Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV tekur við þjálfun kvennaliðs ÍBV fyrir næsta keppnistímabil. Sigurður Bragason, sem þjálfar nú meistaraflokkslið kvenna, lætur af störfum í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV handbolta í dag. Ekki kemur þar fram hvort...
Kristrún Steinþórsdóttir fyrrverandi leikmaður Selfoss tryggði Fram eins marks sigur á liði Selfoss, 30:29, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Framarar lentu í kröppum dansi nærri leikslokum viðureignarinnar eftir að hafa verið sex mörkum yfir að...
ÍR og Stjarnan höfðu sætaskipti í Olísdeild kvenna í dag eftir að fyrrnefnda liðið vann viðureign liðanna afar örugglega í Hekluhöllinni í Garðabæ, 28:20. ÍR var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9, og náði 11 marka forskoti...
Þrátt fyrir tækifæri á báða bóga á síðustu mínútum leiksins þá nýttust þau hvorki Gróttu né ÍBV til þess að tryggja sér tvö stig í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Niðurstaðan varð skiptur...
Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Í öllu leikjum kvöldsins taka þátt kapplið frá Vestmannaeyjum. Flestra augu munu vafalaust beinast að viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer á Ásvöllum. Þetta...
Eftir að hafa fengið slæma útreið gegn Fram í átta liða úrslitum Poweradebikarsins sýndi Stjarnan allt aðra og betri hlið á sér í kvöld þegar liðið mætti aftur í Lambhagahöllina. Að vísu nægði það Stjörnuliðinu ekki til sigurs en...
Valur lagði ÍR með þriggja marka mun, 22:19, á heimavelli í kvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik. Þetta var þriðji leikur Vals á sex dögum og mátti sjá það á leik liðsins, ekki síst þegar líða tók á. Valsliðið...
Í annað sinn á þremur dögum hafði Valur betur í viðureign við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 32:21. Að þessu sinni var leikur liðanna liður í Olísdeild kvenna en fyrri viðureignin, á fimmtudagskvöld á sama stað, var í átta...
Viðureign ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna sem var á dagskrá í kvöld í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum hefur verið seinkað þangað til á morgun. Til stendur að Bóas Börkur Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson flauti til leiks í íþróttamiðstöðinni...
Tveir leikmenn voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en einn slapp með áminningu, ef svo má segja.Sólveig Lára Kristjánsdóttir leikmaður KA/Þór hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik HK og...
ÍR vann sér inn tvö afar dýrmæt stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með sigri á Gróttu, 25:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í jöfnum og afar spennandi leik. Að sama skapi sá Gróttu eftir stigunum tveimur sem...
Sjö leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka kvenna og karla í dag í fjórum deildum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍR, kl. 14.Ásvellir: Haukar - ÍBV, kl. 14.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:Eyjar, gamli salur: HBH - Selfoss, kl....
Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 40:24, í upphafsleik 14. umferðar Olísdeildar kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna var aldrei vafi á því hvort liðið færi með sigur úr býtum. Staðan í...
Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur á ný gengið til liðs við Fram. Þetta kemur fram á félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Frestur til félagaskipta rennur út á miðnætti.Harpa María flutti til Danmerkur síðasta sumar vegna náms og hefur síðustu mánuði...
Vonir standa til þess að hægt verði að hefja 13. umferð Olísdeild kvenna í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim í Hekluhöllinni klukkan 18.30. Til stóð að fyrsti leikurinn færi fram í gærkvöld með viðureign Fram...