- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hanna Guðrún verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar

Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar á komandi keppnistímabili. Hanna Guðrún er ein leikreyndasta handknattleikskona landsins. Hún lagði keppnisskóna á hilluna fyrir ári eftir 28 ára farsælan meistaraflokksferil. Nýtt þjálfarateymi verður stendur í stafni Stjörnuliðsins á næstu leiktíð...

Gunnar Hrafn semur til tveggja ára

Leikstjórnandinn og skyttan Gunnar Hrafn Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Gunnar Hrafn er 22 ára gamall og er uppalinn hjá Gróttu þar sem hann hefur leikið með öllum yngri flokkum félagsins auk þess...

Meistararnir byrja á heimavelli gegn ÍR

Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hefja titilvörnina í Olísdeild kvenna laugardaginn 7. september gegn ÍR á heimavelli sínum. Mótanefnd HSÍ hefur dregið í töfluröð fyrir Olísdeildirnar og þar af leiðandi liggur fyrir hvernig deildin raðast niður.Valur...
- Auglýsing -

Nýliðarnir mætast í fyrstu umferð – meistarnir byrja heima

Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR, mætast í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar blásið verður til upphafs deildarinnar 5. september. Leikurinn skal fara fram í Fjölnishöllinni. Þetta kemur fram í niðurröðun leikja deildarinnar sem Handknattleikssamband Íslands birti...

Kári heldur áfram með Gróttu

Hornamaðurinn Kári Kvaran hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er 22 ára gamall og hefur leikið með öllum yngri flokkum félagsins. Kári skoraði 14 mörk í Olísdeildinni í vetur en hann deildi hornastöðunni á...

Ásthildur Bertha verður áfram í Skógarseli

Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til næstu tveggja ára. Ásthildur Bertha, sem er örvhentur hornamaður, kom til ÍR fyrir tveimur árum frá Stjörnunni. Hún skoraði 47 mörk í 21 leik með nýliðum ÍR í...
- Auglýsing -

Aldrei hafa fleiri fylgst með útsendingum á handbolta hér á landi

Aldrei hafa jafn margir fylgst með útsendingum frá Íslandsmótinu í handbolta og á nýliðnu keppnistímabil. Það segir Ingólfur Hannesson í aðsendri grein á handbolti.is í dag. Máli sínu m.a. til stuðnings bendir Ingólfur á að 50 þúsund áhorfendur, í...

Þýska liðið Kiel hafði samband við Aron

Viktor Szilagyi íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins THW Kiel staðfestir í samtali við Kieler Nachrichten að hann hafi heyrt í Aroni Pálmarssyni á dögunum og kannað hvort áhugi væri hjá honum að koma til liðs við félagið á nýjan leik. Kiel...

Sara Sif fer frá meisturunum og yfir til Hauka

Sara Sif Helgadóttir landsliðsmarkvörður hefur ákveðið að söðla um og hefur samið við Hauka eftir þriggja ára veru hjá Íslandsmeisturum Vals. Haukar segja frá komu Söru Sifjar í dag og að hún hafi samið við Hafnarfjarðarliðið til næstu tveggja...
- Auglýsing -

Lokahóf: Sigurjón og Aníta best – Pálmi fékk viðurkenningu fyrir 200 leiki

Á lokahófi handknattleiksdeildar HK fagnaði handknattleiksfólk árangri vetrarins og að meistaraflokkur karla eigi framundan sitt annað tímabil í röð í Olísdeild karla. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna fyrir góðan árangur og framlag til HK.Sigurjón Guðmundsson var kjörinn besti leikmaður...

Fækkun féll á jöfnum atkvæðum

Tillaga frá handknattleiksdeild KA um að lið Olísdeildar hafi 14 leikmenn á skýrslu í hverjum kappleik Íslandsmótsins í stað 16 var felld með jöfnum atkvæðum á 67. ársþingi HSÍ í gær.Rök KA fyrir að fækkað væri á leikskýrslu voru...

Fregnir gærdagsins staðfestar

Handknattleiksdeild Fram staðfesti í morgun fregnir gærdagsins þess efnis að Rakel Dögg Bragadóttir og Arnar Pétursson þjálfi kvennalið félagsins á næsta keppnistímabili. Rakel Dögg hefur verið í þjálfarateymi kvennaliðsins undanfarin ár en Arnar kemur nýr til starfa hjá félaginu....
- Auglýsing -

Rökkvi framlengir til tveggja ára

Rökkvi Pacheco Steinunnarson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Rökkvi, sem er uppalinn hjá félaginu, leikur í stöðu markmanns og var með flest varin skot í Grill66-deild karla á síðastliðnu tímabili. Hann tekur nú stökkið...

Framvegis fellur eitt lið – næst neðsta sæti fer í umspil

Framvegis fellur eitt lið rakleitt úr Olísdeild karla í lok leiktíðar að vori í stað tveggja eins og verið hefur undanfarin ár eftir að liðum var fjölgað upp í 12 deildinni. Tillaga KA í þessa veruna var samþykkt á...

Rakel Dögg sögð taka við Fram og hafa landsliðsþjálfarann til halds og trausts

Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Henni til aðstoðar verður Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik. Þetta hefur RÚV samkvæmt heimildum og að þau skrifi jafnvel undir samninga síðar í dag. Það gæti nú rekist...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -