Þrír leikir fara fram í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Allir hefjast klukkan 19.30. Þau sem ekki komast á völlinn geta fylgst með viðureignunum í Handboltapassanum.Olísdeild karla:Kórinn: HK - ÍR, kl. 19.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Afturelding, kl....
Tveir leikmenn karlaliðs ÍBV voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Annarsvegar er um að ræða Kristófer Ísak Bárðarson og hinsvegar Sigtrygg Daða Rúnarsson. Báðum var sýnt rauða spjaldið í viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild...
Útlit er fyrir að Kristján Ottó Hjálmsson leikmaður Aftureldingar sé rifbeinsbrotinn eftir að hafa fengið á sig högg í viðureign Aftureldingar og ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik á síðasta fimmtudag eftir viðskipti sín við Sigtrygg Daða Rúnarsson leikmann...
Hinn öflugi handknattleiksmaður FH, Jóhannes Berg Andrason, gat ekki leikið með liðinu í gærkvöld í sigurleiknum á IK Sävehof í Evrópdeildinni, 34:30, í Kaplakrika. Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina í viðureign Gróttu og FH í Olísdeildinni...
Handknattleiksdeild FH og Veszprém hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Arons Pálmarssonar. Aron Pálmarsson hefur því leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili með FH og gengur strax til liðs við ungverska stórliðið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Geir Guðmundsson leikur ekki með Haukum næstu vikurnar. Hann tognaði á læri upp úr miðjum síðari hálfleik í viðureign Hauka og Stjörnunnar í Olísdeild karla á Ásvöllum síðasta miðvikudag. Reyndar fékk Geir í tvígang á sig slæm högg í...
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu annað stigið gegn FH í Hertzhöllinni í kvöld þegar hann jafnaði metin, 24:24, úr vítakasti eftir að leiktíminn var úti í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Ágúst Ingi vann vítakastið nokkrum sekúndum...
Óhætt er að segja að Valsmenn hafði sloppið með skrekkinn og bæði stigin frá heimsókn sinni til Fjölnismanna í Fjölnishöllina í kvöld. Valur marði eins marks sigur á síðustu andartökum leiksins eftir að hafa verið lengst af síðari hálfleiks...
Leikmenn Gróttu og Vals létu áhyggjur af varnarleik lönd og leið þegar lið þeirra mættust í kvöld í síðasta leik sjöttu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sóknarleikurinn var í öndvegi. Fyrir vikið voru skoruð 68 mörk í Hertzhöllinni á...
„Ég er yfirhöfuð ánægður með spilamennskuna hjá okkur til þessa. Við erum á þeim stað sem við viljum vera,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í gær spurður út í stöðu liðsins um þessar mundir....
„Það að við skoruðum aðeins fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum leiksins er eitthvað sem skrifast á þjálfarateymið við undirbúning leiksins eða uppsetningu hans. Við verðum að setjast yfir það atriði,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV í samtali...
Átta leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld.Leikir kvöldsinsOlísdeild kvenna:Hetzhöllin: Grótta - Valur, kl. 18.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Olísdeild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Valur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - FH, kl. 20.15.Grill 66-deild...
„Við vissum það fyrir leikinn að erfitt yrði að koma hingað og sækja sigur. Ég er hinsvegar ósáttur við að vinna ekki leik í KA-heimilinu þegar við skorum 34 mörk,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK eftir eins...
„Við vorum með undirtökin mest allan leikinn og komnir með trausta stöðu snemma í síðari hálfleik,“ sagði Andri Snær Stefánsson aðstoðarþjálfari KA eftir sigur á HK, 35:34, í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en leikið var í KA-heimilinu....
KA lyfti sér upp úr neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja HK, 35:34, í hörkuleik í KA-heimilinu. Í staðinn húrraði HK-liðið niður í neðsta sætið þegar sjö umferðum er svo gott sem lokið....