Sara Dögg Hjaltadóttir, úr ÍR, var valin leikmaður 5. umferðar Olísdeildar kvenna í samantekt Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Sara Dögg var jafnframt í þriðja sinn í liði umferðarinnar ásamt samherja sínum úr...
Oddur Gretarsson, hornamaður Þórs var valinn leikmaður 6. umferðar Olísdeildar karla þegar úrvalslið umferðarinnar var valið í uppgjörsþætti umferðarinnar, Handboltahöllinni. Oddur átti afar góðan leik er Þór og FH gerðu jafntefli, 34:34, í Kaplakrika. Oddur skoraði níu mörk í...
Frammistaða unglingalandsliðsmannsins hjá Val, Daníels Montoro, hefur vakið athygli þeirra sem stýra umræðunnni í Handboltahöllinni, vikulegum þætti um handbolta í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Í síðasta þætti var brugðið upp nokkrum svipmyndum frá leikjum Daníels með samherjum sínum.„Þetta...
Hin nýja málskotsnefnd HSÍ var gerð afturreka með erindi sem hún lagði inn til aganefndar HSÍ á dögunum vegna þess að erindið barst of seint, segir í úrskurði aganefndar HSÍ í dag. Sex sólarhringar liðu frá leikbroti og þangað...
„Þetta var bara skotsýning,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins þegar rætt var um frammistöðu Birkis Snæs Steinssonar leikmanns Hauka gegn ÍBV í Eyjum á sunnudaginn í 6. umferð Olísdeildar karla.Birkir Snær skoraði 10 mörk í 12...
Birna María Unnarsdóttir ungur leikmaður ÍBV skoraði glæsilegt mark gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í 5. umferð. Hún lék Söru Odden upp úr skónum og komst á auðan sjó og skoraði.„Þetta er ökklabrjótur fyrir...
Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig út úr þremur síðustu leikjum sínum í Olísdeildinni þá tókst FH að leggja lið Selfoss, 33:28, í upphafsleik 7. umferðar í Sethöllinni í kvöld. Sigur FH-inga var sannfærandi. Þeir voru sterkari í...
KA-maðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson er markahæstur í Olísdeild karla þegar sex umferðum af 22 er lokið. Hann hefur skoraði 55 mörk, liðlega 9 mörk að jafnaði í hverjum leik KA-liðsins sem situr í þriðja til fjórða sæti Olísdeildar með...
Sjöunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Selfoss-liðið tekur á móti FH-ingum í Sethöllinni klukkan 19. Viðureigninni er flýtt vegna þátttöku FH í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla. FH-ingar leika tvisvar við tyrkneska liðið Nilüfer BSK í Bursa...
Margt bendir til þess að Daníel Þór Ingason leiki ekki með ÍBV næstu vikurnar eftir að hann slasaðist í gær við upptökur á efni fyrir samfélagsmiðla Handknattleikssambands Íslands hvar undirbúningur virðist hafa verið í skötulíki. Frá atvikinu og ...
Haukar komust upp að hlið Aftureldingar í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik með stórum og öruggum sigri á ÍBV, 39:29, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Um var að ræða síðasta leik sjöttu umferð deildarinnar. Haukar hafa þar...
ÍR-ingurinn Sara Dögg Hjaltadóttir er lang efst á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar fimm umferðum er lokið. Hún hefur skorað 52 mörk, eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Sara Dögg er 11 mörkum...
Tveir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna í dag. Vonir standa til þess að mögulegt verði að koma á viðureign ÍBV og Hauka í Olísdeild karla sem varð að fresta á föstudaginn vegna slæmra skilyrða í...
KA heldur áfram að gera það gott í Olísdeild karla í handknattleik. Í kvöld vann Akureyrarliðið Íslands- og bikarmeistara Fram í sjöttu umferð deildarinnar og það í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, 32:28. Bjarni Ófeigur Valdimarsson átti enn einn stórleikinn fyrir...
Ekkert varð af leik ÍBV og Hauka í Olísdeild karla í handknattleik sem fram átti að fara í kvöld. Viðureigninni var frestað vegna þess að ferð Herjólfs frá Landeyjahöfn klukkan 15.45 í var slegin af vegna lélegra hafnarskilyrða. Haukar...