Handknattleiksdeild Gróttu hefur endurnýjað samninginn við Maksim Akbachev um að sinn áfram starfi aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla samhliða öðru starfi fyrir deildina.
Það ríkir mikil ánægja með þau tíðindi enda Maks mikilvægur hlekkur í því samstarfi sem er um þjálfun meistaraflokks...
Karlalið Selfoss verður í pottinum þegar dregið verið í 1. umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla, European cup, á þriðjudag í næstu viku. Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH sem einnig eru skráð til leiks í keppninni mæta til leiks í annarri...
Íslensku félagsliðin þrjú sem eru skráð til leiks í Evrópubikarnum í handknattleik kvenna geta dregist saman í fyrstu umferð þegar dregið verður 20. júlí. Íslandsmeistarar KA/Þórs verða í efri styrkleikaflokkunum en Valur og ÍBV í neðri flokknum. Tuttugu og...
Markvörðurinn Darija Zecevic hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hún kemur frá ÍBV þar sem hún hefur verið undanfarin tvö ár. Zecevic er 23 ára og er frá Svartfjallalandi, og lék á sínum tíma með öllum yngri...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla verða að mæta til leiks strax í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar sem fram fer síðustu helgina í ágúst og í fyrstu helgi september. Þetta kemur fram í styrkleikaröðun liðanna sem taka þátt í keppninni...
Handknattleiksmarkvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson hefur fært sig um set og skrifað undir saming við Stjörnuna til ársins 2024. Arnór Freyr kemur til félagsins frá Aftureldingu hvar hann hefur verið undanfarin þrjú ár.
Arnór er 30 ára gamall og er uppalinn...
Handknattleikskonan Stefanía Theodórsdóttir hefur samið við kvennalið Stjörnunnar til ársins 2024. Mun hún styrkja liðið töluvert fyrir komandi átök en Stefanía var í barnsburðarleyfi á síðasta keppnistímabili. Stefanía þekkir TM-höllina mjög vel enda hefur hún spilað með meistaraflokki Stjörnunnar...
Sjaldan eða aldrei hafa eins mörg íslensk félagslið skráð sig til leiks í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik og nú. Sjö af átta liðum sem áttu þess kost nýttu réttinn, eftir því sem næst verður komist. Kvennalið Fram er það...
Handknattleikskonunni Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur er ýmislegt til lista lagt á íþróttavellinum. Hún er ein reyndasta og sigurælasta handknattleikskona landsliðsins og mætti til leiks á ný með Val í Olísdeildinni þegar á síðasta keppnistímabil leið auk þess sem hún gaf...
Landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Íslands- og deildarmeistara KA/Þórs, Ásdís Guðmundsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór. Ásdís sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Þór og tók ung skrefið upp í meistaraflokk.
„Ásdís hefur verið...