- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Ágúst Þór er kominn með Val í úrslit í sjöunda sinn

Frá því að Ágúst Þór Jóhannsson tók við þjálfun kvennaliðs Vals sumarið 2017 hefur liðið leikið á hverju vori til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn með einni undantekningu, vorið 2020 þegar úrslitakeppnin var felld niður vegna covid. Valur leikur þar af...

FH-ingar krækja í Bjarka frá Aalborg Håndbold

Handknattleiksmaðurinn Bjarki Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH. Bjarki, sem er miðjumaður, hefur undanfarin ár búið í Danmörku og leikið með unglingaliðum stórliðs Aalborg Håndbold auk þess að æfa með aðalliði félagsins. Bjarki, sem verður tvítugur...

Reykjavíkurslagur framundan í úrslitum

Framundan er Reykjavíkurslagur í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik eftir að Valur lagði Aftureldingu, 33:29, í oddaleik liðanna í N1-höllinni í kvöld. Fyrsti úrslitaleikur Vals og Fram er ráðgerður 15. maí á heimavelli Vals sem verður með heimaleikjaréttinn. Fram...
- Auglýsing -

Sterk vörn og markvarsla færði Fram fjórða leikinn

Framarar eru ekki af baki dottnir í undanúrslitaeinvíginu við Hauka. Fram vann örugglega á heimavelli í kvöld, 23:17, og hafa þar með einn vinning gegn tveimur Hauka. Næsta mætast liðin á Ásvöllum á mánudaginn. Töluverðar sveiflur voru í leiknum...

Valur leikur til úrslita fimmta árið í röð

Valur leikur fimmta árið í röð til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Valur vann ÍR í þriðja sinn í undanúrslitum í kvöld, 31:23, og mætir annað hvort Fram eða Haukum í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitilinn. Ráðgert er að fyrsta...

Elín Ása verður áfram með Fram

Elín Ása Bjarnadóttir hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleiksdeild Fram. Elín Ása er línumaður sem hefur sýnt stöðugar framfarir á undanförnum árum.Á nýliðnu tímabili lék Elín Ása 21 leik með aðalliði Fram í Olísdeildinni og skoraði þar 4...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fjórir úrslitaleikir

Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í úrslitakeppni og umspili Olísdeilda kvenna og karla. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 17.45 en sá síðasti tveimur og hálfri stund síðar. Úrslit...

Jón Þórarinn ætlar að verja mark FH

Selfyssingurinn og markvörðurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jón Þórarinn, sem fæddur er árið 2003, kemur frá uppeldisfélaginu sínu Selfossi.Jón Þórarinn hefur verið annar tveggja markvarða Selfoss undanfarin tvö ár en liðið...

Lokahóf: Lonac og Dagur Árni best hjá KA/Þór og KA

Handknattleiksdeild KA gerði upp nýliðinn handboltavetur á dögunum með glæsilegu lokahófi. Kvennalið KA/Þórs átti frábært tímabil þar sem stelpurnar stóðu uppi sem sigurvegarar í Grill 66-deildinni og það án þess að tapa leik og leikur liðið í deild þeirra...
- Auglýsing -

Einstaklega annasamar klukkustundir á föstudagskvöld

Einstaklega mikið verður um að vera í handknattleik hér á landi á fáeinum klukkustundum á föstudagskvöld. Fjórir leikir hefjast á rúmlega tveimur tímum í úrslitakeppni Olísdeilda karla og kvenna og í umspili sömu deildar í kvennaflokki. Ekki bara það...

Ólafur Rafn verður í Skógarseli næstu árin

Markvörðurinn þrautreyndi, Ólafur Rafn Gíslason, hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið ÍR til næstu tveggja ára.Ólafur Rafn gekk til liðs ÍR árið fyrir fimm árum frá Stjörnunni. Í tilkynningu frá ÍR segir að Ólafur hafi verið algjör lykilmaður í...

Ásdís tekur upp þráðinn með Fram eftir nám í Barcelona

Ásdís Guðmundsson hefur samið við Fram og kemur til liðs við félagið fyrir næsta keppnistímabili eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik í vetur vegna MBA-náms í Barcelona. Ásdís útskrifast í sumar og mætir í kjölfarið galvösk í...
- Auglýsing -

Annar stórsigur hjá meisturum Vals

Íslandsmeistarar Vals unnu annan stórsigur á ÍR í kvöld í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik, 32:19, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:8. Valur hefur þar með tvo vinninga og getur bundið enda á...

Eigum mikið inni sem við verðum að ná fram í næsta leik

„Við erum komnar með bakið upp að veggnum eftir þennan leik en staðreyndin er sú að þetta er handboltaleikur og það er ennþá möguleiki hjá okkur. Nú er það bara næsti leikur,“ sagði hin leikreynda Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður...

Mjög sátt og stolt af liðinu að klára þetta í kvöld

„Fram er með mjög gott lið og við vissum að þær myndu mæta alveg brjálaðar til leiks. Ég er því mjög sátt að okkur tókst að vinna að lokum,“ sagði Sonja Lind Sigsteinsdóttir leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -