Litlu munar á tveimur markahæstu leikmönnum Olísdeildar karla þegar átta umferðir af 22 eru að baki. Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður KA er áfram markahæstur en Eyjapeyinn Elís Þór Aðalsteinsson sækir hart að Bjarna Ófeigi.
Aðeins munar tveimur mörkum á þeim....
Kristrún Steinþórsdóttir leikur ekki fleiri leiki með Olísdeildarliði Fram á keppnistímabilinu. Kristrún gengur með sitt fyrsta barn og verður þar af leiðandi utan vallar. Frá þessu greindi Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram í viðtali við Símann áður en útsending hófst...
Feðgarnir Halldór Jóhann Sigfússon og Torfi Geir Halldórsson voru andstæðingar á handboltavellinum í gær þegar HK og Fram mættust í 8. umferð Olísdeildar karla í Kórnum í Kópavogi.Torfi Geir og félagar í Fram unnu stórsigur í leiknum, 40:29, gegn...
Valur vann ÍBV, 33:30, í uppgjöri liðanna tveggja sem voru efst í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar þráðurinn var tekinn upp á ný í dag eftir hlé vegna landsleikja. Valur situr einn í efsta sæti deildarinnar með 10 stig...
ÍBV batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu KA-manna í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 36:34. Um leið færðist liðið upp að hlið Vals og KA með 10 stig þegar átta umferðum er lokið.Framarar gerðu það gott...
Kröfu Sýnar um flutningsrétt á útsendingum efnis Handboltapassans hefur verið hafnað af Fjarskiptastofu, FST, eftir því fram kemur í tilkynningu. Sýn hf. sendi Fjarskiptastofu (FST) erindi þar sem fjarskiptafélagið krafðist flutningsréttar að útsendingum íslenska handboltans sem dreift væri af...
Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Farið verður af stað af krafti. Fjórir leikir eru á dagskrá og hefst sá fyrsti klukkan 14 þegar efstu lið deildarinnar, Valur...
Afturelding endurheimti efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Stjörnuna, 34:31, í Hekluhöllinni í Garðabæ. Afturelding hefur þar með 12 stig eftir átta leiki eins og Haukar en vegna sigurs í innbyrðisleik við Hauka...
FH unnu Hauka í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla í Kaplakrika í gærkvöld, 27:26, í hörku grannaslag, jöfnum og spennandi. Birgir Már Birgisson skoraði sigurmark FH og batt um leið enda á sex leikja sigurgöngu Hauka. Haukar...
Þórsarar unnu Selfoss í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld, 31:28, í viðureign liðanna í 10. og 11. sæti deildarinnar. Þetta var annar sigur Þórs í deildinni en með honum lyftist liðið...
Einn leikur fer fram á Íslandsmótinu í handbolta í kvöld. Stjarnan og Afturelding mætast í Hekluhöllinni í Garðabæ í klukkan 19 í Olísdeild karla.
Eftir leikina þrjá í gærkvöld í deildinni situr Stjarnan í sjöunda sæti Olísdeildar með sjö stig,...
Eftir sex sigurleiki í röð máttu Haukar bíta í það súra epli að tapa fyrir FH í uppgjöri Hafnarfjarðarliðanna í Kaplakrika í kvöld, 27:26, eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 12:9.
Birgir Már Birgisson skoraði sigurmarkið fjórum...
Segja má að Valsmenn hafi sloppið með skrekkinn í viðureign sinni við ÍR í Olísdeild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur vann með eins marks mun, 36:35, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 21:13....
Þórsarar unnu sinn fyrsta leik síðan í 1. umferð í kvöld þegar þeir lögðu Selfyssinga, 31:28, á heimavelli í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Með sigrinum sendi Þór leikmenn Selfoss niður...
„Magnús Gunnar átti Tom Brady sendingu í þessum leik,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar um stórkostlega sendingu Magnúsar Gunnars Karlsson markvarðar Hauka frá endalínu við sitt mark yfir leikvöllinn á samherja sinn Össur Haraldsson sem var nánast í horninu...