Frammistaða Agnesar Lilju Styrmisdóttir, ungrar handknattleikskonu hjá ÍBV, hefur vakið athygli í fyrstu leikjum Olísdeildar. Rakel Dögg Bragadóttir einn sérfræðinga Handboltahallarinnar hafði sérstaklega orð á framgöngu Agnesar Lilju í leik ÍBV og KA/Þórs í Vestmannaeyjum á sunnudaginn.„Hún er efnileg...
Valsarinn Arnór Snær Óskarsson var ekki lengi að stimpla sig inn í Olísdeildina þegar hann mætti til leiks eftir rúmlega tveggja ára fjarveru með Val gegn Fram í 10. umferð í síðustu viku. Arnór Snær kom galvaskur til leiks...
Landsliðskonan Lovísa Thompson er leikmaður 8. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik hjá Handboltahöllinni, vikulegs þáttar um handbolta sem sendur er út í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Lovísa er leikmaður umferðarinnar...
„Það er ekki oft sem maður sér þetta,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærdagsins er hann brá upp myndskeiði frá leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna síðustu viku.Í myndskeiðinu greip Sara Sif Helgadóttir markvörður Hauka vítakast...
Tíunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Fram og Haukar mætast í Lambhagahöllinni klukkan 18.30. Viðureigninni er flýtt vegna ferðar Hauka til Spánar á komandi dögum til viðureignar í Evrópubikarkeppninni á laugardaginn.Fram og Haukar eru jöfn að stigum,...
Fréttatilkynning frá Handknattleiksdeild HaukaHaukar tilkynna með ánægju að framvegis mun leikvangur félagsins í handbolta bera nafnið Kuehne+Nagel höllin.Nafnbreytingin er liður í nýju samstarfi milli Hauka og Kuehne+Nagel, sem nú stígur sín fyrstu skref sem einn af aðalstyrktaraðilum deildarinnar. Með...
ÍR-ingar hafa farið afar vel af stað í Olísdeild kvenna og unnið sex af átta leikjum sínum til þessa. Liðið situr í öðru til þriðja sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta umferðir eins og ÍBV. Í gær vann...
ÍBV vann stórsigur á KA/Þór, 37:24, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum en með leiknum lauk áttundu umferð deildarinnar. ÍBV færðist upp að hlið ÍR í annað til þriðja sæti með 12 stig með þessum...
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir lék sinn fyrsta leik í dag með ÍBV um mjög langt skeið þegar ÍBV mætti KA/Þór í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum. Hrafnhildur Hanna mætti til leiks þegar níu mínútur voru til leiksloka og lét strax til...
Ákveðið hefur verið að flýta viðureign ÍBV og KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik sem fram fer í Vestmannaeyjum í dag í um hálftíma. Dómarar leiksins, Ramunas Mikalonis og Magnús Kári Jónsson, eiga að flauta til leiks klukkan...
ÍR vann öruggan sigur á Stjörnunni, 32:25, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógaseli í dag í áttundu umferð deildarinnar. ÍR-ingar halda þar með fast í annað sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum á eftir forystuliðinu, Val. Stjarnan...
Leik ÍBV og KA/Þór í Olísdeild kvennasem fram átti að fara í Vestmannaeyjum í dag hefur verið frestað til morguns, sunnudag. Ástæðan er sú, eftir því sem fram kemur í tilkynningu mótanefndar HSÍ, að ekki var flogið frá Akureyri...
Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Til viðbótar mæta Haukar spænska liðinu Costa del Sol Malaga í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik klukkan 19.15 í kvöld í Kuehne+Nagel-höllinni...
KA-menn kjöldrógu Stjörnumenn í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 36:31 en munurinn var mestur 12 mörk þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Með sigrinum færðist KA upp að hlið Vals í þriðja...
Þótt ekki munaði nema tveimur mörkum þegar upp var staðið í Sethöllinni í kvöld þá var sigur Fram á Selfossi öruggari en lokatölurnar gefa til kynna, 29:27. Staðan var 16:13 að fyrri hálfleik loknum.Selfoss er í sjöunda sæti deildarinnar...