Olísdeildir

- Auglýsing -

Leikjum kvöldsins frestað – framhaldið er óljóst

Leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik sem fram áttu að fara í kvöld hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, sendi frá sér fyrir stundu.Til stóð að einn leikur færi fram í Olísdeild karla og...

Skellt í lás næstu þrjár vikur

Frá og með miðnætti verður óheimilt að æfa og leika handknattleik hér á landi. Þetta er á meðal þess sem heilbrigðisráðherra greindi frá fyrir nokkrum mínútum á blaðamannafundi í Hörpu. Mjög hertar reglur í smitvörnum taka gildi á...

Handboltinn okkar: Gunnari hrósað og farið yfir dómsmál

45. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar er kominn út. Jói Lange er enn fjarri góðu gamni en þeir Gestur og Arnar héldu boltanum á lofti í þessum þætti. Þeir fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 15. umferð...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þór fær heimsókn – heil umferð í Grill-deildinni

Leikmenn Þórs á Akureyri og Vals ríða á vaðið í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 18. Fleiri leikir í 16. umferðinni verða háðir annað kvöld. Fjörið í...

Molakaffi: Staðfest hjá Hannesi en sterkur grunur hjá Steinunni, sigur hjá Arnóri, veiran herjar á stórlið

Handknattleiksmaðurinn ungi hjá Selfossi, Hannes Höskuldsson, sleit krossband í viðureign Selfoss og Aftureldingar í Olísdeild karla á dögunum. Hann verður þar með frá keppni út þetta ár ef að líkum lætur. Hannes hefur skorað 17 mörk í Olísdeildinni í...

Fann strax að eitthvað hafði farið úrskeiðis

„Líkamlega hef ég haft það betra en á móti kemur að ég er frábærum félagsskap í sóttkví með vinkonum úr Eyjum sem geta bætt nær allt upp,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV. Hún var annar...
- Auglýsing -

Heilsan verður alltaf í fyrsta sæti

„Heilsan hjá honum í gærkvöld var betri en maður þorði að vona og miðað við hvernig þetta leit út,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is í spurður um heilsufarið á Daníel Erni Griffin, leikmanni Gróttu, sem fékk...

KA/Þór krefst endurupptöku og annarra dómara

KA/Þór hefur nú þegar óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ verði ógiltur eða endurupptekinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem KA/Þór sendi frá sér fyrir stundu. Eins og kom fram fyrir helgina þá felldi Áfrýjunardómstóll HSÍ upp þann...

Selfoss hlaðvarpið: Þarf að rúlla betur liðinu og halda gott partý?

Nýjasti þáttur af Selfoss hlaðvarpinu er kominn í loftið þar sem fjallað er um allt sem við kemur handknattleik á Selfossi. Gestir nýja þáttarins eru Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss og hinn þrautreyndi handknattleiksmaður, landsliðsmaður og atvinnumaður til margra...
- Auglýsing -

KA – Stjarnan, myndasyrpa að norðan

Stjarnan lagði KA, 32:27, í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld og færðist upp í sjöunda sæti deildarinnar eins og fjallað er um hér.Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari var eins og venjulega með myndavélina á lofti í KA-heimilinu í...

Með tögl og hagldir í Austurbergi

Framarar færðust upp í áttunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með öruggum sigri á lánlausum leikmönnum ÍR, 29:23, í íþróttahúsinu í Austurbergi. Framarar voru með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda og virtist aldrei vera sennilegt...

Sætaskipti í KA-heimilinu

Stjarnan hafði sætaskipti við KA í Olísdeild karla með sigri á Akureyrarliðinu í KA-heimilinu í kvöld, 32:27, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 17:16. KA féll þar með niður í áttunda sæti deildarinnar og er með 15...
- Auglýsing -

FH-ingar héldu sjó

Eftir nokkurn darraðardans á fjölum Kaplakrika í kvöld tókst FH-ingum að vinna stigin tvö sem voru í boði í viðureign þeirra við Selfoss í Olísdeild karla, 28:27. Hergeir Grímsson minnkaði muninn í eitt mark skömmu fyrir leikslok en áður...

Afturelding og Haukar með sigra

Afturelding fékk Gróttu í heimsókn að Varmá fyrr í dag í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var Afturelding með 17 stig en Grótta með 10 stig í 10. sæti. Heimamenn byrjuðu leikinn af meiri krafti og komust í 7-3 eftir...

Öruggur sigur ÍBV í Eyjum

ÍBV tók á móti Þór Akureyri í fyrsta leik dagsins í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var ÍBV í 7. sæti með 15 stig en Þór í 11. sæti með 6 stig.Fyrst um sinn í Eyjum var leikurinn jafn og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -