- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Vantar reynslumikla fyrrverandi dómarann?

Í málsskotsnefnd sem Handknattleikssamband Íslands setti á laggirnar á dögunum eiga þrír karlmenn sæti. „Málskotsnefnd er ætlað að hafa eftirlit með handknattleiksleikjum sem fram fara á Íslandi og getur á grundvelli sérstakra heimilda skotið málum til aganefndar HSÍ í...

Jóhanna Margrét best – lið 2. umferðar valið

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður Hauka, var valin leikmaður 2. umferðar Olísdeildar kvenna af sérfræðingum Handboltahallarinnar þegar umferðin var gerð upp í vikulegum þætti í opinni dagskrá í gærkvöld í sjónvarpi Símans. Jóhanna Margrét skoraði helming marka Hauka í þriggja marka...

Bjarni verður frá keppni í nokkrar vikur

Færeyski handknattleiksmaðurinn Bjarni í Selvindi leikur ekki með Val næstu vikurnar. Hann gekkst undir aðgerð á öxl á síðasta föstudag. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals staðfesti þetta við Handkastið. Bjarni hefur átt í eymslum í öxl síðan á síðustu leiktíð....
- Auglýsing -

Bjarni valinn í annað sinn – fjórir frá FH í liði 2. umferðar

Lið 2. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins fram fór að vanda í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. FH-ingar eru áberandi í úrvalsliði 2. umferðar eftir öruggan sigur liðsins á Val í umferðinni, 32:27....

Olís karla: Samantekt frá annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Valur - FH 27:32 (12:18). Mörk Vals: Dagur Árni Heimisson 7/4, Andri Finnsson 4, Bjarni...

Olís kvenna: Samantekt frá annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar. Fram - Selfoss 40:31 (20:17). Mörk Fram: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 11, Harpa María Friðgeirsdóttir 7, Valgerður Arnalds 6, Sóldís Rós Ragnarsdóttir 5,...
- Auglýsing -

Karl og Bogdan byggðu meistaralið og sköpuðu þjálfara!

 Þegar ég var að grúska, einu sinn sem oftar, í gömlum heimildum um handknattleik á Íslandi, kemst ég oftast í gamlan og skemmtilegan heim og minningarnar streyma fram. Þegar ég skoðaði forleikinn á Íslandsmótinu 1986-1987, sá ég fyrirsögnina í...

Betri ára yfir okkur í síðari hálfleik

„Við vorum mikið betri í síðari hálfleik en í þeim fyrri. Vörnin var mjög góð og markvarslan fylgdi með. Áran var betri yfir okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka...

Lokuðum vörninni og litum ekki um öxl eftir það

„Við reiknuðum með hörkuleik eftir góða frammistöðu Selfoss gegn Val í síðustu umferð. Reyndar var smá hikst á okkur í upphafi en þegar okkur tókst að loka vörninni þá litum við aldrei um öxl,“ sagði Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram...
- Auglýsing -

Frammistaðan var svo sannarlega vonbrigði

„Hún var svo sannarlega vonbrigði,“ sagði Eyþór Lárusson þjálfari Selfoss um frammistöðu liðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að Selfossliðið tapaði með níu marka mun fyrir Fram, 40:31, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Leikið var í Lambhagahöll...

Meistararnir rúlluðu yfir nýliðana í síðari hálfleik

Íslandsmeistarar Fram sýndu nýliðum Þórs enga miskunn í viðureign liðanna í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag. Framliðið keyrði upp hraðann í síðari hálfleik og vann öruggan sigur, 36:27, eftir að hafa verið marki undir...

Íslandsmeistararnir töpuðu á heimavelli

Valur hefur ekki tapað mörgum leikjum á Íslandsmóti kvenna í handknattleik undanfarin ár en það átti sér stað þegar liðið lá fyrir Haukum, 24:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda. Haukar voru með yfirhöndina í leiknum...
- Auglýsing -

Framarar fóru nokkuð létt með Selfyssinga

Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Selfossi, 40:31, í Lambhagahöllinni í dag. Staðan var 20:17 þegar fyrri hálfleik lauk en víst er að fátt var um varnir á báða bóga að...

Sara Dögg með annan 12 marka leik – öruggt hjá ÍR

ÍR-ingar tryggðu sér annan vinning í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Stjörnunni, 32:26, í Hekluhöllinni í Garðabæ. ÍR færðist þar með upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti Olísdeildar með tvo sigurleiki. Stjarnan er...

Nýliðarnir lögðu ÍBV og sitja á toppnum

Nýliðar Olísdeildar kvenna lögðu ÍBV, 30:25, í upphafsleik 2. umferðar í KA-heimilinu í dag og hafa þar með unnið tvær fyrstu viðureignar sínar í deildinni sem eflaust kemur einhverjum á óvart. ÍBV-liðið, sem lagði Fram fyrir viku á heimavelli,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -