Olísdeildir

- Auglýsing -

Bikardráttur framundan

Dregið verður í fyrstu umferð Coca-Cola bikars karla, 32 liða úrslit, á morgun kl. 11 á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands, HSÍ.Nítján lið eru skráð til leiks og því verður dregið í fjórar viðureignir sem skulu fara fram þriðjudaginn...

Námskeið fyrir ritara og tímaverði

Dómaranefnd stendur fyrir öðru námskeiði fyrir ritara og tímaverði mánudaginn 21. september kl. 18.00. Námskeiðið verður haldið í gegnum fjarfundarbúnað (MS teams) og geta þeir sem sækja námskeiðið fylgst með í tölvu, á spjaldtölvu eða í síma (við mælumst...

Spámaður vikunnar – Sýður á keipum

Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypir nú af stokkunum þegar önnur umferð Olísdeildar karla hefst. Framvegis verður þetta fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Davíð Már Kristinsson, þjálfari yngri...
- Auglýsing -

Verð í stærra hlutverki í sókninni

Guðmundur Hólmar Helgason flutti heim í sumar með fjölskyldu sinni eftir fjögur ár í atvinnumennsku, tvö ár í Frakklandi og önnur tvö ár í Austurríki. Hann ákvað að ganga til lið við Selfoss og byrjaði sannarlega af krafti með...

Jarvin með í grannaslag

FH-ingar gera sér góðar vonir um að sænski leikstjórnandinn Zandra Jarvin verði klár í slaginn þegar Hafnarfjarðarliðin, FH og Haukar, leiða saman hesta sína í Olísdeild kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardaginn.Þetta kemur fram á Vísi...

Spjöldin strikuð út

Rautt spjald og í framhaldinu blátt spjald sem Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram fékk í viðureign liðsins við KA í Olísdeild karla í handknattleik á föstudaginn var dregið til baka af dómurum leiksins, Árna Snæ Magnússyni og Þorvari Bjarma...
- Auglýsing -

Leikmenn umferðarinnar og Halldór Harri

Strákarnir þættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir fóru yfir 1.umferðina í Olísdeild kvenna og heyrðu hljóðið í Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara HK.Einnig voru valdir þeir leikmenn sem koma til greina sem BK...

Hef bara svo gaman af þessu

Sunna Jónsdóttir átti stórleik með ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við KA/Þór, 21:21, í Vestmannaeyjum í hörkuleik.Auk þess að skora fjögur mörk þá var hún með átta löglegar stöðvanir í...

„Takk fyrir tvöfalda misgreiningu“

Ekkert varð úr því í morgun að handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hjá ÍR færi í aðgerð vegna þess sem talið er vera slitin sin í upphandleggsvöðva. Þegar Eyþór var nánast lagstur undir hnífinn kom í ljós að læknir sá sem...
- Auglýsing -

Aldís Ásta og Sunna frábærar í Eyjum og aðrar öflugar

Aldís Ásta Heimisdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir lið KA/Þórs í Eyjum. Hún lét sér ekki nægja að skora sex mörk úr átta skotum og vera markahæst heldur átti einnig átta löglegar stöðvanir, blokkeraði boltann einu sinni og stal boltanum...

Einstakur leikur Hákons, Guðmundur er mættur

Tveir leikmenn skoruðu meira en 10 mörk í upphafsleik Olísdeildar karla. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk í Austurbergi gegn ÍR þegar ÍBV vann ÍR-inga, 38:31, í miklum markaleik. Hákon Daði notaði 14 skot til þess að skora...

Úr leik fram í febrúar

ÍR-ingurinn Eyþór Vestmann leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni fyrr en í febrúar. Hann varð fyrir því óláni að sin í vinstri handlegg slitnaði á æfingu í síðustu viku, rétt áður en ÍR lék við ÍBV í fyrstu umferð...
- Auglýsing -

Flutti ekki heim til að slaka á

„Lífið er aðeins öðruvísi. Það mun taka mig svolítinn tíma að aðlagast og koma mér aðeins inn í umhverfið hér heima,“ segir Rut Arnfjörð Jónsdóttir, 29 ára landsliðskona í handknattleik og nýr leikmaður KA/Þórs, sem flutti heim í sumar...

Meiddist daginn fyrir leik

Markvörðurin efnilegi Adam Thorstensen, sem gekk til liðs við Stjörnuna frá ÍR í sumar, gat ekki tekið þátt í fyrsta leik liðsins í Olísdeildinni á föstudaginn eins og til stóð.Adam tognaði á æfingu á fimmtudaginn og verður frá...

Nýr þáttur klár með liði fyrstu umferðar

Strákarnir í þættinum Handboltinn okkar sendu frá sér uppgjörsþátt um 1.umferðina í Olísdeild karla í gær. Þeir fengu til sín í þáttinn Atla Rúnar Steinþórsson til þess að fara yfir það helsta sem gerðist í þessari fyrstu umferð og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -