Olísdeildir

- Auglýsing -

Soffía fer í meistaranám til Danmerkur – verður ekki með nýliðunum

Soffía Steingrímsdóttir markvörður Gróttu leikur ekkert með nýliðum Olísdeildar kvenna á næsta keppnistímabili. Hún hefur meistaranám í verkfræði við danskan háskóla í haust. Soffía staðfesti áætlanir sínar við handbolta.is í dag.„Ég er þó enn að æfa með liðinu og...

Sigrún Ása leikur ekki með ÍR næsta árið

Línukonan öfluga, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir, leikur ekkert með ÍR á næsta keppnistímabili eftir að hún sleit krossband í hné á æfingu í sumar. Þetta staðfesti Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR-liðsins við handbolta.is.Sigrún Ása var annar fyrirliði ÍR-liðsins á síðasta...

Sigurjón og Elna flytja til Þrándheims – spennandi ævintýri framundan

Sigurjón Guðmundsson markvörður úr HK hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndbold og heldur út til Þrándheims á næstu dögum ásamt konu sinni, Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur. Sammingur Sigurjóns er til eins árs ár.„Ég verði þriðji markvörður Kolstad og aðalmarkvörður...
- Auglýsing -

Auður Ester verður ekki með Íslandsmeisturunum

Auður Ester Gestsdóttir hægri hornamaður Íslands- og bikarmeistara Vals leikur ekkert með Val á næsta keppnistímbili. Hún er ólétt og tekur sér þar af leiðandi hlé frá handknattleik. Þetta staðfesti Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í spjalli yfir molakaffi...

Darija Zecevic hefur gengið til liðs við Fram

Fram hefur krækt Darija Zecevic Radulovic, markvörð, sem leikið hefur undanfarin ár með Stjörnunni. Samningurinn gildir fyrir komandi leiktíð, eftir því sem fram kemur í tilkynningu úr Lambhagahöllinni í dag.Darija, sem er Svartfellingur hefur mikla reynslu í íslenskum handbolta....

Auglýst eftir markverði í Færeyjum fyrir íslenskt kvennalið

Auglýst er eftir markverði fyrir íslenskt kvennalið í efstu deild á Facebook-síðu handknattleiksáhugafólks í Færeyjum, Hondbóltskjak, í dag. Ekki kemur fram fyrir hvaða lið, en sagt að aðstæður séu góðar.4players Sport Agency er skráð fyrir færslunni. Áhugasömum er bent...
- Auglýsing -

Sara Dröfn færir sig á milli liða á Suðurlandi

Eyjakonan Sara Dröfn Richardsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára en Selfossliðið leikur á ný í Olísdeildinni á næstu leiktíð eftir árs veru í Grill 66-deildinni.Sara Dröfn er hægri hornamaður sem kemur til Selfoss frá uppeldisfélagi...

Hafsteinn Óli er kominn til Gróttu

Handknattleiksmaðurinn Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Hafsteinn Óli, eða Óli eins og hann er kallaður kemur úr herbúðum HK þar sem hann hefur leikið undanfarin þrjú árin. Óli lék eitt tímabil...

Hlaupið hefur á snærið hjá karlaliði HK

Hlaupið hefur á snærið hjá karlaliði HK í handknattleik. Tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Andri Þór Helgason og Leó Snær Pétursson, hafa ákveðið að taka slaginn á ný með HK eftir nokkurra ára fjarveru. Báðir voru þeir félagar með Aftureldingu...
- Auglýsing -

Hildur Lilja fer úr Mosó í Grafarholt

Akureyringurinn Hildur Lilja Jónsdóttir hefur kvatt Aftureldingu að lokinni eins árs veru og samið við Olísdeildarlið Fram til næstu þriggja ára.Hildur Lilja er örvhent skytta og var í U20 ára landsliðinu sem hafnaði í sjöunda sæti á HM í...

Þorleifur Rafn er kominn heim á ný

Handknattleiksmaðurinn Þorleifur Rafn Aðalsteinsson er á ný mættur í Fjölnisbúninginn eftir eins árs veru hjá Víkingi. Fjölnir tilkynnti um komu Þorleifs Rafns seint í gærkvöld. Hann tekur slaginn með Fjölni í Olísdeildinni á næstu leiktíð en hann lék með...

Sigurður ætlar að verja mark Fjölnis

Hinn margreyndi markvörður Sigurður Ingiberg Ólafsson hefur samið á ný við Fjölni, nýliða Olísdeildar karla í handknattleik. Frá þessu var greint í morgun. Sigurður Ingiberg lék með liðinu á síðustu leiktíð og lék veigamikið hlutverk í umspilsleikjunum við Þór...
- Auglýsing -

Guðrún semur við ÍR til tveggja ára

Guðrún Maryam Rayadh hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til 2026. Guðrún, sem fædd er árið 2001 er skytta að upplagi en getur leyst allar stöður utan af velli auk þess að vera öflugur varnarmaður. Hún var fastamaður...

Molakaffi: Inga, Svavar, Sigurður Hlynur, Kári, Mem, Mahé, Nacinovic, Madsen

Inga Sól Björnsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss. Hún hefur verið mikilvægur hlekkur í meistaraflokksliði Selfoss undanfarin fjögur ár, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Umf. Selfoss í gær. Selfossliðið vann Grill 66-deildina með yfirburðum...

Guðmundur Bragi orðaður við Bjerringbro/Silkeborg

Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum er samkvæmt heimildum Handkastsins á leiðinni til danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro/Silkeborg. Þetta hefur handkastið samkvæmt heimildum og segir frá á X, áður Twitter í dag.Guðmundur Bragi Ástþórsson er samkvæmt heimildum Handkastsins á leiðinni til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -