Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Flugeldasýning hjá Jóhönnu Margréti í Kórnum

HK steig stór skref í átt að því að halda sæti sínu í Olísdeild kvenna með tíu marka sigri á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í Kórnum í kvöld, 28:18. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir fór á kostum í liði HK....

Döhler missir af næstu leikjum

Þýski markvörðurinn Phil Döhler lék ekki með FH-ingum gegn KA í Olísdeildinni í gærkvöld. Hann tognaði á lærvöðva fyrir viku, daginn fyrir viðureignina við Hauka sem var skýringin á því að Döhler var ekki nema skugginn af sér í...

Heldur áfram með Stjörnunni næstu tvö ár

Línukonan þrautreynda, Elísabet Gunnarsdóttir, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára. Elísabet hefur undanfarin ár leikið með Stjörnunni en hún var einnig árum saman með Fram. Hún hóf að æfa handknattleik á barnsaldri með ÍR en...
- Auglýsing -

Myndaveisla: KA – FH

KA tryggði sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla með sigri á FH, 30:29, í hörkuleik í KA-heimilinu. KA hefur ekki átt lið í úrslitakeppninni í 16 ár. Mestan hluta þess tíma sem...

Björn Viðar slær ekkert af

Markvörðurinn Björn Viðar Björnsson slær hvergi af og heldur áfram að leika með ÍBV en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í gærkvöld.Björn hefur leikið með liði...

Björgvin skellti í lás – einstefna í 20 mínútur

Björgvin Páll Gústavsson skellti í lás í síðari hálfleik í kvöld og átti stóran þátt í öruggum sigri Hauka á Selfoss, 32:24, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinnni á Ásvöllum í kvöld. Haukar skoruðu 12 mörk...
- Auglýsing -

KA er öruggt í úrslitakeppnina

KA innsiglaði sæti sitt í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár í kvöld með eins marks sigri á FH í KA-heimilinu, 30:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13:12. KA fór þar með í fjórða...

Dagskráin: Hreinsað upp í deild og bikar

Tveir leikir eru í dagskrá í kvöld. Annarsvegar frestaður leikur í 18. umferð á milli KA og FH og hinsvegar stendur til að leikið verði í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki þar sem Haukar og Selfoss eigast við. Leikurinn...

Frábært tækifæri fyrir meistaranema með áhuga á handbolta

„Ég tel að hér sé á ferðinni frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á að sækja meistaranámsstöðu í íþróttafræðum og tengja við handboltann. Í þessu gefst afar góður möguleiki á að vinna með okkar efnilegasta íþróttafólki,“ segir Sveinn...
- Auglýsing -

Hávær áhorfandi á Ísafirði – deildarmeistarar í leikbann

Mörg erindi lágu á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands þegar hún kom saman til síns reglulega fundar í gær. Meðal annars var tekið fyrir mál háværs áhorfanda sem hafði sig nokkuð í frammi gegn dómurum á kappleik á Ísafirði...

Heldur áfram í Kópavogi

Karen Kristinsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK sem leikur þessa daga í úrslitum um sæti í Olísdeildinni á næsta tímabili. Karen tók þátt í öllum fjórtán leikjum HK í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess sem...

Einn farinn og annar að hugsa sér til hreyfings

Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson hefur náð samkomulagi við ÍR um að samningi sínum við félagið verið rift. Björgvin Páll kom til ÍR á síðasta sumri frá Fjölni. Hann náði sér ekki á strik með ÍR-liðinu á keppnistímabilinu. Meiðsli settu...
- Auglýsing -

Nýr tveggja ára samningur við nýliðana

Handknattleiksmaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við verðandi nýliða Olísdeildarinnar, HK. Símon Michael lék stórt hlutverk í liði HK sem varð deildarmeistari í Grill 66-deildinni á föstudagskvöldið. Hann er einnig einn af uppöldum leikmönnum...

Endaspretturinn er framundan

Tvær umferðir eru eftir í Olísdeild karla í handknattleik auk eins leiks sem frestað var í 18. umferð vegna þátttöku færeyskra landsliðsmanna úr KA í undankeppni EM í kringum síðustu mánaðarmót. Sú viðureign, milli KA og FH, fer fram...

Handboltinn okkar: Olísdeild karla krufin til mergjar

Það er heldur betur stutt á milli þátta hjá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en þeir gáfu út sinn 57.þátt í dag, innan við sólarhring eftir að sá 56. kom út. Umsjónarmenn þáttarins voru þeir Gestur Guðrúnarson og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -