Sonja Lind Sigsteinsdóttir tryggði Haukum bæði stigin í heimsókn til ÍR-inga í Skógarselið í dag þar sem lið félaganna áttust við í 14. umferð Olísdeildar, 28:27. Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér þar með bæði stigin,...
Þétt er leikið í Olísdeild kvenna um þessar mundir. Á miðvikudagskvöld fór 13. umferð fram og í dag verður ekki slegið slöku við. Framundan er 14. umferð deildarinnar. Að henni lokinni verða tveir þriðju leikjanna í deildinni að baki.Olísdeild...
Valur hefur fjögurra stiga forystu í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir stórsigur á næst efsta liði deildarinnar, Haukum, í Origohöllinni í 13. umferð deildarinnar sem fram fór í gærkvöld. Þórey Anna Ásgeirsdóttir hélt upp á framlengingu samnings sína við...
Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld og er útlit fyrir spennandi leiki, jafnt í efri sem neðri hlutanum. Efstu liðin, Valur og Haukar, eigast við Origohöllinni klukkan 19.30. Valur hefur tveggja stiga forskot á Hauka.Einnig eigast við...
Haukar komust á ný á skrið í Olísdeild kvenna í dag eftir tap fyrir Fram um síðustu helgi þegar liðið sótti KA/Þór heim í KA-heimilið í lokaleik 12. umferðar. Óhætt er að segja að leikmenn Hafnarfjarðarliðsins hafi farið illa...
Landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir er hætt hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF og flutt heim og hefur samið við Olísdeildarlið ÍR. Samningur hennar við nýliða Olísdeildarinnar gildir til ársins 2026.Katrín Tinna var í eldlínunni með íslenska landsliðinu á HM í...
Íslandsmeistarar Vals treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með stórsigri á Stjörnunni, 31:21, þegar 12. umferð hófst með þremur leikjum. Öruggur sigur Vals á heimavelli í kvöld tryggir liðinu fjögurra stiga forskot í...
Þrír leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Vestmannaeyjum, í Origohöllinni og í Úlfarsárdal þangað sem Aftureldingarkonur leggja leið sína til viðureignar við Fram. ÍR-ingar sækja bikarmeistara ÍBV heim til Eyja...
Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrstu umferð ársins í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld 30:23. Er þetta einungis annað tap Hauka í deildinni á leiktíðinni. Af þessu leiðir að Valur situr einn í efsta...
„Við göngum sáttar frá okkar leik. Það skiptir öllu máli þegar upp er staðið hvernig sem upphafskaflinn var,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals eftir 13 marka sigur á ÍR, 35:22, í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli...
Eftir hlé frá 17. nóvember vegna heimsmeistaramóts kvenna, jóla og áramóta verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna í dag með heilli umferð, fjórum leikjum. Leikmenn liðanna klæjar í fingur og tær eftir að komast út á völlinn aftur....
Karen Tinna Demian, fyrirliði Olísdeildarliðsins ÍR, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Karen Tinna, sem er uppalin hjá félaginu, hefur verið ein af lykilleikmönnum meistaraflokks kvenna sem hefur leikið frábærlega í Olís deild kvenna ...
Handknattleikskonan Elín Klara Þorkelsdóttir var í gær valin íþróttakona Hauka á viðurkenningarhátíð sem haldin var á Ásvöllum. Þetta var önnur viðurkenningin sem landsliðskonan unga hlýtur á nokkrum dögum því hún var einnig valin íþróttakona Hafnarfjarðar á milli jóla og...
Matthildur Lilja Jónsdóttir og Ólafur Rafn Gíslason eru handknattleiksfólk ÍR. Þau voru heiðruðu í hófi félagsins í gær. Matthildur Lilja lék stórt hlutverk í ÍR-liðinu þegar það vann sér sæti í Olísdeildinni í vor auk þess að standa sig...
Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik var í dag valin íþróttamaður Fram fyrir árið 2023.Þórey Rósa er og hefur verið hluti af meistaraflokki Fram í handbolta í nokkur ár eftir að hún flutti heim 2017 eftir átta ár með...