- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Sara Sif heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda

Að fenginni góðri reynslu hefur Sara Sif Helgadóttir markvörður ákveðið að leika áfram með Val. Þessu til staðfestingar hefur hún skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Samningurinn gildir út leiktíðina 2025. Þetta er afar góð tíðindi fyrir Val....

Dagskráin: Göppingen og Safamýri

Í kvöld mætast Frisch Auf! Göppingen og Valur öðru sinni í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í EWS Arena Göppingen í Þýskalandi. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Íslandsmeistararnir eiga á brattann að sækja í...

Valur fordæmir ósæmilega og niðrandi hegðun þjálfara ÍBV – viðbrögð ÍBV vonbrigði

Knattspyrnufélagið Valur sendi í morgun frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem og eftirmála í leik kvennaliða ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna 25. febrúar sl. Í yfirlýsingunni er fordæmd ósæmileg og niðrandi hegðun þjálfara ÍBV eftir leikinn. Segir þar...
- Auglýsing -

Árni Bragi með Aftureldingu næstu þrjú ár

Árni Bragi Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara Aftureldingar til þriggja ára. Þar með eru að engu orðnar vangaveltur frá því á dögunum að Árni Bragi væri hugsanlega á leiðinni til Íslandsmeistara Vals. Árni Bragi, sem varð bikarmeistari með...

ÍBV er deildarmeistari eftir 19 ára bið

ÍBV varð í dag deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið innsiglaði titilinn með sigri á Selfoss á heimavelli, 41:27, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 21:15. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem...

FH vann á Ísafirði og Fram lagði ÍBV í Eyjum

FH náði tveggja stiga forskoti í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á botnliði Harðar, 40:30, í viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Á svipuðum tíma tapaði ÍBV fyrir Fram í Vestmannaeyjum...
- Auglýsing -

Leikjavakt: Olísdeild kvenna

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Um er ræða næst síðustu umferð deildarinnar. 15.00 KA/Þór - Fram.16.00 Stjarnan - Haukar.16.00 ÍBV - Selfoss.16.00 HK - Valur.Staðan í Olísdeild kvenna. Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér...

Haukar hafa lagt inn kæru

Vísir segir frá því í dag að Haukar hafi kært framkvæmd leiks Hauka og Gróttu sem fram fór í Olísdeild karla á Ásvöllum á fimmtudagskvöldið. Grótta vann leikinn eftir viðburðaríkar lokasekúndur, 28:27. Af þessum sigri leiðir að aðeins munar...

Leikjavakt: Olísdeild karla

Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Um er ræða síðustu viðureignir í 19. umferð deildarinnar. Kl. 13.30: Hörður - FH.Kl. 14: ÍBV - Fram. Staðan í Olísdeild karla. Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir...
- Auglýsing -

Dagskráin: ÍBV getur bætt öðrum titli í safnið

ÍBV getur í dag orðið deildarmeistari í Olísdeild kvenna og þar með unnið annan titilinn á einni viku. ÍBV vann sem kunnugt er Poweradebikarkeppnina um síðustu helgi. ÍBV fær Selfoss í heimsókn til Vestmannaeyja. Ef vopnin snúast í höndum...

Ólafur tryggði ÍR-ingum sigur – setja pressu á KA

ÍR heldur enn í vonina um að halda sæti sínu í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Stjörnunni, 28:27, í hörkuspennandi leik í Skógarseli í kvöld. ÍR hefur þar með 10 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir,...

Kapphlaupið stendur á milli Hauka og Gróttu – KA er úr leik

Eftir að Grótta vann Hauka eftir viðburðaríkar lokasekúndur í viðureign liðanna í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik er hlaupin meiri spenna í kapphlaup liðanna um áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppninni. Þrjár umferðir eru eftir óleiknar. Tveimur stigum...
- Auglýsing -

Ísak semur við Val til þriggja ára

Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson hefur ákveðið að kveðja lið Selfoss eftir keppnistímabilið og ganga til liðs við Íslandsmeistara Vals. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Val. Þar kemur ennfremur fram að Ísak hafi ritað undir þriggja ára samning við Val. Ísak...

Jónatan Þór flytur til Svíþjóðar

Jónatan Þór Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs IFK Skövde sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sagt á frá þessum tíðindum á heimasíðu félagsins í morgun. Jónatan Þór leysir af Henrik Signell en hann hefur stýrt liði Skövde...

Dagskráin: Stjarnan fer í Skógarsel – heil umferð í Grill 66

Áfram verður leikið í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Stjarnan sækir ÍR heim í Skógarsel í Breiðholti klukkan 19.30. Stjarnan er í baráttu við nokkur lið sem eru á svipuðum slóðum í deildinni um að ná...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -