Tveir síðustu leikir 20. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í dag. Að þeim loknum verður gert hlé fram til 19. mars vegna leikja landsliðsins í undankeppni EM. Næst síðasta umferðin verður leikin 19. mars og sú síðasta...
Bikarmeistarar Fram komust inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 38:33, í fjórða og síðasta leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik í Kórnum í Kópavogi. Fram tapaði í vikunni fyrir Val í 19....
Án þess að sýna sparihliðarnar þá tókst Valsmönnum að merja út sigur á Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag, 29:26. Valsliðið átti á brattann að sækja í nærri 50 mínútur í leiknum í...
Eftir góðan sigur á Gróttu í vikunni þá snerust vopnin í höndum Fjölnismanna í dag þegar þeir tóku á móti Haukum í 20. umferð Olísdeildar karla. Haukar réðu lögum og lofum frá upphafi til enda og léku sér að...
Tvö stig gengu ÍR-ingum úr greipum í Vestmannaeyjum í dag þegar þeir mættu ÍBV í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin og tókst að krækja í annað stigið úr leiknum, 33:33, í íþróttamiðstöðinni...
Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með fjórum leikjum.Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild karla en úrslit hennar getur haft talsverð áhrif á toppbaráttuna fyrir lokaumferðirnar tvær.Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - ÍR, kl. 13.30.Fjölnishöll: Fjölnir...
Bikarmeistarar Hauka í handknattleik kvenna hafa orðið fyrir áfalli á lokaspretti Olísdeildar kvenna. Sara Sif Helgadóttir markvörður tekur ekki þátt í síðustu leikjum liðsins í deildinni. Hún meiddist á æfingu landsliðsins í vikunni og verður frá keppni næstu vikur....
„Mér fannst vera kominn tími á næsta skref hjá mér og skoðaði vel hvaða kostir voru í boði. Eftir vangaveltur ákvað ég gera samning við Blomberg-Lippe og er mjög spennt,“ segir landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Íslandsmeistara Vals, Elín...
„Ég er bara mjög spenntur fyrir að taka við Aftureldingarliðinu í sumar,“ segir Stefán Árnason verðandi aðalþjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í morgunsólinni að Varmá sem er vel við hæfi hjá nýjum þjálfara Aftureldingar. Stefán, sem er...
Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Lovísa hefur leikið með Val frá árinu 2018 þegar hún kom frá Gróttu.Lovísa hefur fagnað fjórum meistaratitlum með Val; einu sinni deildarmeistari, einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar...
Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH gengur til liðs við danska félagið TTH Holsterbro á Jótlandi að loknu þessu tímabili. Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins er þjálfari TTH Holstebro en liðið er í níunda til tíunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar...
„Ég er rólegur og skoða bara í rólegheitum á næstunni hvað tekur við,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handknattleik sem lætur af störfum hjá Aftureldingu í lok tímabilsins eftir fimm ár.„Ég vil ekki vera of lengi á...
„Mér finnst vera kominn tími til að taka næsta skref í handboltanum,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir tilkynnt var í morgun að hún hafi gert þriggja ára samning við sænska...
Stefán Árnason tekur við þjálfum karlaliðs Aftureldingar í sumar af Gunnari Magnússyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin fimm ár. Einnig tekur Stefán við hlutverki yfirþjálfara yngri flokka. Afturelding tilkynnti þetta í hádeginu.Stefán hefur undanfarin þrjú ár verið aðstoðarþjálfari...
Elín Rósa Magnúsdóttir hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe frá og með komandi sumri. HSG Blomberg er sem stendur í 4.sæti í þýsku 1. deildinni. Auk þess er liðið komið í átta liða úrslit...