- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Daníel Þór og Sandra hafa samið við ÍBV

Handknattleiksparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason hafa skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV handbolta á samfélagsmiðlum í dag.Sandra og Daníel leika bæði í Þýskalandi um þessar mundir og hafa...

Var draumaleikur hjá okkur

„Við mættum bara klárar til leiks og byrjuðum af krafti strax. Liðsheildin var frábær,“ sagði Inga Dís Jóhannsdóttir leikmaður Hauka sem eðlilega var í sjöunda himni eftir stórsigur á Fram í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Úlfarsárdal síðdegis, 30:18.„Það munar...

Okkar að finna lausnirnar fyrir næsta leik

„Við mættum ekki nógu vel stemmdar og vorum í erfiðleikum,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir 12 marka tap fyrir Haukum í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni síðdegis, 30:18.„Berglind var ekki með...
- Auglýsing -

Einstefna í Úlfarsárdal

Framarar biðu afhroð í fyrstu viðureign sinni við bikarmeistara Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni síðdegis. Segja má að lengst af hafi ekki staðið steinn yfir steini hjá Framliðinu sem var að leika sinn fyrsta kappleik...

Var auðveldara en við áttum von á

„Þetta var auðveldara en við áttum von á,“ sagði Sigríður Hauksdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals við handbolta.is eftir 21 marks sigur Vals, 33:12, á ÍR í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í dag. Valur...

Meistararnir byrjuðu með 21 marks sigri

Valur vann stórsigur á ÍR, 33:12, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Staðan var 20:3 í hálfleik. Næsti leikur liðanna verður í Skógarseli á þriðjudagskvöld.Valur hóf leikinn af fullum...
- Auglýsing -

Ída Bjarklind semur við Selfoss til þriggja ára

Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur ákveðið að snúa til baka í uppeldisfélag sitt, Selfoss, eftir nokkurra ára veru hjá Stjörnunni og nú síðast með Víkingi. Hún hefur skrifað þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Ungmennfélagsins Selfoss og mætir galvösk til leiks...

Dagskráin: Undanúrslit hefjast í kvennaflokki – umspilið heldur áfram

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í dag auk þess sem Afturelding og Stjarnan halda áfram kapphlaupi sínu um sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð.Deildarmeistarar Vals taka á móti ÍR á Hlíðarenda klukkan 14 í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum....

ÍR í undanúrslit í fyrsta sinn eftir framlengdan háspennuleik á Selfossi

ÍR tryggði sér sæti í undanúrslit Olísdeildar kvenna í kvöld með sigri á Selfossi, 28:27, í framlengdum háspennuleik í Sethöllinni á Selfossi. ÍR mætir Val í undanúrslitum og stendur til að fyrsti leikurinn fari fram á laugardaginn á Hlíðarenda....
- Auglýsing -

Staðan leikjum úrslitakeppni kvenna og karla?

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna og karla halda áfram í kvöld. Sjóða mun á keipum í Sethöllinni þar sem Selfoss og ÍR mætast í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í oddaleik um sæti í undanúrslitum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Að Varmá eigast...

Dagskráin: Úrslitaleikur á Selfossi og Valsmenn mæta að Varmá

Stórleikur verður í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar Selfoss og ÍR mætast í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin tvö er jöfn að styrkleika og höfnuðu í fjórða og...

Sylvía Sigríður tryggði ÍR oddaleik

ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik gegn Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á Selfossi í annarri viðureign liðanna, 23:22. Oddaleikurinn fer fram í Sethöllinni á þriðjudagskvöldið og verður sá fyrsti í úrslitakeppni Olísdeildanna til...
- Auglýsing -

Annar sigur Hauka – Fram bíður í undanúrslitum

Haukar eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir annan sigur á ÍBV, 23:19, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Vestmannaeyjum í dag. Haukar mæta Fram í undanúrslitum. Fyrsti leikurinn verður 26. apríl í Lambhagahöllinni, heimavelli Fram. Leiktími...

Dagskráin: Leikmenn ÍR og ÍBV eru með bakið upp við vegg

Önnur umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í dag með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og í Skógarseli í Breiðholti. Flautað verður til leiks í Eyjum klukkan 16 en stundarfjórðungi síðar í Skógarseli. ÍBV og ÍR verða...

Lena Margrét semur við sænskt úrvalsdeildarlið

Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir yfirgefur Fram eftir leiktíðina og gengur til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með. Lena Margrét er 24 ára gömul örvhent skytta sem leikur stórt hlutverk með Framliðinu.Samningur Lenu Margrétar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -