Jóhann Ingi Guðmundsson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks karla hjá Val frá og með næsta keppnistímabili. Jóhann Ingi mun einnig sjá um þjálfun markmanna hjá U-liði og 3.flokki karla og um leið koma að þjálfun yngstu markmanna deildarinnar.
Jóhanna Ingi...
Bjarni Gunnar Bjarnason verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Hauka á næstu leiktíð og verða þar með Gunnari Magnússyni nýráðnum þjálfara til halds og trausts. Gunnar er að koma til starfa á nýjan leik hjá Haukum eftir fimm ára veru hjá Aftureldingu.
Bjarni...
Ívar Bessi Viðarsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV. Samningurinn gildir út leiktíðina voru 2027. Ívar Bessi hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sig inn sem mikilvægur hlekkur í liði liðsins.
Ívar...
Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Anítu Eik Jónsdóttur um að hún gangi til liðs við félagið í sumar. Aníta Eik kemur frá uppeldisfélagi sínu HK þar sem hún hefur verið einn af lykilmönnum liðsins undanfarin ár í Grill...
Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona og leikmaður Fram hefur ákveðið að taka sér tímabundið frí frá handbolta og flytja til Þýskalands í sumar. Þrálát hnémeiðsli eru meginástæða. „Ég er alls ekki að hætta í handbolta, aðeins að taka mér frí, hvíla...
Vinstri hornamaðurinn Theodór Sigurðsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleiksdeild Fram.Theodór hefur staðið sig vel með liði Fram á keppnistímabilinu. Hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað í þeim 35 mörk.
„Hann hefur sýnt mikinn stöðugleika, baráttu...
Úkraínumaðurinn og vinstri hornamaðurinn lipri, Ihor Kopyshynskyi, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu. Kopyshynskyi hefur verið hjá Aftureldingu í þrjú ár en níu ár eru liðin síðan hann kom til landsins og gekk til liðs við...
„Við náðum upp þeim varnarleik sem við ætluðum okkur. Ég held að það hafi skilað okkur sigrinum. Við fengum bara 20 mörk á okkur. Ég væri til í að fá aldrei fleiri en 20 mörk á mig í leik,“...
„Það á eflaust eftir að koma aðeins aftan að manni næstu daga að nú sé þetta búið,“ sagði Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og landsliðskona í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði leikið sinn síðasta leik á...
Tvær af fremstu handknattleikskonum landsins undanfarin 15 ár, landsliðskonurnar og Framararnir, Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir, léku í kvöld sína síðustu leiki á Íslandsmótinu í handknattleik. Báðar eru ákveðnar í að hætta og hefur ákvörðun þeirra legið í...
Haukar leika til úrslita við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna annað árið í röð eftir þriðja sigurinn á Fram í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 24:20. Staðan var jöfn í hálfleik, 10:10. Fram...
Lokahóf handknattleiksdeildar Fjölnis fór fram á laugardaginn. Þar var tímabilið gertt upp með viðurkenningum og heiðursmerkjum. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna sem skarað hafa fram úr á ýmsum sviðum, auk þess sem deildin heiðraði leikmenn sem hafa leikið 100...
Fjórða viðureign Hauka og Fram í undanúrslitum Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld á Ásvöllum. Dómararnir eiga að flauta til leiks klukkan hvorki fyrr eða síðar en klukkan 19.30.Haukar unnu tvo fyrstu leikina í rimmunni, 30:18 og 25:24. Framarar,...
Jason Stefánsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV sem gildir til næstu þriggja ára. Jason hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sér inn stærra hlutverk í liði liðsins.Á nýliðnu tímabili lék...
Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR undanfarin þrjú ár hefur áveðið að láta af störfum eftir einstakt uppbyggingarstarf hjá félaginu. Þar með stefnir í að kvenþjálfurum í Olísdeild kvenna fækki. Rakel Dögg Bragadóttir hættir þjálfun Fram eftir tímabilið. Sólveig...