Axel Hreinn Hilmisson sem verið hefur markvörður handknattleiksliðs FH undanfarin tvö ár verður ekki með liðinu í vetur og er hugsanlega hættur í handknattleik. Alltént verður Axel Hreinn ekki með FH á keppnistímabilinu sem fer í hönd. Hinn þrautreyndi...
Grótta hafnaði í efsta sæti á Ragnarsmótinu í handknattleik karla sem lauk síðdegis í Sethöllinni en þetta var í 36. sinn sem handknattleiksdeild Selfoss stóð fyrir mótinu sem haldið er í minningu Ragnars Hjálmtýssonar. Gróttumenn unnu liðsmenn ÍBV, 41:33,...
Haukar unnu í dag Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla. Sigur liðsins á mótinu var innsiglaður með því að leggja FH-inga, 31:28, í síðasta leik mótsins sem fram fór á Ásvöllum eins og aðrar viðureignir á mótinu að þessu sinni.Sigur Haukaliðsins...
Valur hefur samið við svartfellska línumanninn Miodrag Corsovic um að hann leiki með liði félagsins á komandi leiktíð. Frá þessu var sagt á Instagram í gær. Corsovic hefur undangengin þrjú keppnistímabil verið í herbúðum Trimo Trebnje í Slóveníu. M.a....
Keppni lýkur í dag bæði á Hafnarfjarðarmótinu og Ragnarsmótinu í handknattleik karla. Leikið verður til úrslita. Haukar hafa tvo vinninga eftir undangengnar tvær umferðir á mótinu, á þriðjudag og fimmtudag. FH, ÍBV og Stjarnan hafa einn vinning hvert.Hafnarfjarðarmótið -...
Jóhannes Berg Andrason handknattleiksmaður Íslandsmeistara FH er sagður vera undir smásjá forráðamanna sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad en þeir hafa góða reynslu að íslenskum handknattleiksmönnum í gegnum tíðina. Frá áhuga félagsins er sagt í Kristianstadbladet í dag.Samkvæmt heimildum handbolta.is mun...
Haukar hafa unnið báða leiki sína til þessa á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla. Þeir lögðu ÍBV á Ásvöllum í kvöld, 29:21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 14:11. Sigurinn var sannfærandi. Framundan er viðureign við FH í lokaumferð...
Víkingur vann Þór í hörkuleik í kvöld á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi, 33:31, eftir að hafa verið með forystuna meira og minna síðustu 10 til 12 mínútur leiksins. Þórsarar voru aldrei langt undan. Þeir voru...
Leikið verður á tveimur haustmótum í handknattleik karla í kvöld. Annarsvegar Ásvöllum þar sem önnur umferð Hafnafjarðarmótsins fer fram og hinsvegar í Sethöllinni á Selfoss í þriðju umferð Ragnarsmótsins.Hafnarfjarðarmótið - Ásvellir:Haukar - ÍBV, kl. 18.FH - Stjarnan, kl. 20.Ragnarsmótið...
ÍBV vann annan leik sinn í vikunni á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Þór, 39:30, í Sethöllinni á Selfoss. Bæði lið voru án margra sterkra leikmanna í leiknum. Lið ÍBV var að uppstöðu...
Ágúst Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til eins árs, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni.Ágúst gekk til liðs við FH frá Aftureldingu í upphafi árs 2016 og hefur síðan þá verið í stóru...
Keppni verður framhaldið í kvöld á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi. Leikmenn Þórs Akureyri mæta til leiks og einnig ungmennalið Hauka sem mætir Selfossi. ÍBV og Þór eigast við í fyrri leik 2. umferðar sem hefst...
Íslandsmeistarar FH skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigur á ÍBV í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld, 33:32. Jóhannes Berg Andrason átti síðasta mark viðureignarinnar sem reyndist ríða baggamuninn fyrir FH-inga, 45...
Ragnarsmótið í handknattleik karla hófst í Sethöllinni í gær með tveimur hörkuleikjum. Grótta hafði betur í viðureign við lið Selfoss sem tekið hefur miklum mannabreytingum frá síðasta keppnistímabili.ÍBV lagði Víking, 35:30, eftir að hafa verið sterkara liðið í síðari...
Árlegt Hafnarfjarðarmóti í handknattleik karla hefst síðdegis í dag. Að þessu sinni fer mótið fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Fjögur lið eru að vanda skráð til leiks. Að þessu sinni mæta Stjarnan og ÍBV til leiks auk Hafnarfjarðarliðanna, Hauka...