Á föstudaginn fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu þar sem meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu upp tímabilið. Lokahófið var haldið í vallarhúsinu við Vivaldivöllinn á Seltjarnarnesi.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í...
Grétar Áki Andersen hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna til næstu þriggja ára. Hann tekur við af Sólveigu Láru Kjærnested sem lét af störfum á dögunum eftir þriggja ára frábært starf hjá ÍR.Grétar Áki þekkir vel til hjá ÍR....
Mariam Eradze tók þátt í sínum fyrsta kappaleik með Val í gærkvöldi síðan hún sleit krossband á æfingamóti á Selfossi í ágúst 2023. Mariam lék síðustu mínúturnar í annarri viðureign Hauka og Vals í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn á Ásvöllum.Eftir...
„Við ákváðum að peppa okkur í gang. Það vantaði alla stemningu í okkur í fyrri hálfleik,“ sagði Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals eftir sigur liðsins á Haukum í annarri viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld, 29:22. Haukar áttu í fullu...
„Eftir góðan fyrri hálfleik þá lentum við 6:1 undir á fyrstu fimm mínútum síðari hálfleiks. Það fór með leikinn. Þá fór sjálftraustið niður hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega. Þá tapar maður fyrir eins góðu lið og Val,“ sagði...
Íslandsmeistaratitillinn blasir við Val þriðja ári í röð eftir sjö marka sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:22. Valur hefur þar með tvo vinninga en Haukar engan. Liðin...
Haukar og Valur mætast öðru sinni í kapphlaupi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30.Valur hafði betur í fyrstu viðureign liðanna sem fram fór á Hlíðarenda á þriðjudagskvöld, 30:28, eftir hafa verið...
Norska handknattleikskonan Mia Kristin Syverud hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu tveggja ára.Syverud er 26 ára hægri skytta sem kemur frá Aker Topphåndball þar sem hún lék í norsku B-deildinni. Árin þar á undan lék hún með Aker...
„Ég er ánægð með að geta tekið þess ákvörðun heil, södd og sátt. Ég lít þannig á þessi tímamót og er glöð í hjartanu með þess ákvörðun mína,“ segir handknattleikskonan og Framarinn Þórey Rósa Stefánsdóttir sem lék á dögunum...
„Eftir það sem við höfum farið í gegnum síðustu daga finnst mér sterkt af okkur hálfu að vinna jafn sterkt lið og Haukar hafa á að skipa. Við vorum með forystuna mest allan tímann en Haukar voru að narta...
Valur vann fyrstu viðureignina við Hauka í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:28, þegar leikið var í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Næsti leikur liðanna verður á Ásvöllum á...
Cornelia Hermansson markvörður sem leikið hefur með Selfoss undanfarin þrjú ár hefur kvatt félagið og snúið heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við úrvalsdeildarliðið Kungälvs HK á vestra Gautlandi.Cornelia kom til liðs við Selfossliðið sumarið 2022 og lék með...
Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mætast í fyrst sinn í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.30 í kvöld, þriðjudag. Vinna þarf þrjá leiki til þess að verða Íslandsmeistari.Valur varð deildarmeistari þriðja árið í röð...
Lilja Ágústsdóttir vinstri hornamaður nýkrýndra Evrópubikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins leikur ekkert með Val í úrslitaleikjunum við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld.Ágúst Jóhannsson faðir Lilju og þjálfari Vals...
Margrét Einarsdóttir markvörður hefur skrifað undir tveggja ára samning við Olísdeildarlið Stjörunnar. Hún kemur til félagsins í sumar frá Haukum hvar hún hefur varið mark liðsins undanfarin fjögur ár og varð m.a. bikarmeistari í byrjun mars.Margrét mun án efa...