- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Varnarleikurinn var skelfilegur

„Þetta var bara alls ekki gott,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir níu marka tap liðsins, 30:21, fyrir Gróttu í 19. umferð Olísdeildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Eftir tapið er Stjarnan aðeins tveimur stigum á eftir...

Vonir Gróttukvenna lifa – Stjarnan heillum horfin

Grótta heldur áfram í vonina um að komast upp úr neðsta sæti Olísdeildar kvenna áður en keppnistímabilinu lýkur. Fremur glæddust vonirnar í kvöld þegar liðið vann Stjörnuna, 30:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...

Ánægð þegar á heildina er litið – góðum áfanga náð

„Mér fannst við hafa tök á þeim en þegar ég lít til baka þykir mér við hafa átt að gera betur, ekki síst í síðari hálfleik,“ segir Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir sigur liðsins á ÍR, 25:22, í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Mikilvæg stig í boði á Seltjarnarnesi

Ein viðureign fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld þegar Stjarnan sækir Gróttu heim í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi. Flautað verður til leiks klukkan 19. Leikjum fer fækkandi í deildinni og keppst er um hvert stig. Það fer hver að...

Framarar öruggir um annað sætið

Fram innsiglaði annað sætið í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ÍR, 25:22, í Skógarseli 19. umferð deildarinnar. Framarar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 16:10, og náðu mest sjö marka forskoti í síðari hálfleik....

Gott veganesti fyrir ferðina til Slóvakíu

„Það var allt annað að sjá til liðsins í dag. Við lékum heilt yfir góðan leik,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sex marka sigur á Haukum, 29:23, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Með sigrinum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fram mætir ÍR í Skógarseli

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Fram sækir ÍR heim í Skógarsel og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Fram er í öðru sæti Olísdeildar þegar liðið á þrjá leiki eftir. ÍR-liðið hefur sótt...

Fjölnir er fallinn – ljóst hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni

Fjölnir er fallinn úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að næst síðustu umferð deildarinnar lauk í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Aftureldingu að Varmá, 34:20, á sama tíma og Grótta gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 29:29. Grótta hefur þar...

Deildarmeistaratitillinn er innan seilingar hjá Val

Valur er kominn með aðra hönd á deildarmeistaratitilinn í handknattknattleik eftir sigur á Haukum, 29:23, í upphafsleik 19. umferðar Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur þar með 34 stig eftir 19 leiki. Fram, sem á...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stórleikur hjá konum – næst síðasta umferð hjá körlum

Næst síðasta umferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld en samkvæmt vana þá fara tvær síðustu umferðir deildarkeppninnar fram á sama tíma. Mikil spenna er í toppi og á botni Olísdeildar karla í handknattleik. Allir leikir hefjast klukkan 19.30.Efsta...

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild kvenna?

Þrjár umferðir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistarar verða krýndir fimmtudagskvöldið 3. apríl. Aðeins er tveggja stiga munur á Val og Fram í efstu tveimur sætum deildarinnar. Haukar eru skammt á eftir í þriðja sæti.Einnig er spenna...

Bruno stendur áfram á milli stanga KA-marksins

Markvörðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Bruno sem verður 23 ára í næsta mánuði hefur staðið fyrir sínu í marki KA liðsins undanfarin ár.Bruno kom af krafti ungur inn í markið í...
- Auglýsing -

Tandri Már verður áfram með Stjörnunni

Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunanr hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til næstu tveggja ára. Hann kom til félagsins fyrir sex árum eftir að hafa leikið í Danmörku og Svíþjóð um nokkurra ára skeið.Tandri Már hefur verið...

Biðinni frá 4. október er lokið – ÍBV þremur stigum yfir ofan Gróttu

Kvennalið ÍBV vann í dag sinn fyrsta leik í Olísdeildinni síðan 5. október. ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna í Hekluhöllinni, 24:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 9:6.Sigurinn skipti ÍBV afar miklu máli...

ÍR-ingar kunna vel við sig á Selfossi – kræktu í fjórða sætið

ÍR fór upp í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í dag í fyrsta sinn á leiktíðinni þegar liðið vann Selfoss, 20:19, í Sethöllinni á Selfossi í 18. umferð deildarinnar. Selfoss-liðið fór þar með niður í fimmta sæti stigi á eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -