Óvíst er hvenær Karolina Olszowa leikur næst með ÍBV eftir að hún meiddist á hné í fyrsta leik ÍBV í Olísdeildinni á dögunum. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV sagði við handbolta.is að ekki væri ljóst hversu alvarleg meiðslin væru. Ef...
Ein viðureign fer fram í kvöld í Olísdeild karla og það einn af stórleikjum tímabilsins. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar mætast í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 19.15 og til stendur að varpa leiknum út í opinni dagskrá í...
Handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, er á leið í aðgerð á hné í október, eftir því sem handbolti.is hefur fregnað. Reiknað er með að Morgan verður frá keppni í fjóra til sex mánuði af þessum...
Handvömm við útfyllingu á leikskýrslu fyrir viðureign Aftureldingar og KA í Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór að Varmá í gær varð til þess að Kristján Ottó Hjálmsson var ekki í leikmannahópi Aftureldingar í leiknum. Þetta var ekki...
https://www.youtube.com/watch?v=VqY_eYXTnDk
„Fyrri hálfleikur var fínn en síðari hálfleikur frábær, ekki síst í vörninni," sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is að Varmá í kvöld eftir að liðið vann KA með 11 marka mun í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik....
https://www.youtube.com/watch?v=m6zKurJbmNI
„Við gáfumst upp, misstum trúna. Frammistaðan í síðari hálfleik var bara til skammar,“ segir Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is eftir 11 marka tap liðsins fyrir Aftureldingu, 33:22, að Varmá í kvöld í þriðju umferð Olísdeildar karla í...
Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis tók fram keppnisskóna eftir rúmlega tveggja ára hlé, reimaði þá á sig í kvöld og lék með liði sínu gegn HK í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þátttaka Gunnars Steins, fyrrverandi landsliðsmanns, reið...
Afturelding vann stórsigur á KA, 33:22, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld og hafa þar með tvo vinninga af þremur mögulegum í deildinni. KA-menn reka lestina án stiga og verða alvarlega að hugsa sinn gang, ekki...
Áfram verður nóg um að vera í handboltanum innanlands í kvöld. Þriðju umferð Olísdeildar karla lýkur en fjórir leikir fóru fram í gærkvöld. Einnig hefst keppni í Grill 66-deild karla með sannkölluðum toppslag Víkinga og Þórsara. Ofan á þetta...
Haukar unnu stórsigur á Stjörnunni, 29:16, í síðasta leik þriðju umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Staðan var 14:10 fyrir Hauka að loknum fyrri hálfleik. Hafnarfjarðarliðið hefur fjögur stig en Stjarnan tvö eftir góðan sigur á...
Sigurganga Hauka í Olísdeild karla í handknattleik hélt áfram í kvöld þegar liðið lagði nýliða ÍR í hröðum og skemmtilegum leik í Ásvöllum, 37:30. Hafnarfjarðarliðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni og er það eina...
Fram átti ekki í vandræðum með að vinna nýliða Gróttu í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 29:20, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15:8.Fram hefur þar með unnið þrjá...
Sigurður Dan Óskarsson markvörður Stjörnunnar tognaði á ökkla á dögunum og leikur ekki með Stjörnunni um óákveðinn tíma. Hann sneri sig á ökkla á æfingu fyrir viku, daginn áður en Stjarnan sótti ÍBV heim í Olísdeild karla.
Sigurður Dan leikur...
Þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Á sama tíma hefst þriðja umferð Olísdeildar karla með fjórum viðureignum. Ljóst að í mörg horn verður að líta fyrir áhugafólk um handknattleik.
Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - Fram,...
https://www.youtube.com/watch?v=0w0LX0Q_SYw
„Stigið er afar mikilvægt fyrir okkur. Það hefði verið mjög þungt að ná ekki að minnsta kosti stigi úr þessum leik, ekki síst eftir síðasta leik okkar á undan,“ segir Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR eftir jafntefli við ÍBV...