Ísabella Sól Huginsdóttir tryggði Aftureldingu sigur á Víkingi í æsispennandi leik liðanna á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 23:22. Ísabella sól skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok. Afturelding var tveimur mörkum yfir að loknum...
Áfram verður leikið á Ragnarsmóti karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Einnig koma Þórsarar suður frá Akureyri og mæta Haukum á Hafnarfjarðarmóti karla í Kaplakrika. Þór gerir stans í Hafnarfirði vegna þess að á morgun mætir Þór liði...
Selfoss mætir ÍBV í úrslitaleik á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi á laugardaginn klukkan 13. Það varð ljóst eftir að Selfoss lagði Víking í hörkuleik, 30:28, í annarri umferð mótsins í kvöld. Selfoss og ÍBV hafa...
ÍBV vann stórsigur á Aftureldingu í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 26:15. Staðan var 10:8 að loknum fyrri hálfleik.ÍBV hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu mjög örugglega. Afturelding...
Selfoss vann Aftureldingu með 11 marka mun, 35:24, í fyrsta leik liðanna á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld í Sethöllinni á Selfossi. Heimaliðið gerði út um leikinn á síðustu tíu mínútunum. Aðeins var fimm marka munur á liðunum...
Unglingalandsliðskonan Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss frá Fjölni. Hún hefur ekkert hik á heldur er í leikmannahópi Selfoss sem mætir Aftureldingu í 1. umferð Ragnarsmótsins í handknattleik í kvöld.Handknattleiksdeild Fjölnis segir frá því í kvöld...
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í ÍBV unnu Víkinga, 38:19, í fyrsta leik Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni í Selfossi í kvöld. Eyjaliðið var níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8.ÍBV-liðið mætti til leiks á Selfossi í kvöld...
Þrjú lið reyna með sér í Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á morgun, miðvikudag. Auk Hafnarfjarðarliðanna tveggja, FH og Hauka, mæta nýliðar Olísdeildarinnar, Þór, með lið sitt til leiks.Leikirnir fara fram í Kaplakrika á miðvikudag, föstudag og laugardag.20....
Fyrstu leikir Ragnarsmóts kvenna í handknattleik fara fram í kvöld. Mótið hófst í gær með viðureignum í karlaflokki. ÍBV og HK skildu jöfn, 25:25, og Víkingur lagði Selfoss, 38:28.Lið Aftureldingar, ÍBV, Selfoss og Víkings reyna með sér í kvennaflokki....
Evrópubikarmeistarar Vals unnu portúgalska liðið Benfica í æfingaleik í dag, 25:24, en leikið var í Lissabon hvar Valsliðið er í vikulöngum æfingabúðum til undirbúnings fyrir nýtt keppnistímabil. Benfica eru ríkjandi deildar-, bikar- og Portúgalsmeistarar svo óhætt er að...
ÍBV stóð uppi sem sigurvegari á KG Sendibílamótinu sem lauk í KA-heimilinu eftir hádegið í dag. Mótið hófst á fimmtudagskvöld. ÍBV vann allar viðureignir sínar þrjár á mótinu á sannfærandi hátt. Í lokaumferðinni í dag lagði ÍBV liðskonur...
KA/Þór og ÍBV unnu fyrstu leiki sína á KG Sendibílamótinu í handknattleik kvenna sem hófst á Akureyri í gær. Nýliðar Olísdeildarinnar, KA/Þór, lögðu Gróttu sem féllu úr deildinni í vor, með átta marka mun, 32:24. ÍBV lagði Stjörnuna, 25:21.Mótið...
Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mætast í meistarakeppni HSÍ í N1-höllinni á Hlíðarenda laugardagnn 30. ágúst. Til stendur að flautað verði til leiks klukkan 16 og til stendur að senda leikinn út á Handboltapassanum.Meistarakeppni HSÍ markar alla jafna upphaf...
Íslands- og Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna unnu ÍBV, 33:23, í æfingaleik í N1-höllinni í gær. Valur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. „Liðið lék á stórum köflum vel og fengu margar ungar og efnilegar stelpur tækifæri og...