Olísdeildir

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Coca-Cola bikarkeppni karla og kvenna – Aðeins meira um Selfoss og kvennalandsliðið

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í dag og tóku upp sinn þrítugasta og sjöunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins voru Jói Lange og Gestur Guðrúnarson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir undanúrslitaleikina í Coca-Cola bikar...

„Það er bikar í boði, menn vita það“

Valur og KA leiða saman hesta sína í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handknattleik á Ásvöllum í dag. Margir telja Valsmenn vera sigurstranglegri í leiknum. Þeir eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar og kjöldrógu FH-inga í undanúrslitum á miðvikudaginn. Þar...

Liðin léku sína bestu leiki í undanúrslitum

„Að mínu mati þá léku Fram og Valur sína bestu leiki á keppnistímabilinu í undanúrslitum á fimmtudagskvöldið, ekki síst Fram-liðið. Það var virkilega gott,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, og spámaður handbolta.is sem leitað er til...
- Auglýsing -

Dagskráin: Úrslitaleikir og barátta um efsta sætið

Í dag verður á Ásvöllum í Hafnarfirði leikið til úrslita í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í meistaraflokki kvenna og karla. Úrslitaleikirnir eru einn hápunkta keppnistímabilsins ár hvert. Flautað verður til leiks í úrslitaviðureignunum kl. 13.30 og 16. Um leikina...

KA-fólk streymir á úrslitaleikinn – „Áhuginn er gríðarlegur“

„Áhuginn er gríðarlegur. Ég reikna með að það verði að minnsta kosti 750 til 1.000 KA-menn í stúkunni á Ásvöllum á morgun. Aðgöngumiðar á leikinn renna út eins og heitar lummur,“ sagði Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA þegar handbolti.is...

Myndasyrpa: ÍBV – Valur

Valur komst í gærkvöld í úrslitaleik Coca Cola-bikarkeppni kvenna í handknattleik með átta marka sigri á ÍBV, 28:20, á Ásvöllum í Hafnarfirði.Valur mætir Fram í úrslitaleik keppninnar á morgun, laugardaginn, klukkan 13.30. Síðast mættust lið félaganna í úrslitum keppninnar...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: KA/Þór – Fram

Framarar fóru á kostum og unnu KA/Þór örugglega í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna, 31:23, í gærkvöld á Ásvöllum. Fram mætir Val í úrslitaleik keppninnar á morgun, laugardag, klukkan 13.30.Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari var á Ásvöllum og fangaði...

Býr sig undir glímu við Stefán vin sinn

„Nú hefst undirbúningur við glímuna við Stefán vin minn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals glaður á brún og brá eftir öruggan sigur, 28:20, á ÍBV í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld.Valur mætir...

Reykjavíkurslagur verður í úrslitum

Reykjavíkurfélögin Valur og Fram mætast í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn. Valur vann öruggan sigur á ÍBV, 28:20, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á Ásvöllum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9.Þetta...
- Auglýsing -

Stórsigur og Fram í úrslit sjötta árið í röð

Fram leikur til úrslita í Coca Cola-bikarnum í handknattleik kvenna sjötta árið í röð á laugardaginn eftir stórsigur á ríkjandi bikarmeisturum KA/Þórs, 31:23, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ásvöllum í kvöld. Þetta er um leið í 23. sinn sem Fram...

Föstudagsfjör og sérfræðingar á Sjónarhóli

Efnt verður til hins hins sígilda föstudagsfjörs FH-inga í Sjónarhóli í Kaplakrika í hádeginu á morgun, föstudag.„Handboltasérfræðingar Ásgeir Örn, Róbert og Svava Kristín mæta til okkar á föstudagsfjör til að ræða Olísdeildina í handbolta. Viðburðurinn verður 11....

Myndasyrpa: Selfoss – KA

KA komst í úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í gærkvöld með sigri á Selfoss í framlengdum háspennuleik á Ásvöllum, 28:27. Sigurmarkið skoraði Arnar Freyr Ársælsson þegar tvær sekúndur voru til leiksloka.KA mætir Val í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: FH – Valur

Valur vann öruggan sigur á FH í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla, 37:27, í gærkvöld á Ásvöllum. Valur mætir KA í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn klukkan 16.Undanúrslitaleikirnir í kvennaflokki fara fram í kvöld.Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari...

Veðjar á landsbyggðaslag í úrslitum

Sigurjón Friðbjörn Björnsson, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og einn umsjónarmanna hlaðvarpsþáttarins Leikhléið, veðjar á landsbyggðarslag í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn.Undanúrslitaleikirnir fara fram í kvöld á Ásvöllum. Sigurjón Friðbjörn telur að röðin sé komin að...

Dagskráin: Uppskrift að spennu og skemmtun bíður á Ásvöllum

Áfram verður leikið í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í kvöld á Ásvöllum. Röðin er komin að undanúrslitum í kvennaflokki þar sem þrjú efstu lið Olísdeildar, Fram, Valur, KA/Þór verða í eldlínunni á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld auk ÍBV sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -