Olísdeildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Tekst Selfoss að nálgast ÍR? – Ekki er sopið kálið….

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í kvöld með einum leik en flautað var til leiks í deildinni eftir jólaleyfi á síðasta fimmtudag. Í kvöld verður næst efsta lið deildarinnar, Selfoss, í eldlínunni þegar ungmennalið HK kemur í heimsókn...

Myndasyrpa: Valur – Stjarnan

Eins og handbolti.is greindi frá fyrr í kvöld þá vann Stjarnan lið Vals í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöll Valsara í kvöld, 26:25, í fyrsta leik liðanna í deildinni á nýju ári.https://www.handbolti.is/trjidji-sigur-stjornunnar-i-rod/Hafliði Breiðfjörð, ritstjóri fotbolta.net og...

Þriðji sigur Stjörnunnar í röð

Stjarnan fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið lagði Val með eins marks mun, 26:25, í hörkuskemmtilegum leik í Origohöllinni á Hlíðarenda í 11. umferð deildarinnar og seinni leik dagsins í deildinni. Í...
- Auglýsing -

Hildur stal boltanum – Fram fór með bæði stigin suður

Fram vann nauman sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 21:20, í æsispennandi leik í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Hildur Þorgeirsdóttir sá til þess að Fram tók bæði stigin með sér suður. Hún stal...

ÍBV stendur vel að vígi eftir sjö mearka sigur

ÍBV stendur afar vel að vígi eftir sjö marka sigur á tékkneska liðinu Sokol Pisek, 27:20, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Síðari leikur liðanna fer fram í Eyjum á...

Dagskráin: Flautað til leiks á ný og Evrópuleikur í Eyjum

Vonir standa til þess að tveir leikir fari fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag, þeir fyrstu á nýju ári. Til stóð að leikirnir væru þrír en viðureign Aftureldingar og Hauka var slegið á frest í gærkvöldi vegna...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kári, Sigþór, Kristján, Alfreð, Króatar, Haaß, Sveinn, Aðalsteinn, lært af reynslunni

Þrír leikmenn Olísdeildar liðs HK, Kári Tómas Hauksson, Sigþór Óli Árnason og Kristján Ottó Hjálmsson hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við félagið, eftir því sem greint er frá á heimasíðu HK. Um er að ræða uppalda HK-menn...

Ekkert verður úr að Haukar sæki Aftureldingu heim

Nauðsynlegt hefur reynst að fresta viðureign Aftureldingar og Hauka sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í handknattleik í Mosfellsbæ á morgun. Covdsmit er þess valdandi að grípa varð til þessa ráðs, eftir því sem fram kemur í...

Molakaffi: Ágúst, Hrafnhildur, Karen, PCR, Lazarov, Viborg, Truchanovicius

Ágúst Birgisson og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir voru valin handknattleiksfólk ársins 2021 hjá FH undir lok nýliðins árs. Karen Hrund Logadóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun spila með liðinu út keppnistímabilið. Karen Hrund, sem kemur að láni...
- Auglýsing -

Tveir FH-ingar eru á meðal þeirra sem stóðu upp úr

Tveir leikmennn FH, Phil Döhler markvörður, og leikstjórnandinn Ásbjörn Friðriksson eru í liði desembermánaðar í Olísdeild karla hjá tölfræðiveitunni HBStatz sem valið hefur úrvalslið í hverjum mánuði sem liðinn er af núverandi keppnistímabili.Liðið er sett saman eftir gögnum...

Stjarnan á fjórar í úrvalsliðinu

Stjarnan á fjóra af sjö leikmönnum í liði desembermánaðar í Olísdeild kvenna samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz á frammistöðu leikmanna. Stjarnan vann báðar viðureignir sína í desember nokkuð örugglega, þar á meðal gegn Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs á heimavelli.Leikmenn Stjörnunnar...

Molakaffi: Þórey Rósa, Stefán Darri, Wallinius, Pellas, Sandell, Skopje, Nenadić

Þórey Rósa Stefánsdóttir og Stefán Darri Þórsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins 2021 hjá Fram áður en kom að kjöri íþróttamanns félagsins fyrir nýliðið ár. Þau hrepptu þó ekki hnossið að þessu sinni heldur kom það í hlut Ólafs Íshólms...
- Auglýsing -

Veiran knýr dyra í Olísdeildinni

Ekkert verður af því að þráðurinn verði tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik á miðvikudaginn eins og til stóð. Viðureign ÍBV og HK sem fram átti að fara hefur verið slegið á frest. Samkvæmt tilkynningu frá HSÍ þá...

Tékkar eru væntanlegir til Eyja í vikulokin

Báðar viðureignir ÍBV og Sokol Pisek í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna fara fram í Vestmannaeyjum. Samkvæmt vef Handknattleikssambands Evrópu hefst fyrri leikurinn klukkan 15 á laugardaginn og sá síðari klukkan 13 daginn eftir.Sokol er tékkneskt félagslið frá...

Karen og Einar Bragi best í desember

Karen Knútsdóttir leikstjórnandi Fram og og Einar Bragi Aðalsteinsson skytta úr HK eru leikmenn desember mánaðar í Olísdeildunum samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz sem birti niðurstöður sínar í dag.Karen skoraði 6,5 mörk að jafnaði í leik, átti fimm stoðsendingar að meðaltali...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -