Athygli hefur vakið að engar auglýsingar eru á búningum Íslands- og bikarmeistara Fram í upphafi keppnistímabilsins en það mun standa til bóta. Rúnar Kárason starfsmaður Fram og leikmaður karlaliðs félagsins sagði við handbolta.is í gær að sending með keppnisbúningum...
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, tók fram handboltaskóna í gærkvöld og stóð í marki Hauka síðari hluta leiksins gegn Aftureldingu. Í vor sagðist Aron Rafn vera hættur. Skjótt skipast veður í lofti yfir Ásvöllum. Vilius Rašimas markvörður á við þrálát...
Færeyski handknattleiksmaðurinn hjá Aftureldingu, Hallur Arason, fór úr axlarlið á æfingu í vikunni. Hann leikur þar af leiðandi ekki með Aftureldingu í Olísdeildinni um óákveðinn tíma. Ljóst er að hann þarf að fara í ítarlega skoðun áður en næstu...
„Liðið mætti virkilega vel undirbúið til leiks. Við sáum það strax í byrjun vikunnar á æfingunum að strákarnir voru tilbúnir í verkefnið og þeir fylgdu því svo eftir á gólfinu í dag,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Aftureldingar við handbolta.is...
Íslandsmeistarar Fram unnu FH-inga, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í viðureign liðanna í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurinn var afar sanngjarn. Framarar léku vel og voru með yfirhöndina frá byrjun til enda, m.a. 16:12, að loknum fyrri...
Afturelding vann óvæntan og verðskuldaðan sigur á Haukum, 28:27, á Ásvöllum í kvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Haukar voru hársbreidd frá því að jafna metin á...
„Þeir spiluðu bara betur en við í dag,“ sagði línumaðurinn sterki hjá FH, Jón Bjarni Ólafsson, í samtali við handbolta.is eftir fjögurra marka tap fyrir Fram, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í upphafsumferð Olísdeildarinnar. FH-ingar áttu undir högg að...
„Þetta spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum. Á heildina litið góð liðsframmistaða,“ sagði Rúnar Kárason markahæsti leikmaður Fram með átta mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika í kvöld, 29:25.„Við...
Keppni hófst í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld í Hekluhöllinni í Garðabæ þegar Stjarnan og Valur áttust við. Valur vann öruggan sigur. Áfram verður haldið kappleikjum í Olísdeildinni í kvöld þegar tvær viðureignir fara fram í Hafnarfirði.Íslandsmeistarar Fram...
„Ég held bara að Valsmenn hafi verið skrefi á undan okkur allan leikinn,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap fyrir Val í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:27. Stjarnan var mest 10...
„Ég er ánægður enda sannfærandi sigur hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir að lið hans lagði Stjörnuna, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld.„Við gerðum okkur seka um að fara...
Liðið sem flestir telja að séu líklegasta meistaraefni Olísdeildar karla, Valur, vann öruggan sigur á Stjörnunni, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í Hekluhöllinnni í Garðabæ í kvöld. Valsliðið var svo sannarleg með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi...
Fram hefur staðfest að Sunna Jónsdóttir hafi gengið á ný til liðs við félagið. Sunna hyggst styðja við bakið á Framliðinu á komandi leiktíð í Olísdeildinni.Tólf ár eru síðan Sunna lék síðast með Fram. Í millitíðinni hefur ...
Hreiðar Levý Guðmundsson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. Hreiðar þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hann átti glæsilegan feril sem markmaður og var m.a í íslenska landsliðinu sem vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons...
Íslandsmótið í handknattleik karla, Olísdeild karla, hefst í kvöld með viðureign Stjörnunnar og Vals í Hekluhöllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Fyrstu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið á morgun, á föstudag og lýkur á laugardag þegar...