- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Handboltahöllin: „Það eru töggur í henni“

Frammistaða Ásdísar Höllu Hjarðar með ÍBV í leikjum Olísdeildarinnar hefur gripið athygli sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs uppgjörsþáttar sem haldið er úti í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld.„Hún hefur vaxið mikið, það eru töggur í henni. Mér finnst líka alltaf gaman að...

Pettersen best í sjöttu umferð – Katrín Tinna í fjórða sinn í úrvalsliðinu

Susanne Denise Pettersen leikmaður KA/Þórs er leikmaður 6. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Pettersen átti stórleik með KA/Þór í sigri á Fram í Lambhagahöllinni á...

Handboltahöllin: „Ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga“

„Þetta er glæsilegur varnarleikur, ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir sérfræðingur Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins í sjónvarpi Símans um varnarleik Hörpu Maríu Friðgeirsdóttur leikmanns Fram í viðureigninni við KA/Þór í 6. umferð Olísdeildar kvenna...
- Auglýsing -

Sara Dögg er áfram sú markahæsta

Sara Dögg Hjaltadóttir, leikmaður ÍR, er áfram markahæst í Olísdeild kvenna. Hún hefur skorað 64 mörk í sex fyrstu leikjum sínum með ÍR eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Síðast skoraði Sara Dögg 12 mörk í sigurleik...

Kristrún í fæðingarorlof frá handboltaleikjum

Kristrún Steinþórsdóttir leikur ekki fleiri leiki með Olísdeildarliði Fram á keppnistímabilinu. Kristrún gengur með sitt fyrsta barn og verður þar af leiðandi utan vallar. Frá þessu greindi Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram í viðtali við Símann áður en útsending hófst...

Valur, KA/Þór, ÍR og Haukar unnu leiki sína

Valur vann ÍBV, 33:30, í uppgjöri liðanna tveggja sem voru efst í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar þráðurinn var tekinn upp á ný í dag eftir hlé vegna landsleikja. Valur situr einn í efsta sæti deildarinnar með 10 stig...
- Auglýsing -

Dagskrá: Keppni hefst á ný í Olísdeild kvenna – alls átta leikir í þremur deildum

Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Farið verður af stað af krafti. Fjórir leikir eru á dagskrá og hefst sá fyrsti klukkan 14 þegar efstu lið deildarinnar, Valur...

Inga Dís verður ekki með Haukum næstu vikur

Handknattleikskonan Inga Dís Jóhannsdóttir leikur ekki með Haukum næstu vikur. Hún handleggsbrotnaði í viðureign Hauka og KA/Þórs á dögunum. Frá þessu segir Handkastið auk þess sem Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka staðfestir ótíðindin.Inga Dís, sem lék sinn fyrsta A-landsleik...

Sara Dögg sú besta í 5. umferð

Sara Dögg Hjaltadóttir, úr ÍR, var valin leikmaður 5. umferðar Olísdeildar kvenna í samantekt Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Sara Dögg var jafnframt í þriðja sinn í liði umferðarinnar ásamt samherja sínum úr...
- Auglýsing -

Myndskeið: „Þetta er ökklabrjótur“

Birna María Unnarsdóttir ungur leikmaður ÍBV skoraði glæsilegt mark gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í 5. umferð. Hún lék Söru Odden upp úr skónum og komst á auðan sjó og skoraði.„Þetta er ökklabrjótur fyrir...

Sara Dögg er markahæst í Olísdeildinni

ÍR-ingurinn Sara Dögg Hjaltadóttir er lang efst á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar fimm umferðum er lokið. Hún hefur skorað 52 mörk, eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Sara Dögg er 11 mörkum...

Selfoss vann naumlega uppgjör stigalausu liðanna

Selfoss vann uppgjör liðanna sem voru stigalaus í Olísdeild kvenna fyrir síðasta leik fimmtu umferðar í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 29:28. Selfyssingar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og fögnuðu skiljanlega vel í leikslok. Ída Bjarklind Magnúsdóttir, sem kom...
- Auglýsing -

Valur og ÍBV eru efst og jöfn að stigum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnar á slóðir sem margir leikmenn liðsins þekkja frá síðustu árum, þ.e. í efsta sæti Olísdeildar kvenna. Valur lagði Fram í Reykjavíkurslagnum í 5. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda, 28:24,...

Olís kvenna: Samantekt frá fjórðu umferð

Fjórða umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á tvo leikdaga, miðvikudag og laugardag. Fimmta umferð hefst í kvöld með tveimur leikjum en fjórða og síðasta viðureignin verður á morgun.Dagskráin: Fimmta umferð hefst – ReykjavíkurslagurSandra, Frøland og Katrín Tinna valdar...

Dagskráin: Fimmta umferð hefst – Reykjavíkurslagur

Fimmta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum en fjórði og síðasti leikur umferðarinnar fer fram annað kvöld þegar Selfoss og Stjarnan eigast við.Meðal leikja kvöldsins er viðureign Reykjavíkurliðanna, Vals og Fram í N1-höllinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -