Olísdeildir

- Auglýsing -

Myndskeið: Upphafsleikir Olísdeilda á 120 sekúndum

Keppni hófst í Olísdeildum karla og kvenna á dögunum. Tíu leikir hjá 20 liðum, hraði, spenna og gleði og vonbrigði og flott tilþrif. Hér fyrir neðan eru tvö myndskeið með stuttri samantekt úr leikjum fyrstu umferðar, eitt myndskeið úr...

Afturelding, Valur og Þór með tvo menn hvert í liði umferðarinnar

Lið 1. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór í gær í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.Valur, Þór og Afturelding eiga tvo fulltrúa hvert í úrvalsliðinu sem framvegis verður valið af...

Myndskeið: Sandra lék við hvern sinn fingur

Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir lék sannarlega við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í laugardag. Hún skoraði 13 mörk í 14...
- Auglýsing -

Myndskeið: Radovanovic fór hamförum í Höllinni

Nicola Radovanovic nýr markvörður Þórs fór hamförum í marki liðsins gegn ÍR í 1. umferð Olísdeildar karla á síðasta föstudag. Hann varði 20 skot, 50% hlutfallsmarkvarsla, í 29:23, sigri Þórs. Radovanovic var tvímælalaust markvörður 1. umferðar í sínum fyrsta...

ÍR-ingar hafa áhyggjur af Bernard

ÍR-ingar hafa áhyggjur af þátttöku Bernard Kristján Owusu Darkoh í næstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að hann meiddist á vinstri öxl í viðureign Þórs og ÍR á föstudagskvöld. Svo segir í frétt Handkastsins í morgun.Þórður Tandri Ágústsson leikmaður...

Nýliðarnir stimpluðu sig inn í deildina með sigri

Nýliðar KA/Þórs hófu leiktíðina í Olísdeild kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í kaflaskiptum leik í KA-heimilinu í dag, 24:22. KA/Þór var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9, og náði mest sex marka forskoti í síðari hálfleik, 22:16.Stjarnan...
- Auglýsing -

Dagskráin: Síðustu leikir fyrstu umferðar tveggja deilda

Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill 66-deildar kvenna lýkur í dag með fjórum viðureignum.Olísdeild kvenna, 1. umferð:KA-heimilið: KA/Þór - Stjarnan, kl. 15.30.Staðan í Olísdeildum og næstu leikir.Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Lambhagahöllin: Fram2 - HK, kl. 16.N1-höllin: Valur2 - Fjölnir,...

KA-menn réðu ferðinni og hirtu stigin tvö

KA vann Selfoss, 33:30, í lokaleika 1. umferðar Olísdeildar karla sem leikinn var í Sethöllinni á Selfossi í dag. Heimamenn voru marki yfir í hálfleik, 16:15. KA-liðið var sterkara í síaðri hálfleik og segja má að liðið hafi stjórnað...

Sandra fór á kostum í fyrsta deildarleiknum með ÍBV í sjö ár

Sandra Erlingsdóttir fór á kostum í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Sandra skoraði 13 mörk í 14 skotum og var með...
- Auglýsing -

ÍR-ingar fóru heim frá Ásvöllum með bæði stigin

Grétar Áki Andersen fer vel af stað sem þjálfari kvennaliðs ÍR því liðið gerði sér lítið fyrir og vann sanngjarnan sigur á Haukum, 30:27, á Ásvöllum í dag í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik, 14:14....

Meistararnir í kröppum dans á Selfossi

Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dans gegn Selfossi í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Selfossliðið, sem hefur ekki þótt líklegt til afreka á tímabilinu, sýndi að það er til alls líklegt og...

Dagskráin: Ellefu leikir í þremur deildum auk Evrópukeppni

Keppni hefst í Olísdeild kvenna í dag með þremur viðureignum. Einnig lýkur fyrstu umferð Olísdeildar karla í dag auk þess sem heil umferð er á dagskrá Grill 66-deild karla. Þar að auki leikur Stjarnan við CS Minaur Baia Mare...
- Auglýsing -

Nýliðarnir byrjuðu á sigri – ÍR-ingar heillum horfnir

Nýliðar Þórs hófu þátttöku í Olísdeild karla með öruggum sigri á slökum ÍR-ingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 29:23. Þetta var fyrsti leikur Þórs í Olísdeild karla í rúm fjögur ár. Sigur nýliðanna var aldrei í hættu. Þeir...

Naumur sigur hjá ÍBV – möguleiki á jöfnunarmarki gekk HK úr greipum

ÍBV tókst með naumindum að vinna fyrsta leik sinn á leiktíðinni í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 30:29, þegar HK-ingar komu í heimsókn. Leikmenn HK áttu möguleika á að jafna metin á síðustu sekúndum en ruðningur var dæmur...

Dagskráin: Eyjar, Akureyri og Safamýri

Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld auk þess sem flautað verður til leiks í Grill 66-deild kvenna.Olísdeild karla, 1. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - HK, kl. 18.30.Höllin Ak.: Þór - ÍR, kl. 19.Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Safamýri: Víkingur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -