- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áttum að halda betur plani

„Við lékum vel í sjö á sex til að byrja með en síðan fórum við að klikka á dauðafærum á kafla og þá náðum við að nálgast Haukana sem voru alltaf með forystuna. Við áttum líka að halda betur...

Daníel Freyr fór á kostum – Annar sigur Hauka í röð

Engin breyting varð á stöðu tveggja neðstu liða Olísdeildar karla, Víkings og Selfoss, í kvöld eftir að þau mættu Haukum og FH í síðustu tveimur viðureignum 15. umferðar. Víkingar töpuðu í heimsókn á Ásvelli, 28:22, og Selfoss beið lægri...

Leikjavakt: Síðustu tveir leikir 15. umferðar

Tveir síðustu leikir 15. umferðar Olísdeildar kara í handknattleik fara fram í kvöld. Þeir hefjast klukkan 19.30. Haukar - Víkingur.Selfoss - FH. Handbolti.is er á leikjavakt og fylgist með báðum viðureignum í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -

Ívar Logi skrifar undir þriggja ára samning

Hornamaðurinn Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir nýjan þrigga ára samning við Fram sem tekur við af samningi sem gerður var sumarið 2022 þegar Ívar Logi kom til Fram frá Gróttu. Ívar Logi er þriðji markahæsti leikmaður Fram í Olísdeildinni...

Dagskráin: Tveir síðustu leikir 15. umferðar

Fimmtándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum sem hefjast klukkan 19.30. Hafnarfjarðarliðin, FH og Haukar, verða bæði í eldlínunni þótt þau mætist ekki að þessu sinni. Haukar, sem risu heldur betur upp á afturlappirnar...

Afturelding í þriðja sætið, jafnt í Eyjum, Stjarnan vann – úrslit og markaskor

Afturelding notaði tækifærið í kvöld þegar ÍBV tapaði stigi á heimavelli og fór upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Afturelding vann HK, 29:24, í Kórnum og hefur þar með 21 stig að loknum 15 leikjum. ÍBV gerði...
- Auglýsing -

Leikjavakt: Þrír leikir í Olís karla og bikarleikur

Framundan eru þrír leikir í Olísdeild karla í kvöld og síðasta viðureign í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna. Olísdeild karla:18.00 Stjarnan - KA.18.00 ÍBV - Grótta.19.30 HK - Afturelding.Poweradebikar kvenna, 8-liða úrslit:20.00 Grótta - Stjarnan. Handbolti.is fylgist með leikjunum uppfærir stöðuna...

Arnór íþróttamaður ársins – Elísa og Agnes æskufólk ársins

Handknattleiksmaðurinn Arnór Viðarsson var í gær útnefndur íþróttamaður Vestmannaeyja fyrir árið 2023. Elísa Elíasdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV var valin íþróttamaður æskunnar 16-19 ára og Agnes Lilja Styrmisdóttir íþróttamaður æskunnar 12-15 ára. Aðsópsmikill heima og að heiman Arnór stóð...

Dagskráin: Síðasta liðið í undanúrslit og Olís karla

Síðasti leikur átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinn á Seltjarnarnesi klukka 20. Í gærkvöld komust ÍR, Selfoss og Valur í undanúrslit og taka þar af leiðandi þátt...
- Auglýsing -

Valur aðeins stigi á eftir FH – annað tap Fram í röð

Valur minnkaði forskot FH í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í eitt stig í kvöld með afar öruggum sigri á Fram, 36:28, í upphafsleik 15. umferðar sem fram fór í Úlfarsárdal, heimavelli Fram. FH á inni leik gegn...

Leikjavakt: Poweradebikar kvenna – Olís karla

Þrír leikir fara fram í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld og ein viðureign í Olísdeild karla. Átta liða úrslit Poweradebikars kvenna:Selfoss - KA/Þór kl. 18.30.HK - ÍR, kl. 19.30.Valur - Haukar, kl. 20.10.Olísdeild karla, 15. umferð:Fram...

Einar Baldvin íþróttakarl Gróttu – Andri þjálfari ársins

Handknattleiksmarkvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson var kjörinn íþróttakarl Gróttu fyrir árið 2023 og hlaut hann viðurkenningu sína í hófi sem félagið hélt á dögunum þar sem íþróttafólk félagsins, þjálfarar, stjórnarmenn og sjálfboðaliðar voru heiðraðir. Freyja Hannesdóttir, fimleikakona, er íþróttakona Gróttu...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikarinn og Reykjavíkurslagur

Átta liða úrslit Poweradebikarkeppninnar, bikarkeppni HSÍ, hefjast í kvöld með þremur viðureignum í kvennaflokki. Fjórði og síðasti leikurinn í kvennaflokki fer fram annað kvöld. Átta liða úrslit í karlaflokki verða leikin á sunnudaginn og á miðvikudaginn eftir viku. Til viðbótar...

Breki Hrafn skrifar undir þriggja ára samning

Handknattleiksmarkvörðurinn Breki Hrafn Árnason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Breki er einn allra efnilegasti markvörður landsins og hefur m.a. leikið með yngri landsliðunum á síðustu árum, síðast á HM 19 ára landsliða í Króatíu...

Nóg eftir af leiktíðinni til að snúa vörn í sókn

„Það hefur reynt mjög mikið á okkur í vetur eftir að nokkrar breytingar urðu á hópnum fyrir leiktíðina. Í stað margra þeirra sem fóru treystum við meira á okkar heimastráka ásamt nokkrum reyndum með. Mikið hefur verið um meiðsli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -