Haukar eru komnir í kjörstöðu í undanúrslitarimmunni við Fram í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir annan sigur, 25:24, að þessu sinni á Ásvöllum í kvöld. Þriðja viðureign liðanna fer fram á föstudaginn í Lambhagahöllinni og hefst klukkan 19.30....
Herdís Eiríksdóttir, 19 ára línukona, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við nýliða Olísdeildar, KA/Þór, frá ÍBV. Frá þessu er greint á heimasíðu KA í dag. Herdís lék 20 leiki með ÍBV á nýliðnu keppnistímabili í...
Örvhenti hornamaðurinn eldfljóti, Gauti Gunnarsson, hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna eftir að hafa leikið með ÍBV undanfarin tvö ár.Gauti er 23 ára gamall og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur leikið með ÍBV ef undan er skilið...
Haraldur Þorvarðarson tekur við þjálfun kvennaliðs Fram í sumar af Rakel Dögg Bragadóttur sem lætur af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu Fram í dag. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna verður áfram í þjálfarateymi liðsins og Roland Eradze sem ráðinn...
Önnur umferð undanúrslita úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld með tveimur leikjum. Framarar sem töpuðu illa fyrir Haukum, 30:18, í fyrstu umferð á laugardaginn, sækja Hauka heim á Ásvelli klukkan 18.
Rétt eftir að viðureigninni á Ásvöllum lýkur...
„Ég held að ég sé hættur, það er staðan á mér,“ sagði Ólafur Gústafsson leikmaður FH í viðtali við Ingvar Örn Ákason í sjónvarpi Símans og Handboltapassanum strax eftir að FH féll úr leik í undanúrslitum fyrir Fram á...
„Frammistaðan var mjög góð fyrir utan stuttan kafla í fyrri hálfleik þar sem við misstum hausinn. Sigurinn var verðskuldaður,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir sigur á Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að...
„Það voru góðir kaflar í þessu hjá okkur og einnig slæmir, ekki síst í lok fyrri hálfleiks þegar við fórum úr 13:10 forskoti og lentum undir, 13:16. Þá misstum við eiginlega allt. Í fyrri leikjunum fannst mér við vera...
Afturelding og Valur mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á föstudagskvöldið. Aftureldingarmenn sáu til þess með því að vinna Valsmenn, 29:26, í fjórða undanúrslitaleik þeirra að Varmá í kvöld, 29:26. Hvort lið hefur þar með unnið...
Afturelding og Valur mætast í fjórða sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Flautað verður til leiks að Varmá klukkan 19.30.Ef Afturelding vinnur leikinn í kvöld kemur til oddaleiks á föstudaginn á heimavelli Vals. Verður...
Roland Eradze hefur verið ráðinn markvarðaþjálfari Fram mun á næsta keppnistímabili vera hluti af þjálfarateymi félagsins. Roland, sem hefur störf síðar í sumar, mun sinna aðstoðarþjálfun og markmannsþjálfun hjá meistaraflokki karla og kvenna, markmannsþjálfun yngri flokka, afreksþjálfun og öðrum...
„Ég er bara hrikalega stoltur af liðinu og öllum stuðningsmönnunum sem mættu. Við vorum nokkrum sinnum búnir að klúðra leiknum en tókst alltaf einhvernveginn að koma til baka,“ sagði Reynir Þór Stefánsson markahæsti leikmaður Fram í tvíframlengdum leik við...
„Ég er ofboðslega stoltur af liðinu mínu. Það lagði allt í leikinn en niðurstaðan er sannarlega svekkjandi og súr,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í Lambhagahöllinni í kvöld eftir að FH tapaði með minnsta mun...
„Ég er stoltur af okkur. Við erum að uppskera eins og við höfum sáð til,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með því að vinna Íslandsmeistara síðasta árs,...
Arnór Máni Daðason var hetja Fram þegar hann varði vítakast Símons Michaels Guðjónsson eftir að leiktími síðari framlengingar var á enda í fjórða og síðasta undanúrslitaleik Fram og FH í Lambhagahöllinni í kvöld. Arnór Máni sá til þess að...