- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Ásta Björt er komin heim

Handknattleikskonan Ásta Björt Júlíusdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Hún snýr þar með aftur eftir eins árs veru hjá Haukum. Ásta Björt, sem er örvhent skytta og með öruggari vítaskyttum Olísdeildarinnar, er Eyjamaður í húð og...

Grímur dregur sig í hlé

Grímur Hergeirsson verður ekki í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá ÍBV á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í frétt Tíguls í Vestmannaeyjum. Grímur fékk þakklætisvott frá handknattleiksdeild ÍBV í lokahófi deildarinnar í gærkvöld. Grímur kom inn í þjálfarateymið með Erlingi Richardssyni...

Bónorð og viðurkenningar á lokahófi ÍBV

Sunna Jónsdóttir og Rúnar Kárason voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða ÍBV á nýliðnu keppnistímabili. Þau ásamt fleiri leikmönnum liðsins og voru heiðruð í lokahófi handknattleiksdeildar ÍBV sem fram fór með pomp og prakt í sal Kiwanisklúbbsins í Vestmannaeyjum í...
- Auglýsing -

Elín Klara og Brynjólfur Snær best hjá Haukum

Elín Klara Þorkelsdóttir og Brynjólfur Snær Brynjólfsson voru valin bestu leikmenn Hauka á nýliðinni leiktíð. Tilkynnt var um valið á lokahófi handknattleiksdeildar á dögunum þar sem fleiri viðurkenningar voru veittar til leikmanna liðsins. Einnig var tækifærið notað til þess að...

Sara Katrín heldur áfram með HK

Handknattleikskonan Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. Sara er uppalinn HK-ingur og hefur þar af leiðandi leikið upp yngri flokka félagsins. Hún var í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði félagsins í Olísdeildinni á síðustu leiktíð. Sara...

Molakaffi: Adam, Harpa Rún, Donni, Mogensen, Mogensen

Adam Thorstensen markvörður Stjörnunnar og U20 ára landsliðsins sem tekur þátt í EM í júlí hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2025. Adam kom til félagsins árið 2020 frá ÍR og var þá hálft í hvoru hættur...
- Auglýsing -

Dómari ársins í fjórtánda skipti á fimmtán árum

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru dómarar ársins í Olísdeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2021/2022. Þeir fengu viðurkenningar því til staðfestingar í verðlaunahófi HSÍ sem haldið var í Mínigarðinum í hádeginu í dag. Þetta er í fjórtánda sinn sem...

Karen og Arnór Snær fengu háttvísiverðlaunin

Í rúm 30 ár hefur Handknattleiksdómarasambandið, HDSÍ, afhent viðurkenningar til leikmanna í efstu deild karla og kvenna sem vekja athygli fyrir háttvísi, drenglyndi og prúðmennsku í hvívetna í kappleikjum Íslandsmótsins. Nú eins og áður þá var voru viðurkenningar HSDÍ...

Rut og Óðinn Þór best – verðlaunahafar í Olísdeildum

Rut Arnfjörð Jónsdóttir KA/Þór og Óðinn Þór Ríkharðsson eru bestu leikmenn Olísdeilda karla og kvenna leiktíðina 2021/2022. Það er niðurstaða í kjöri leikmanna og þjálfara deildarinnar sem kynnt var í verðlaunahófi Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna...
- Auglýsing -

Streymi: Verðlaunahóf Olís- og Grill66-deildanna

Verðlaunahóf Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna fer fram í Minigarðinum í dag og hefst klukkan 12. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með streymi frá viðburðinum. Útsending hefst klukkan 12.15. https://youtu.be/x5COMB48Ods

Línumenn framlengja samninga

Anna Þyrí Halldórsdóttir og Einar Birgir Stefánsson skrifuðu í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA og KA/Þór. Bæði hafa leikið tölvert hlutverk innan liðanna tveggja á síðustu árum en þau eiga það sammerkt að vera línumenn. Anna Þyrí...

Gauti verður eftirmaður Óðins Þórs hjá KA

KA hefur krækt í Eyjamanninn Gauta Gunnarsson og skrifað undir tveggja ára samning við hann. Gauti kemur í stað hægri hornamannsins Óðins Þórs Ríkharðssonar sem gengur til liðs við Kadetten Schaffhausen í Sviss í sumar. Greint er frá komu Gauta...
- Auglýsing -

Skráning liggur fyrir á Íslandsmótinu 2022/2023

Nú liggur fyrir hvaða lið taka þátt í deildakeppni Íslandsmótsins í handknattleik keppnistímabilið 2022/2023. Ekkert kemur óvart hvaða lið skipa Olísdeildir karla og kvenna enda hefur ekkert lið helst úr lestinni nú eins og í fyrra. Færri lið eru...

Annar fer frá Gróttu til Fram

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson hefur yfirgefið Gróttu eftir tveggja ára veru og skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Ólafur Brim hefur verið einn helsti burðarás Gróttuliðsins í Olísdeildinni, jafnt í vörn sem sókn og var m.a. þriðji markahæsti...

„Þetta verður smá ævintýri“

„Ég hef haft það á bak við eyrað síðustu tvö ár að komst út og reyna fyrir mér þegar tækifæri gæfist. Það hefur heldur ekkert verið auðvelt fyrir mig að fara út, meðal annars vegna uppeldisgjalda. Nú opnaðist tækifæri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -