Lokahóf meistaraflokka Stjörnunnar fór fram fyrir nokkrum dögum. Leikmenn og sjálfboðaliðar komu saman og áttu skemmtilega kvöldstund. Veittar voru viðurkenningar fyrir bestu- og efnilegustu leikmenn auk þess sem kynnt var að Stjarnan hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni...
Handknattleikskonan Hulda Dagsdóttir hefur gengið á ný til liðs við Fram og undirritað þriggja ára samning. Hulda er uppalin í Fram og lék upp yngri flokka með félaginu og steig sín fyrstu skref með meistaraflokki félagsins.Hulda kemur til Fram...
Norðmaðurinn Daniel Birkelund hefur verið ráðinn þjálfari Þórs, nýliðanna í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Þórsarar tilkynntu um ráðningu hans í kvöld. Birkelund tekur við af Halldóri Erni Tryggvasyni sem stýrði Þórsliðinu til sigurs í Grill 66-deildinni í byrjun...
Sigurgeir Jónsson, eða Sissi eins og hann er oftast kallaður, hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals. Sissi kemur inn í þjálfarateymið sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna og verður nýjum þjálfara Íslands- og Evrópubikarmeistaranna, Antoni Rúnarssyni, og Hlyni Morthens, markvarðaþjálfara...
Markvörðurinn Brynjar Vignir Sigurjónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við HK. Hann hittir þar fyrir fyrrverandi samherja sinn hjá Aftureldingu, Jovan Kukobat, en saman eiga þeir að mynda öflugt markvarðapar í Olísdeildarliði HK á næstu leiktíð.Brynar Vignir er...
Síðasta föstudag fór fram lokahóf meistaraflokka handknattleiksdeildar. Þar fögnuðu leikmenn og velunnarar frábærum handboltavetri, leikmenn fengu verðlaun og dýrmætir sjálfboðaliðar vetrarins heiðraðir.Meistaraflokkur karla:Efnilegasti leikmaður: Jökull Blöndal.Besti varnarmaður: Róbert Snær Örvarsson.Besti sóknarmaður: Bernard Kristján Darkoh.Besti leikmaður: Baldur Fritz Bjarnason.Meistaraflokkur kvenna:Efnilegasti...
„Okkur hefur gengið alveg ótrúlega vel, það er víst óhætt að segja það,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna þriðja árið í röð og...
„Maður hefði ekki getað beðið um betri endi með þessu liði sem ég er ótrúlega stolt yfir að vera hluti af,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir Íslandsmeistari með Val sem lék sinn síðasta leik fyrir Val í kvöld þegar liðið...
„Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir að hafa klárað þetta í kvöld. Nú setjumst við upp á Íslands- og Evrópubikarmeistaraskýið og sitjum þar í allt sumar,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í kvöld eftir hafa tekið við...
„Það er ótrúlega svekkjandi að tapa einvíginu þrjú núll. Mér finnst við vera með sterkara lið en niðurstaðan gefur til kynna,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og landsliðskona sem lék kveðjuleik sinn fyrir Hauka í kvöld þegar liðið...
„Það er erfitt að vinna þetta þrjú ár í röð og það með glæsibrag,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir Íslandsmeistari með Val eftir að liðið bætti Íslandsbikarnum í safn sitt á þessari leiktíð með sigri á Haukum í úrslitarimmunni um...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik 2025. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum leikja, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í...
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna þriðja árið í röð og í 20. skipti frá upphafi. Valur vann Hauka, 30:25, í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þetta er þriðja árið í röð sem...
Valur getur orðið Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í kvöld sigri liðið Hauka í þriðju viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Viðureignin fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Valur vann fyrstu viðureign liðanna, 30:28, á heimavelli...
Gunnar Dan Hlynsson línumaður hefur skrifað undir samning við HK. Hann kemur til félagsins frá Gróttu en áður lék Gunnar Dan með Haukum upp í meistaraflokk.„Gunnar Dan er öflugur línumaður sem við sjáum mynda frábært teymi með Sigga á...