- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Vonar að hnökrarnir séu úr sögunni – nýir vankantar sniðnir af

„Það hafa verið hnökrar á útsendingum í fyrstu leikjunum, hnökrar sem við höfum ekki séð áður og stafa meðal annars af breytingum sem við vorum að gera vegna fjölgunar leikja. Ég vona að búið sé að leysa úr þessum...

Dagskráin: Þriðja umferð hefst með tveimur leikjum

Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Annarsvegar viðureign ÍR og ÍBV sem fram fer í Skógarseli í Breiðholti og hefst klukkan 18 og hinsvegar leikur Vals og Selfoss sem háður verður á Hlíðarenda og hefst...

Berglind verður frá keppni í nokkrar vikur í viðbót

Landsliðskonan Berglind Þorsteinsdóttir var ekki með Fram í tveimur fyrstu leikjum Olísdeildarinnar. Hún verður áfram utan vallar næstu vikur. Ástæðan er sú að Berglind gekkst undir aðgerð í sumar vegna þrálátra meiðsla í vinstra hné sem gert höfðu henni...
- Auglýsing -

Fram fór upp að hlið Vals – Haukar voru nærri því að jafna metin

Fram situr við hlið Vals með fjögur stig eftir tvær fyrstu umferðir Olísdeildar kvenna að loknum naumum sigri á Haukum í hörkuleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld, 27:26. Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og áttu þess kost...

Stórsigur Framara á nágrönnum sínum

Framarar unnu nágranna sína úr Grafarvoginum, Fjölni, með 15 marka mun, 43:28, í síðasta leik annarrar umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag. Þegar fyrri hálfleikur var að baki var forskot Framara orðið 11 mörk,...

Eva Björk innsiglaði sigur Stjörnunnar

Eva Björk Davíðsdóttir tryggði Stjörnunni sigur í æsispennandi leik við ÍR í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hekluhöllinni í dag. Hin þrautreynda handknattleikskona skoraði sigurmarkið, 20:19, þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. ÍR tók leikhlé í kjölfarið...
- Auglýsing -

Dagskráin: Annarri umferð lýkur með þremur viðureignum

Annarri umferð Olísdeilda kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum.Olísdeild kvenna:Hekluhöllin: Stjarnan - ÍR, kl. 13.30.Lambhagahöllin: Fram - Haukar, kl. 16.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Olísdeild karla:Lambhagahöllin: Fram - Fjölnir, kl. 14.Leikir dagsins verða sendir út á...

Sigrarnir féllu Eyjamönnum og Mosfellingum í skaut

ÍBV knúði fram sigur gegn harðsnúnum Stjörnumönnum í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 33:31, í hörkuleik og hafa þar með þrjú stig að loknum tveimur umferðum. Stjarnan var tveimur mörkum undir í hálfleik, 18:16, eftir að...

Leikmenn Gróttu blása á hrakspár – unnu nýliðaslaginn á Selfossi

Grótta gerði sér lítið fyrir og lagði Selfoss í nýliðaslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfoss í kvöld, 25:22, eftir að hafa verið yfir stærstan hluta leiksins, m.a. 12:10 í hálfleik. Úrslit sem koma e.t.v. mörgum á...
- Auglýsing -

Hafdís átti stórleik í Eyjum – Valur vann öruggan sigur

Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður átti stórleik fyrir Val þegar Íslandsmeistararnir unnu ÍBV með 10 marka mun, 26:16, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Hafdís varði 15 skot, var með 50% hlutfallsmarkvörslu, og gerði leikmönnum ÍBV...

Grænt ljós komið á Sveinur – hoggið hefur verið á hnútinn

Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Olafsson er gjaldgengur með Aftureldingu eftir að gengið var frá félagaskiptum hans frá H71 í dag eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu HSÍ. Eins og handbolti.is greindi frá á dögunum þá stóðu félagaskiptin föst vegna þess...

Dagskráin: Leikið í þremur deildum í kvöld

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Margafaldir meistarar Vals sækja ÍBV heim og nýliðar deildarinnar, Selfoss og Grótta, eigast við á Selfossi. Áfram verður haldið við leik í annarri umferð Olísdeildar karla eftir viðureignirnar...
- Auglýsing -

Hefur skrifað undir þriggja ára samning á Hlíðarenda

Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en lið félagsins varð Íslands-, bikar-, og deildarmeistari í handknattleik kvenna á síðasta keppnistímabili. Elín Rósa lék stórt hlutverk í meistaraliðinu líkt og hún gerði...

„Ég er mjög svekktur“

„Ég er mjög svekktur eftir leikinn. Við komumst aldrei almennilega í takt í fyrri hálfleik fyrr en síðustu fimm mínúturnar. Markvarslan var eftir því,“ segir Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka...

HK lagði Íslandsmeistarana – annar sigur hjá Gróttu og Haukum

HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld, 36:32, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 16:14. Þetta var fyrsti sigur HK í deildinni í vetur en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -