Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kristrún heldur sínu striki með Fram – tveggja ára samningur

Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en félagið sagði frá þessu fyrir stundu. Þar með er ljóst að ekkert verður úr áformum hennar að ganga til liðs við Selfoss eins og boðað var í...

Lokahóf Fram: Perla Ruth og Gauti best – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Fram var haldið á föstudaginn, hið fyrsta eftir að félagið flutti bækistöðvar sínar upp í Úlfarsárdal. Flutningurinn mun ekki hafa komið niður á kátínu og gleði Framara sem skemmtu sér konungslega. Veittar voru viðurkenningar til nokkurra leikmanna...

Lena Margrét vendur kvæði sínu í kross

Ekkert verður af því að handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir gangi til liðs við Selfoss. Tilkynnt var í dag að hún hafi skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram. Þar með er einnig ljóst að ekkert verður úr...
- Auglýsing -

Molakaffi: Anna María, Vojvodina, Nærbø, Reistad, Sävehof meistari

Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Anna María, sem spilar í stöðu línumanns, lék stórt hlutverk í varnarleik liðsins í vetur. Hún er uppalinn ÍR-ingur en hún kemur úr yngri flokka starfi...

Lonac bætir við tveimur árum á Akureyri

Matea Lonac, markvörður, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið KA/Þórs og er nú samningsbundin fram á mitt ár 2025. Lonac hefur verið í herbúðum KA/Þórs frá 2019 og á þeim tíma verið ein af betri markvörðum...

Valur staðfestir komu landsliðsmarkvarðarins

Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður, hefur gengið til liðs við Val frá Fram en Valur staðfesti komu hennar með tilkynningu í hádeginu og að tveggja ára samningur taki gildi milli Vals og Hafdísar. Handbolti.is sagði frá væntanlegri komu Hafdísar í herbúðir Vals...
- Auglýsing -

Thea Imani heldur áfram með meistaraliðinu

Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Vals til ársins 2025. Thea Imani er ein máttarstólpa Valsliðsins og hefur síðan hún kom til félagsins í janúar 2021 frá Aarhus United í Danmörku. Til fyrirmyndar í...

Matthildur Lilja tekur slaginn með ÍR í Olísdeildini

Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hún var í stóru hlutverki þegar ÍR-liðið tryggði sér fyrr í mánuðinum sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Framundan er þar með spennandi tímabil hjá ÍR-ingum. Matthildur Lilja skoraði...

Lovísa leikur á ný með Val á næsta keppnistímabili

Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals og leikur þar af leiðandi með liði félagsins í titilvörninni á næstu leiktíð. Samningurinn gildir fram til vorsins 2025.Lovísa gekk til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing Håndbold...
- Auglýsing -

Lena Margrét skoðaði aðstæður í Þýskalandi

Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er undir smásjá þýska 1. deildarliðsins HSG Bad Wildungen Vipers, samkvæmt heimildum handbolta.is. Hún mun hafa verið í heimsókn hjá félaginu í Þýskalandi á dögunum til að líta á aðstæður. Eftir því sem næst verður...

Ásdís Þóra semur við Val til næstu þriggja ára

Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val til þriggja ára eða út tímabilið sem lýkur í sumarbyrjun 2026.Ásdís er uppalin Valsari sem hefur mikla reynslu þrátt fyrir ungan aldur. Hún var m.a. í meistaraliði Vals fyrir fjórum...

Kann að meta erfiðið þegar launin eru Íslandsmeistaratitill

„Það var ótrúlega gaman að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Við vorum harðákveðnar að ná honum eftir að hafa orðið í öðru sæti bæði í bikarnum og í deildarkeppninni,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir nýkrýndur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna með Val í samtali...
- Auglýsing -

Fjórar voru einnig í meistaraliðinu 2019 – Ágúst meistari í annað sinn

Fjórir leikmenn liðs nýkrýndra Íslandsmeistari Vals í handknattleik kvenna voru einnig í síðasta meistaraliði Vals fyrir fjórum árum. Þær eru Auður Ester Gestsdóttir, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Hildur Björnsdóttir og Morgan Marie Þorkelsdóttir. Morgan varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í...

Þórey Anna best í úrslitakeppninni

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, handknattleikskona hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals og landsliðskona, var valin besti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna sem lauk í gær í Vestmannaeyjum með þriðja sigri Þóreyjar Önnu og samherja í Val.Þórey Anna, sem leikur bæði í hægra horni...

Valur er Íslandsmeistari 2023

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2023 eftir þriðja sigurinn á deildar- og bikarmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 25:23. Þetta er átjándi Íslandsmeistaratitill Vals í handknattleik kvenna og sá fyrsti frá 2019.Í hörkuspennandi leik þar sem Eyjaliðið lagði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -