- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Berglind verður frá keppni í nokkrar vikur í viðbót

Landsliðskonan Berglind Þorsteinsdóttir var ekki með Fram í tveimur fyrstu leikjum Olísdeildarinnar. Hún verður áfram utan vallar næstu vikur. Ástæðan er sú að Berglind gekkst undir aðgerð í sumar vegna þrálátra meiðsla í vinstra hné sem gert höfðu henni...

Fram fór upp að hlið Vals – Haukar voru nærri því að jafna metin

Fram situr við hlið Vals með fjögur stig eftir tvær fyrstu umferðir Olísdeildar kvenna að loknum naumum sigri á Haukum í hörkuleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld, 27:26. Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og áttu þess kost...

Eva Björk innsiglaði sigur Stjörnunnar

Eva Björk Davíðsdóttir tryggði Stjörnunni sigur í æsispennandi leik við ÍR í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hekluhöllinni í dag. Hin þrautreynda handknattleikskona skoraði sigurmarkið, 20:19, þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. ÍR tók leikhlé í kjölfarið...
- Auglýsing -

Dagskráin: Annarri umferð lýkur með þremur viðureignum

Annarri umferð Olísdeilda kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum.Olísdeild kvenna:Hekluhöllin: Stjarnan - ÍR, kl. 13.30.Lambhagahöllin: Fram - Haukar, kl. 16.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Olísdeild karla:Lambhagahöllin: Fram - Fjölnir, kl. 14.Leikir dagsins verða sendir út á...

Leikmenn Gróttu blása á hrakspár – unnu nýliðaslaginn á Selfossi

Grótta gerði sér lítið fyrir og lagði Selfoss í nýliðaslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfoss í kvöld, 25:22, eftir að hafa verið yfir stærstan hluta leiksins, m.a. 12:10 í hálfleik. Úrslit sem koma e.t.v. mörgum á...

Hafdís átti stórleik í Eyjum – Valur vann öruggan sigur

Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður átti stórleik fyrir Val þegar Íslandsmeistararnir unnu ÍBV með 10 marka mun, 26:16, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Hafdís varði 15 skot, var með 50% hlutfallsmarkvörslu, og gerði leikmönnum ÍBV...
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið í þremur deildum í kvöld

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Margafaldir meistarar Vals sækja ÍBV heim og nýliðar deildarinnar, Selfoss og Grótta, eigast við á Selfossi.Áfram verður haldið við leik í annarri umferð Olísdeildar karla eftir viðureignirnar...

Hefur skrifað undir þriggja ára samning á Hlíðarenda

Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en lið félagsins varð Íslands-, bikar-, og deildarmeistari í handknattleik kvenna á síðasta keppnistímabili. Elín Rósa lék stórt hlutverk í meistaraliðinu líkt og hún gerði...

Dagmar Guðrún lánuð til ÍR frá Fram

ÍR hefur fengið aukinn liðsauka fyrir átökin í Olísdeild kvenna í vetur. Unglingalandsliðskonan Dagmar Guðrún Pálsdóttir hefur verið lánuð til ÍR-liðsins frá Fram. Samningurinn gildir út leiktíðina eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu HSÍ og verður hún gjaldgeng...
- Auglýsing -

Margrét er alls ekki hætt – fékk tveggja mánaða frí

Athygli vakti að aðalmarkvörður kvennaliðs Hauka undanfarin ár, Margrét Einarsdóttir, var ekki í leikmannahópi liðsins í sigurleiknum á Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar á fimmtudaginn í síðustu viku. Hún verður heldur ekki með Haukum í næstu leikjum. Margrét hefur...

Harpa Valey skrifaði undir þriggja ára samning

Harpa Valey Gylfadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára.Harpa Valey kom til liðs við Selfoss sumarið 2023 frá uppeldisfélagi sínu, ÍBV. Harpa er leikstjórnandi en getur einnig leikið í hægra horni. Á nýliðnu...

Konum fjölgar í hópi þjálfara í Olísdeildinni

Sennilega hafa ekki fleiri konur komið að þjálfun liða í efstu deild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, en á tímabilinu sem nýlega er hafið. Eftir því sem handbolti.is kemst næst eru sex konur við þjálfun hjá fimm af átta liðum...
- Auglýsing -

Rúta ÍBV lenti í árekstri – fór betur en áhorfðist

Rúta sem flutti kvennalið ÍBV í handknattleik og knattspyrnu frá kappleikjum á höfuðborgarsvæðinu í dag lenti í árekstri ekki fjarri Rauðhólum. Svo virðist sem sveigt hafi verið í veg fyrir rútuna.Rútan var á leiðinni austur í Landeyjarhöfn. Engin...

Döpur byrjun hjá okkur en við þiggjum stigin

https://www.youtube.com/watch?v=YNf86mtANxc„Þetta var döpur byrjun hjá okkur á mótinu. Vissulega gott að vinna en annað er það ekki. Á síðustu vikum höfum við leikið sex æfingaleiki fyrir leikinn í dag. Frammistaðan í dag er áberandi slökust,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari...

Hefði kannski verið sanngjarnt að fá annað stigið

https://www.youtube.com/watch?v=3nKToT9Q81w„Það hefði kannski verið sanngjarnt að fá annað stigið,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari kvennaliðs Gróttu sem sá á eftir öðru stiginu í viðureign liðsins við ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag.Viðureignin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -