ÍBV færðist í dag upp að hlið Stjörnunnar og Vals í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Selfossi, 32:25, í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Selfoss er þar með áfram í áttunda sæti með sex...
Handknattleiksmaðurinn Hamza Kablouti fékk á föstudaginn leikheimild með Víkingi og verður væntanlega með liðinu í kvöld þegar það fær Gróttu í heimsókn í Víkina í viðureign liðanna í 9. umferð Olísdeildar karla. Flautað verður til leiks klukkan 18.Til viðbótar...
Fjórir leikir verða á dagskrá í níundu umferð Olísdeildar karla sem hófst í gær með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Efsta lið deildarinnar, Haukar, sækja KA-menn í kvöld en fyrsti leikur dagsins í deildinni verður Suðurlandsslagur ÍBV og...
Valur komst á ný í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Aftureldingu, 33:16, í 8. umferð en leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur var yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9.Valur er þar...
„Okkur finnst við verðskulda meira úr þessum leik en raun ber vitni um. Fram að þessum leik höfum við stundum leikið þannig að við höfum ekki verðskuldað neitt þegar upp var staðið. Að þessu sinni áttum við á hinn...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs og ÍBV verða í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag. Leikmenn KA/Þórs taka daginn snemma og mæta spænsku bikarmeisturunum BM Elche í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum klukkan 11. Tveimur stundum síðar...
Fram tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Stjörnunni, 26:25, í TM-höllinni í Garðabæ í háspennuleik. Írena Björk Ómarsdóttir, sem hljóp í skarðið fyrir Hafdísi Renötudóttur markvörð Fram sem er í sóttkví,...
„Ég er ánægður og stoltur af strákunum. Frammistaða þeirra var mjög góð,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í gærkvöld, eftir jafntefli við Hauka, 26:26, á Ásvöllum í toppslag Olísdeildar karla í handknatteik.Valsmenn voru án sex...
„Ég er vonsvikinn með að hafa ekki unnið leikinn. Við vorum komnir með góða stöðu í fyrri hluta síðari hálfleiks en gáfum þá eftir. Það má ekki gefa mikið eftir til þess að missa leik úr höndunum. Stundum þarf...
Ein efnilegasta handknattleikskona landsins, Elísa Elíasdóttir, leikur ekki handknattleik aftur fyrr en á nýju ári vegna meiðsla sem hún varð fyrir á öxl. Þetta staðfesti Vimar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV, við handbolta.is í gær.Elísa fékk þungt högg...
Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Í Vestmannaeyjum verður Evrópleikur og í Garðabæ mætast Stjarnan og Fram í Olísdeild kvenna í öðrum leik áttundu umferðar. Síðast en ekki síst eru þrír leikir á dagskrá...
Tjörvi Þorgeirsson tryggði Haukum jafntefli, 26:26, á heimavelli gegn Val í kvöld í viðureign tveggja efstu liða Olísdeildar karla. Hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru til leiksloka.Haukar sitja enn í efsta sæti Olísdeildarinnar með 14 stig eftir...
Sannkallaður stórleikur verður á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þá mætast tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur. Um er að ræða viðureign sem er hluti af 10. umferð sem fram fer um...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíoið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...
Í mörg horn var að líta hjá aganefnd HSÍ sem kom saman í gær enda er fundargerðin löng sem birt var á vef HSÍ í dag frá fundi nefndarinnar. Tvö mál eru til áframhaldandi vinnslu.Annarvegar er um að...