- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Olís karla: Samantekt frá þriðju umferð

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag og föstudag. Fjórða umferð verður leikin á fimmtudag, föstudag og á laugardag. Leikir þriðju umferðar Olísdeildar kvenna verða leiknir á miðvikudag og laugardag. Tveimur leikjum er flýtt vegna þátttöku Selfoss og...

Áfram óvissa um framhaldið hjá Halli

Ennþá ríkir óvissa um það hvort og þá hvenær færeyski handknattleiksmaðurinn Hallur Arason leikur með Aftureldingu. Hallur fór öðru sinni úr axlarliði nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Aftureldingar í Olísdeildinni fyrr í þessum mánuði. Hann fór einnig úr sama...

Nýliðar Selfoss lögðu meistarana

Nýliðar Selfoss gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Fram, 32:31, í lokaleik þriðju umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Sigurinn var sannarlega óvæntur en að sama skapi verðskuldaður því Selfossliðið var einfaldlega skrefi...
- Auglýsing -

Stjarnan vann uppgjör stigalausu liðanna

Benedikt Marinó Herdísarson tryggði Stjörnunni sigur á HK í uppgjöri liðanna sem voru stigalaus á botni Olísdeildar karla fyrir viðureignina í kvöld, 26:25. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Benedikt skoraði sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok. HK-ingar freistuðu þess...

Valur slapp með skrekkinn – Þórsarar áttu þrjár sóknir til að jafna metin

Valsmenn sluppu með svo sannarlega með skrekkinn gegn Þórsurum í viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í 3. umferð Olísdeildar karla. Þór fékk þrjár sóknir á síðustu 90 sekúndunum til þess að jafna metin en féll allur ketill jafn...

Brynjar Narfi sá yngsti til að skora í efstu deild – á þar með tvö met

FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í gær sá yngsti til að skora mark í leik í efstu deild karla á Íslandsmótinu í handknattleik. Skeiki handbolta.is ekki mjög í samlagningunni í var Brynjar Narfi 15 ára og 81 dags gamall...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þriðja umferð í tveimur deildum

Síðari þrír leikir þriðju umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld en umferðin hófst í gærkvöld. Einnig stendur fyrir dyrum einn leikur í Grill 66-deild karla í kvöld. Leikir kvöldsins Olísdeild karla, 3. umferð:Höllin Ak.: Þór - Valur, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan...

Aftur fór Jón Þórarinn á kostum

Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH átti annan stórleik í röð í kvöld þegar hann átti stóran þátt í sex marka sigri FH-inga á ÍBV, 36:30, í viðureign liðanna í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika. Þetta var...

Erum með marga góða leikmenn og treystum þeim

„Þetta var virkilega góður sigur,“ sagði Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan níu marka sigur Aftureldingar á KA, 36:27, að Varmá. Aftureldingarliðið er þar með áfram í efsta sæti með fullt hús stiga,...
- Auglýsing -

Haukar áttu ekki í erfiðleikum með ÍR-inga

Haukar keyrðu yfir ÍR-inga í síðari hálfleik í viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld og unnu með 16 marka mun, 44:28, í upphafsleik 3. umferðar Olísdeildar karla. Haukar hafa þar með fjögur stig eftir þrjár viðureignir en ÍR er...

Myndskeið: Önnur umferð á 120 sekúndum

Tekin hafa verið saman myndbrot úr leikjum 2. umferðar Olísdeildar karla og kvenna sem lauk á síðasta laugardag, 60 sekúndur úr hvorri deild. Þriðja umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum. Vegna landsleiks Danmerkur og Íslands ytra á laugardaginn...

Þýskur markvörður stendur vaktina á Selfossi

Þýski markvörðurinn Philipp Seidemann hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu tveggja ára Seidemann er 23 ára gamall alinn upp í akademíunni hjá Leipzig.  Hann kemur á Selfoss frá liðinu Plauen Oberlosa sem leikur í þýsku 3. deildinni. Þar...
- Auglýsing -

Karlar – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...

Dagskráin: Þrír leikir í 3. umferð Olísdeildar karla

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum, tveimur í Hafnarfirði og einni í Mosfellsbæ. Leikir kvöldsins: Ásvellir: Haukar - ÍR, kl. 18.30.Varmá: Afturelding - KA, kl. 19.Kaplakriki: FH - ÍBV, kl. 19.30. Staðan og næstu leikir í...

Vantar reynslumikla fyrrverandi dómarann?

Í málsskotsnefnd sem Handknattleikssamband Íslands setti á laggirnar á dögunum eiga þrír karlmenn sæti. „Málskotsnefnd er ætlað að hafa eftirlit með handknattleiksleikjum sem fram fara á Íslandi og getur á grundvelli sérstakra heimilda skotið málum til aganefndar HSÍ í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -