www.youtube.com/watch?v=JlUumraW-LI„Við erum með mjög vel mannað lið og ætlum okkur þar af leiðandi að vera áfram í toppnum en auðvitað eru til fleiri sem ætla sér að vinna titla,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari meistaraliðis Vals í handknattleik kvenna...
Fyrstu umferð Olísdeildar karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með þremur viðureignum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍBV, kl. 14.N1-höllin: Valur - ÍR, kl. 14.15.Olísdeild karla:Hertzhöllin: Grótta - KA, kl. 16.15.Leikirnir verða sendir út á Handboltapassanum.Staðan og næstu leikir...
Fram hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld, 33:22. Leikið var í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Framarar voru með sex marka forskot þegar fyrri 30 mínúturnar voru að baki, 19:13.Framliðið gaf tóninn...
https://www.youtube.com/watch?v=OrreHx5ov08„Við höfum æft vel og hópurinn litið vel út. Við erum spennt fyrir komandi tímabili," segir Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik í samtali við handbolta.is spurð um væntanlegt keppnistímabil í handboltanum.Fram tekur á móti Stjörnunni í...
https://www.youtube.com/watch?v=W_YDgOhsd88„Ég gerði mér grein fyrir því þegar ég tók við þjálfun liðsins að breytingar stæðu fyrir dyrum. Nokkrir reynslumiklir og góðir leikmenn hættu hjá okkur. Ég tel samt að þegar við verðum búin að fá alla þá leikmenn við...
Áfram verður haldið að leik í Olísdeildum karla og kvenna í kvöld. Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR mætast í Fjölnishöllinni klukkan 19.Fyrsti leikur Olísdeild kvenna fór fram í gær þegar Haukar og Selfoss mættust á Ásvöllum. Í kvöld...