Handknattleiksdeild Hauka og Rakel Oddný Guðmundsdóttir hafa framlengt samning sín á milli til næstu þriggja ára. Rakel Oddný, sem er 20 ára kemur úr sterkum 2004 árgangi Hauka sem vann til fjölda verðlauna í yngri flokkum. Rakel Oddný spilaði...
„Þegar ég lít til baka á tímabilið er ég ánægður með það. Þetta var gaman en um leið lærdómsríkt,“ sagði Aron Pálmarsson leikmaður FH og Íslandsmeistari í handknattleik 2024. Aron var valinn mikilvægasti leikmaður Olísdeildar í uppskeruhófi HSÍ og...
Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðarson hefur gengið til liðs við ÍBV á nýjan leik eftir eins árs veru hjá Drammen í norsku úrvalsdeildinni. Hann nýtti sér í vor uppsagnarákvæði í samningi sínum. ÍBV sagði frá komu Róberts í morgun.
Koma Róberts styrkir...
Sæþór Atlason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Sæþór er tvítugur hægri hornamaður. Sæþór kemur frá Selfossi þar sem hann er uppalinn. Hann skoraði 27 mörk fyrir Selfyssinga í Olísdeildinni í vetur sem leið og átti...
„Tímabilið var mjög skemmtilegt en um leið mjög krefjandi,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þrefaldra meistara Vals í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is. Thea var valin mikilvægasti leikmaður Olísdeildar kvenna og hreppti þar með...
Hægri hornakonan Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur framlengt samning sinn við nýliða Olísdeildar og uppeldisfélag sitt, Gróttu. Samningurinn gildir til næstu tveggja ára, eða til ársins 2026. Katrín Anna, sem stendur á tvítugu, á 98 leiki að baki fyrir meistaraflokk...
Kvennalið ÍBV í handknattleik hefur fengið liðsauka í Yllka Shatri línukonu fyrir næstu leiktíð. Shatri kemur til félagsins frá Kósovómeisturum KHF Istogu og á að fylla skörð sem línukonurnar Elísa Elíasdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir skilja eftir sig. Báðar yfirgefa...
„Það er bara mjög gaman að fá þessa viðurkenningu,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir að hann hafði tekið á móti viðurkenningu fyrir að vera valinn besti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik á nýliðnu...
Línumaðurinn Jakob Aronsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Samhliða þessu kemur hann aftur til liðs við uppeldisfélagið að loknu ári sem lánsmaður hjá Aftureldingu.
Jakob sem er 22 ára er uppalinn Haukastrákur kom fyrst...
Handknattleiksmaðurinn Kristófer Ísak Bárðarson hefur tekið ákvörðun um að ganga til liðs við ÍBV og kveðja þar með HK sem hann hefur leikið með til þessa. Frá þessu er sagt á samfélagsmiðlum ÍBV í dag og gerður hafi verið...
Benedikt Gunnar Óskarsson, Val, og Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum, voru valin besta handknattleiksfólk Olísdeildar á nýliðinni leiktíð. Uppskerhóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag þar sem þau ásamt fleirum tóku við viðurkenningum fyrir árangur sinn á tímabilinu....
Berglind Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Hauka til næstu tveggja ára. Berglind sem er 25 ára og kom til Hauka frá Fram fyrir fimm árum og hefur síðan verið mikilvægur hluti af Haukaliðinu.
Berglind getur leyst allar stöður fyrir...
Lokahóf meistaraflokka Hauka í handknattleik fór fram á dögunum á Ásvöllum. Voru að vanda veitt verðlaun og viðurkenningar til leikmanna og annarra sem koma að starfinu. Guðmundur Bragi Ástþórsson og Elín Klara Þorkelsdóttir voru t.d. valin bestu leikmenn meistaraflokksliðanna....
Haraldur Björn Hjörleifsson, ungur og efnilegur handknattleiksmaður úr Aftureldingu hefur ákveðið að taka slaginn með Fjölni í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Haraldur Björn lék með Fjölni sem lánsmaður frá Aftureldingu síðari hluta síðustu leiktíðar og virðist hafa líkað...
Jóhann Geir Sævarsson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er þar með samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025-2026.
Jóhann Geir er 25 ára gamall vinstri hornamaður sem er uppalinn hjá KA og hefur hann leikið...