Frammistaða Ásdísar Höllu Hjarðar með ÍBV í leikjum Olísdeildarinnar hefur gripið athygli sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs uppgjörsþáttar sem haldið er úti í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld.„Hún hefur vaxið mikið, það eru töggur í henni. Mér finnst líka alltaf gaman að...
Susanne Denise Pettersen leikmaður KA/Þórs er leikmaður 6. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Pettersen átti stórleik með KA/Þór í sigri á Fram í Lambhagahöllinni á...
„Þetta er glæsilegur varnarleikur, ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir sérfræðingur Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins í sjónvarpi Símans um varnarleik Hörpu Maríu Friðgeirsdóttur leikmanns Fram í viðureigninni við KA/Þór í 6. umferð Olísdeildar kvenna...
Sara Dögg Hjaltadóttir, leikmaður ÍR, er áfram markahæst í Olísdeild kvenna. Hún hefur skorað 64 mörk í sex fyrstu leikjum sínum með ÍR eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Síðast skoraði Sara Dögg 12 mörk í sigurleik...
Kristrún Steinþórsdóttir leikur ekki fleiri leiki með Olísdeildarliði Fram á keppnistímabilinu. Kristrún gengur með sitt fyrsta barn og verður þar af leiðandi utan vallar. Frá þessu greindi Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram í viðtali við Símann áður en útsending hófst...
Valur vann ÍBV, 33:30, í uppgjöri liðanna tveggja sem voru efst í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar þráðurinn var tekinn upp á ný í dag eftir hlé vegna landsleikja. Valur situr einn í efsta sæti deildarinnar með 10 stig...
Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Farið verður af stað af krafti. Fjórir leikir eru á dagskrá og hefst sá fyrsti klukkan 14 þegar efstu lið deildarinnar, Valur...
Handknattleikskonan Inga Dís Jóhannsdóttir leikur ekki með Haukum næstu vikur. Hún handleggsbrotnaði í viðureign Hauka og KA/Þórs á dögunum. Frá þessu segir Handkastið auk þess sem Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka staðfestir ótíðindin.Inga Dís, sem lék sinn fyrsta A-landsleik...
Sara Dögg Hjaltadóttir, úr ÍR, var valin leikmaður 5. umferðar Olísdeildar kvenna í samantekt Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Sara Dögg var jafnframt í þriðja sinn í liði umferðarinnar ásamt samherja sínum úr...
Birna María Unnarsdóttir ungur leikmaður ÍBV skoraði glæsilegt mark gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í 5. umferð. Hún lék Söru Odden upp úr skónum og komst á auðan sjó og skoraði.„Þetta er ökklabrjótur fyrir...
ÍR-ingurinn Sara Dögg Hjaltadóttir er lang efst á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar fimm umferðum er lokið. Hún hefur skorað 52 mörk, eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Sara Dögg er 11 mörkum...
Selfoss vann uppgjör liðanna sem voru stigalaus í Olísdeild kvenna fyrir síðasta leik fimmtu umferðar í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 29:28. Selfyssingar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og fögnuðu skiljanlega vel í leikslok. Ída Bjarklind Magnúsdóttir, sem kom...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnar á slóðir sem margir leikmenn liðsins þekkja frá síðustu árum, þ.e. í efsta sæti Olísdeildar kvenna. Valur lagði Fram í Reykjavíkurslagnum í 5. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda, 28:24,...
Fjórða umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á tvo leikdaga, miðvikudag og laugardag. Fimmta umferð hefst í kvöld með tveimur leikjum en fjórða og síðasta viðureignin verður á morgun.Dagskráin: Fimmta umferð hefst – ReykjavíkurslagurSandra, Frøland og Katrín Tinna valdar...
Fimmta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum en fjórði og síðasti leikur umferðarinnar fer fram annað kvöld þegar Selfoss og Stjarnan eigast við.Meðal leikja kvöldsins er viðureign Reykjavíkurliðanna, Vals og Fram í N1-höllinni...