Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur deildum auk þess sem kvennalið Hauka leikur í Evrópubikarkeppni gegn HC Galychanka Lviv á Ásvöllum. Til viðbótar leika Íslandsmeistarar Vals...
Nokkur félagaskipti hafa verið staðfest hjá HSÍ undanfarna daga. Þessi eru þau helstu:
Daníel Stefán Reynisson hefur verið lánaður frá Fram til ÍR út keppnistímabilið.
Ólöf Ásta Arnþórsdóttir hefur fengið félagaskipti til Fjölnis frá HK og lék hún sinn fyrsta leik...
Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í kvöld lögðu meistararnir margföldu Fram í öðru uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu, 31:28, á heimavelli sínum, N1-höllinni á Hlíðarenda. Staðan var 16:15 í hálfleik, Val í vil.
Greint...
Ellefta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Annar þeirra er viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Vals og Fram, í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Valur er ósigraður í deildinni og efstu...
Kvennalið ÍBV í handknattleik varð fyrir miklu áfalli á dögunum þegar í ljós kom að Marta Wawrzynkowska markvörður er með rifu í krossbandi á hné. Ólíklegt er hún verði með liðinu það sem eftir er af keppnistímabilinu.
Sigurður Bragason þjálfari...
Júlíus Þórir Stefánsson sem tók tímabundið við þjálfun Olísdeildarliðs Gróttu í handknattleik kvenna í byrjun nóvember hefur verið ráðinn þjálfari liðsins til næstu þriggja ára. Tilkynnti Grótta um ráðninguna í gærkvöld. Áður hafði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfað Gróttuliðið í...
ÍR-ingar unnu afar kærkominn og mikilvægan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. Með sigrinum færðist ÍR upp í sjötta sæti...
Íslandsmótið í handknattleik er komið á fulla ferð í upphafi ársins. Í gær fóru fram þrír leikir í Olísdeild kvenna. Áfram verður haldið við kappleiki í deildinni í dag þegar ÍR-ingar mæta til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum.Einnig taka...
Sigurjón Guðmundsson og samherjar í norska liðinu Charlottenlund unnu Tiller, 28:27, á heimavelli í hnífjöfnum leik á heimavelli í gær í næst efstu deild norska handknattleiksins.
Sigurjón stóð í marki Charlottenlund allan leikinn og varði 13 skot, 33%. Tiller-ingar...
Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins en hann er...
„Þetta var einfaldlega erfiður leikur gegn vel samæfðu liði sem svo sannarlega var ekki að koma saman í fyrsta sinn. Margt var jákvætt í okkar leik í fyrri hálfleik en að sama skapi eitt og annað neikvætt í síðari...
„Ég lít bjartsýn til baka á þennan leik. Mér fannst þetta vera jákvæður og góður leikur þótt við værum aðeins og lengi í gang,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka sigur liðsins...
„Við hefðum þurft hundrað prósent leik til þess að vinna Hauka,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap , 32:29, fyrir Haukum í 10. umferð Olísdeildar kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag.
Patrekur...
„Við eigum að klára leikinn betur en við gerðum í dag,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka eftir þriggja marka sigur á Stjörnunni í kaflaskiptum leik liðanna í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 32:29.
Haukar byrjuðu illa...
Valur hélt sigurgöngu sinni áfram í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar keppni hófst á nýjan leik eftir nærri tveggja mánaða hlé. Íslandsmeistararnir lögðu land undir fót og sóttu lið Selfoss heim í Sethöllina. Útkoman var 14 marka...