Handknattleiksfélög landsins standa sig illa við að tilnefnda dómara til starfa og hefur þeim aðeins tekist að tilnefna rétt rúmlega helming þess fjölda sem þeim ber að gera. Af 19 félögum þá skila sex þeirra, eða nærri þriðjungur auðu,...
Færeyski línumaðurinn Rógvi Dal Christiansen hefur leikið sinn síðasta leik með Fram eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu Fram. Óvíst er hvað tekur við hjá Christiansen, hvort hann leikur í heimalandinu eða í Danmörku...
Áfram heldur spennan í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar FH og Selfoss mætast í oddaleik í Kaplakrika klukkan 19.30. Mikil spenna ríkti á Ásvöllum í gærkvöld þegar Haukar og KA mættust og fyrrnefnda liðið hafði betur...
„Þetta voru geggjaðir leikir fyrir áhorfendur enda áttu í hlut tvö frábær lið,“ sagði hinn þrautreyndi leikmaður Hauka, Stefán Rafn Sigurmannsson, í samtali við handbolta.is eftir að Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld...
„Við vorum einni vörn frá því að vinna og einni sókn frá framlengingu. Tæpara getur það nú varla verið. Það var mjög lítið sem skildi á milli í þessu einvígi,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA eftir að lið...
Haukar komust í undanúrslit í kvöld eftir æsilega spennandi þriðja leikinn við KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 31:30, á Ásvöllum. Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Fyrsta viðureignin verður á sunnudaginn á Ásvöllum.Tæpara gat það ekki...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Hrafnhildi Hönnu Þrastardóttur til tveggja ára en hún er að ljúka sínu öðru keppnistímabili með Eyjaliðinu.Hanna, eins og hún er oftast kölluð, gekk til liðs við ÍBV fyrir tveimur árum síðan. Hún var að...
„Það má reikna með keimlíkum leik í kvöld eins og undan er gengið. Varnarleikurinn verður í öndvegi. Tíminn á milli leikja er skammur og býður ekki upp á að gera miklar breytingar,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, í...
„Að baki eru tveir hörkuleikir á milli liðanna. Ég á ekki von á öðru en framhald verði á og að bæði lið selji sig dýrt í kvöld,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka sem mæta KA í oddaleik á Ásvöllum...
Augu marga beinast að oddaleik Hauka og KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Búast má við fjölmenni á leiknum og þess vegna rétt...
Tess Wester, markvörður hollenska landsliðsins í handknattleik kvenna, kveður CSM Búkarest í sumar. Hún segir óvíst hvað taki við hjá sér. Alveg eins komi til greina að leika með félagsliði heima í Hollandi. West hefur verið helsti markvörður hollenska...
Nokkuð hefur verið um staðfestingar á félagaskiptum á síðustu vikum og mánuðum. Skiptum sem taka gildi við lok yfirstandandi leiktíðar. Handbolti.is hefur tekið saman það helsta sem rekið hefur á fjörunar og staðfest hefur um breytingar sem eiga sér...
Oddaleikir tveir í átta liða úrslitum Olísdeildar karla sem standa fyrir dyrum fara fram á miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Annað kvöld mætast Haukar og KA á Ásvöllum klukkan 19.30 og verður þá leikið til þrautar.Á fimmtudagskvöld koma leikmenn Selfoss í...
Haukar knúðu fram oddaleik í rimmu sinni við KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld með eins marks sigri, 23:22, í KA-heimilinu. Eftir tvo leiki er staðan jöfn, 52:52, eftir 30:29, sigur KA í fyrsta...
Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði fyrstu umferðar úrslitakeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann átti stórleik með GOG gegn Ribe Esbjerg í tveggja mark sigri GOG á laugardaginn, 28:26. Viktor Gisli varði 20 skot, 44% markvörslu, og var maðurinn...