Olísdeildir

- Auglýsing -

Ásrún Inga sleit krossband

Ásrún Inga Arnarsdóttir verður ekki með Íslandsmeisturum Vals á leiktíðinni. Frá þessu segir Handkastið í dag. Ásrún Inga, sem lék með 19 ára landsliðinu á EM í sumar, meiddist í æfingaleik Vals og Stjörnunnar 27. ágúst. Komið hefur í...

Þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með

„Vörnin hjálpaði mér í þessu. Það er einfaldlega þannig að þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með,“ sagði Selfyssingurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH í stuttu viðtali við handbolta.is eftir að Jón Þorsteinn fór á kostum með FH...

Dagskráin: Átta leikir – þrjár deildir

Leikið verður í þremur deildum á Íslandsmótinu í handknattleik karla og kvenna í kvöld, föstudaginn 12. september.Olísdeild karla, 2. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 18.30.KA-heimilið: KA - Haukar, kl. 19.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild kvenna, 2. umferð:Safamýri:...
- Auglýsing -

FH-ingar fóru illa með Valsmenn – Jón Þórarinn fór á kostum

FH-ingar fóru illa með Valsmenn í viðureign liðanna í N1-höllinni í kvöld og unnu afar öruggan sigur, 32:27, eftir að hafa verið hvað eftir annað með átta til 10 marka forskot í síðari hálfleik. Segja má að Valsliðið hafi...

Afturelding tyllti sér á toppinn – sneri við taflinu

Aftureldingarmenn tylltu sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á HK, 29:26, í 2.umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Ekki blés byrlega fyrir Mosfellingum framan af viðureigninni. Þeir voru fjórum mörkum undir,...

Frammistaðan var ekki nægilega góð hjá okkur

„Þetta var alla vega ekki nógu góður leikur af okkar hálfu. Við komum flatir til leiks og slakir varnarlega,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sem mátti gera sér að góðu að hans menn töpuðu með fimm marka mun,...
- Auglýsing -

Svöruðum mjög vel fyrir síðasta leik

„Fyrri hálfleikur var virkilega góður hjá okkur. Við mættum klárir til leiks og svöruðum mjög vel fyrir síðasta leik,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir sigur á Val, 32:27, í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld í 2. umferð Olísdeildar...

Kaflaskiptur leikur og skiptur hlutur í Skógarseli

ÍR-ingar og Selfyssingar skiptu með sér stigunum í Skógarseli í kvöld í upphafsleik 2. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Liðin áttu hvort sinn hálfleikinn og gátu síðan önglað í sigurinn í lokin en allt kom fyrir ekki. Boltinn var...

Chiseliov er orðinn gjaldgengur með Þór

Hægri skyttan Igor Chiseliov verður gjaldgengur með Þór Akureyri þegar liðið sækir Íslandsmeistara Fram heim í Lambhagahöllinni á laugardaginn í 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Félagaskipti Chiseliov frá Radovis í Norður Makedóníu hafa hlotið blessun þar til bærra...
- Auglýsing -

Dagskráin: Önnur umferð hefst með þremur leikjum

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum.Olísdeild karla, 2. umferð:Skógarsel: ÍR - Selfoss, kl. 18.30.Kórinn: HK - Afturelding, kl. 19.00.N1-höllin: Valur - FH, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Leikir kvöldsins verða sendir út...

Fjölnismaður í fjögurra leikja bann – Jón og Þórður fengu einn leik hvor

Aron Breki Oddnýjarson leikmaður Fjölnis hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd HSÍ. Er um að ræða óvenju langt bann. Þetta var niðurstaða nefndarinnar í dag eftir að hafa tekið málið upp að nýju. Aron Breki verður...

Óvíst hvort Lárus Helgi mætir til leiks með HK

Lárus Helgi Ólafsson markvörður segir á huldu hvort hann standi í marki HK í Olísdeildinni á næstunni. Meiðsli setji strik í reikninginn. Því var fleygt á dögunum að Lárus Helgi hafi æft með HK og hugaði þar með að...
- Auglýsing -

Efnilegur markvörður skrifar undir samning við FH

Markvörðurinn Jóhannes Andri Hannesson hefur skrifað undir sinn fyrsta meistaraflokkssamning við FH og gildir samningurinn fram á sumar 2027. Jóhannes Andri, sem fæddur er árið 2008, kemur úr yngri flokka starfi félagsins en hann á að baki 5 landsleiki...

Brot þriggja leikmanna eru til frekari skoðunar hjá aganefnd

Þrír leikmenn Olís- og Grill 66-deilda karla gætu fengið meira en eins leiks keppnisbann vegna leikbrota sinna í 1. umferð deildanna á dögunum. Þetta kemur fram í úrskurði aganefndar HSÍ sem kveðinn var upp í gær en var fyrst...

Þrír ÍR-ingar í liði 1. umferðar Olísdeildar kvenna

Lið 1. umferðar Olísdeildar kvenna var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór á mánudagskvöld í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.Frækinn sigur ÍR á Haukum Ásvöllum á laugardaginn, 30:27, fleytti liðinu inn með þrjá fulltrúa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -